Úrval - 01.03.1969, Síða 59

Úrval - 01.03.1969, Síða 59
Á AÐ BANNA FLUG RISAÞOTANNA? 57 legt þrumuveður veldur hinsvegar aðeins 2,5 kg. auknum þrýstingi á hvern fermetra við yfirborð jarð- ar. Tilraunir sýna að það þarf að minnsta kosti 20—25 kg. aukinn þrýsting á fermetra til þess að rúð- ur springi og múrhúðun rifni. Og hljóðfröm þota, sem flýgur í 18.000 m. hæð, veldur að öllum líkindum yfirleitt ekki nema 7—10 kg. aukn- um þrýstingi á fermetra beint nið- ur undan, þar sem hana ber yfir. Hvað eigum við að láta bjóða okkur? Þegar illa tekst til, getur yfirhljóðsbresturinn valdið slysum. Árið sem leið biðu þrír landbún- aðarverkamenn í Frakklandi bana, þar sem þeir sátu frammi í eldhúsi á gömlum bóndabæ. Þrýstilofts- bylgjan frá þotu olli því að fúinn loftbiti brotnaði og átta smálestir af korni féllu ofan á þá. Þá lítur og út fyrir að titringur- inn geti haft nokkur áhrif á efstu jarðvegslögin. Bandarískur húseig- andi hefur að minnsta kosti fengið sér dæmdar ríflegar skaðabætur fyrir skemmstu, vegna þess að járn- bent steinsteypuundirstaðan brast og steinsteypt gólfin í hinu nýja og dýra einbýlisúsi hans rifnuðu. Hann hélt því fram í réttinum, að jarð- vegurinn undir húsinu skriði til meðfram neðanjarðarsprungu, þeg- ar hljóðframar flugvélar væru á ferðinni uppi yfir. Frá því 1956 hefur bandaríski flugherinn flogið yfir 300.000 klst. samtals með yfirhljóðhraða, og hef- ur það kostað hann yfir 110 mill- jónir í skaðabætur. Þar við bætast skaðabótakröfur að upphæð 190 millj. króna fjárhagsárið 1968. Enn er ekkert vitað að ráði um eðlisfræðileg áhrif yfirhljóðbrest- anna. Bandaríska vísindaakademían hefur skipað nefnd til að rannsaka það sem fram hefur komið í sam- bandi við tilraunaflug að undan- förnu, og hefur undirnefnd þegar skilað áliti sínu. Þar er talið að hljóðframar farþegaflugvélar, sem fljúga reglubundið — það er að segja innan þeirra hraðatakmarka, sem mönnum er yfirleitt bærilegt -— muni ekki valda miklu tjóni á traustum byggingum. En um leið er það tekið fram, að rannsókn á þessu vandamáli er alls ekki lokið til hlít- ar. En hvað er manninum bærilegt? Franskir hafa komizt að þeirri nið- urstöðu að yfirhljóðsbresturinn valdi 25% manna alvarlegum óþæg- indum. Um það bil 65% íbúanna í Bristol halda því fram, að brestur- inn valdi þeim „losti, hræðslu eða ónotum". Um misseris skeið hafa Bandaríkjamenn látið hljóðframar vélar fljúga yfir Oklahoma-borg til að komast að raun um áhrifin bæði á fólk og byggingar. Þegar misserinu var lokið, lýstu 25% að- spurðra yfir því, að þeir mundu al- drei geta vanizrt brestinum. En það er munur á mannfólkinu eins og allir vita. „Á sínum tíma var þess krafist að eimlestir og bílar væru bannaðir, vegna þess að há- vaðinn af þeim væri hættulegur heilsu manna“, segir í varnaráliti bandarískra flugmannasamtaka. „Fólk mun líka venjast yfirhljóðs- brestunum".
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.