Úrval - 01.03.1969, Síða 91

Úrval - 01.03.1969, Síða 91
SKJÖL VALACHl 89 Flynn, einn af duglegustu mönnum hennar, fékk svo það hlutverk að vinna að máli þessu. Yalachi hafði enn ekki nefnt Cosa Nostra með nafni, en nafn þetta hafði heyrzt hvað eftir annað við löglegar símahleranir a. m. k. síð- asta árið. Bandaríska alríkislög- reglan hafði ástæðu til að halda, að þar væri um að ræða samtök þau, sem gengu undir nafninu „Mafian“ manna á meðal. Dag einn sagði Flynn við Valachi: „Heyrðu, Joe, við skulum hætta þessum leikara- skap. Ég vil ræða um samtökin. Hvað heita þau? Er það Mafian?“ „Nei,“ svaraði Valachi. „Það er bara nafn, sem þeir nota, sem standa fyrir utan samtökin.“ „Eru þau ítölsk að uppruna?" „Við hvað áttu?“ „Við vitum meira en þú heldur,“ svaraði Flynn. „Ég skal nefna fyrri hluta nafnsins, og þú nefnir svo síðari hlutann. Það er Cosa....“ Valachi fölnaði. Það leið næstum heil mínúta, þangað til hann sagði nokkuð. Svo stundi hann upp: „Cosa Nostra! Svo þú veizt um samtökin.“ Þýðing ítalska nafnsins Cosa Nostra er „Hluturinn okkar“ (Okk- ar mál). Valachi talaði um þetta sem „Þennan hlut okkar“ (Þetta mál okkar). Eftir að Flynn hafði nú tekizt að koma „tánni inn fyrir dyrnar", tók hann til óspilltra mál- anna og reyndi að mynda sér betri heildarmynd af samtökum þessum í viðræðum sínum við Valachi. Hann vildi komast að því, hvernig samtök þessi væru byggð upp og hvernig þau störfuðu. Valachi skýrði honum frá mörgu, en hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.