Úrval - 01.03.1969, Síða 36

Úrval - 01.03.1969, Síða 36
34 mælum smávægilegar jarðhræring- ar. Breiner er á þeirri skoðun, að segulmagnsbreytingar þessar geti átt rót sína að rekja til þungra strauma í iðrum jarðar; hluti. af spennunni, sem þar komi fram, þrýstist upp í næsta jarðlag fyrir ofan, en í flestum tilfellum valdi umbrot þessi ekki skaða á yfirborð- inu. En til þess, að hægt sé að sjá jarð- skjálfta fyrir með þessu móti þurfa hinar nauðsynlegu athuganir að fara fram. Það er mikið til í heim- inum af alþjóðlegum jarðskjálfta- athugunarstöðvum, sem mælt geta veikar bylgjur frá fjarlægum stöð- um. En ef jörðin skelfur í ná- grenninu, verður allt óvirkt, — eins og baðvog, sem vörubíll ekur yfir. Eigi að nást árangur í að spá fyr- ir um jarðskjálfta, verður að koma fyrir öflugum mælitækjum á lík- legustu jarðskjálftasvæðunum. Jap- anir tóku einmitt upp þessa aðferð árið 1965, en þar í landi er tíðnin einna mest í heiminum. Skömmu seinna kom mikið af smáhræringum umhverfis Matsu- shiro, ca. 185 km. norðvestur af Tokyo. íbúarnir tóku eftir 600 kippum einn daginn, en mælarnir sýndu þúsundir. Vísindamenn flykktust nú til svæðisins með tæki sín. Eftir margra mánaða rannsóknir voru þeir búnir að fá tilfinningu fyrir atvikakeðju þeirri, sem á sér stað við jarðskjálfta. í fimm tilvikum mældu þeir fjölmarga smákippi á ÚRVAL undan meiriháttar hi’æringum. Á sama tíma urðu þeir varir við hrey.f- ingar í lögunum undir yfirborðinu með: hjálp sérstakra mæla, sem grafnir eru ofan í jörðina. Eftir því sem japanskir jarð- skjálftafræðingar öðluðust meiri reynslu tóku þeir að fika sig áfram með að senda jarðskjálftaaðvaran- ir gegnum veðurstofu landsins. Eins og til að mynda: „Það eru miklar líkur til, að sterkur jarð- skjálfti eigi eftir að koma nálægt X-borg áður en mánuður er lið- inn.“ Yfirvöldin taka aðvaranir þessar alvarlega og gera ýmsar ráð- stafanir til að mæta hugsanlegum náttúruhamförum. Verið er nú að framkvæma svip- aðar framkvæmdir í Bandaríkjun- um. Skömmu eftir Alaska-jarð- skjálftana á föstudaginn langa 1964 fyrirskipaði forsetinn að útvelja 14 jarðfræðinga til að rannsaka möguleikana á að spá fyrir um umbrot í jörðu. Niðurstaða varð sú, að rétt væri að fara að dæmi Japana. Til starf- seminnar hafa verið veittar 137 milljónir dala, sem skiptast skulu á tíu ár, og er það harla lítil upphæð í samanburði við tjón það, sem einstaka jarðskjálftar geta valdið. Óskadraumurinn væri auðvitað sá, að unnt væri að koma í veg fyr- ir jarðskjálfta. En hér er nokkuð mikið upp í sig tekið. Hugmyndin er samt kannske ekki fjarri allri skyn- semi. Árið 1962 mældist á svæðinu umhverfis Denever fyrsti kippur- inn í 80 ár, og einn af jarðfræðing-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.