Úrval - 01.03.1969, Síða 103

Úrval - 01.03.1969, Síða 103
SKJÖL VALACHI 101 „Nei,“ svaraði Valachi ákveðinn. „Ég hef aldrei heyrt á þetta minnzt!" „Jói,“ sagði Lucchese, „ég held, að þér sé óhætt og að þú sért ekki grunaður. En ég varð samt að rabba við þig og ganga úr skugga um það sjálfur. "Ég verð að segja þér frá því, að gamli maðurinn varð alveg óður og vildi leggja út í annað stríð.“ Af skiljanlegum ástæðum lagði Valachi ekki neitt til mál- anna, þegar þetta bar á góma. Lucchese ábyrgðist því Valachi, og Valachi gafst þannig tækifæri til þess að ganga í lið með Tom Gagli- ano eða Vito Genovese. „Gap“ Pet- delli sagði mér að ganga í lið með Vito,“ segir Valachi, „þar sem Vito vinnur með „Charley heppna". Sko, þannig gat enginn nokkru sinni verið í vafa um, hvar ég stæði.“ Valachi fór að ráðum Petrelli. Hann vissi, að Petrelli hafði bjarg- að lífi hans með því að bjóða hon- um á fund stúlknanna í Brooklyn daginn, sem Maranzano var drep- inn. „En margir af stuðningsmönn- um herra Maranzanos, sem komið var að „sofandi“, sváfu upp úr því . . . að eilífu,“ segir hann. „Þeir náðu Jimmy Marino, þar sem hann sat í stól inni í rakarastofu í Bronx, og þeir köstuðu Sam Monaco og einhverjum öðrum náunga í New Jersey í Passaicána. Það fór illa fyrir Sam. Þeir ráku járnpípu upp H JÚ SK APARS AMNIN GUR Vito Genovese samþykkti, að Valachi gerðist einn af hans mönn- um, og hann fékk honum starf í „hóp“ þeim, sem stjórnað var af 1. Er SOS skammstöf- un og þá á hverju? 2. Hver er forstjóri ís- lenzka álfélagsins, ÍSAL? 3. Eftir hvern er Di- vina Comedia? 4. Hver er dýpsti fjörður á íslandi? 5. Hver er faðir sál- greiningarinnar? 6. Hve langan tíma tók tunglför Low- ells, Bormanns og Anders og hve VEIZTII langa vegalengd fóru þeir? 7. Hvað heitir kona Edwards Kennedy og hve mörg börn eiga þau? 8. Hver af reikistjörn- unum er stærst? 9. Hvað er það sem kallað er Malthus- arkenningin? 10. Hver lék krumm- ann í sjónvarps- þættinum Rannveig og krumminn? Svör á bls. 115.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.