Úrval - 01.03.1969, Qupperneq 50
48
ÚRVAL
Eftirfarandi frásögn
hefur Elínborg Lárus-
dóttir skráö eftir konu,
sem kýs aö dyljast und-
ir nafninu Hulda. Sag-
an er úr bók Elínborg-
ar, Dulrœnar sagnir.
Sögunni fylgir staöfest-
ing séra Áreliusar Níels-
sonar.
* *
ÁRIÐ 1958 andaðist
Kamall maður, sem ég
þekkti vel og var lengi
h.iá foreldrum mínum.
Hann var um þetta
leyti vistmaður á elli-
heimilinu hér í bæ, en
fór til dóttur sinnar
rétt fyrir hvltasunnu
og andaðist þar á ann-
an i hvítasunnu.
Þegar kistulegg.ia
átti, hringdi dóttir hins
látna til mín og býður
mér að vera viðstödd.
Ég var lasin og treysti
mér ekki til þess að
fara út. Ég segi henni
L það. En ég segist vona,
að ég geti farið í kirkj-
una, er hann verði
jarðsunginn.
Nóttina eftir kistu-
lagninguna dreymir
mig gamla manninn.
Hann kom rakleitt inn
að rúminu, daufur í
bragði og segir:
„Mig vantar sálmana
mína!“
Við þessi orð hrökk
ég upp og fannst mér
ég sjá hann hverfa út
um dyrnar. Ég lá vak-
andi lengi nætur og
var að hugsa um, að
sáimabökin hefði Kk-
lega e'kki verið lögð_ í
kistuna hjá honum. Ég
þóttist vita, að hann
MIG VANTAR
SÁLMANA
MÍNA
kynni því illa. Hann var
mjög trúaður maður og
grandvar. Ég er nú að
velta þessu fyrir mér,
bæði um nóttina og
eins daginn eftir. Ég
kJunni ekki við að
hringja -til dóttur hans
og spyrja hana; vissi
ðkki hvernig hún tæki
því. E'n ég gat -komizt
að þvi hvaða prestur
var við kistulagning-
una, o-g mér datt í !hug
að hringja til hans og
spyrja hann um þetta.
Ég var nú fei-minn við
þetta, þ-ví að ég þekkti
iséra Árelíus Nielsson
svo lítið. Samt gerði
ég þetta, því að ein-
hvern-veginn fannst
mér, að ga-mli maður-
inn treysti mér til að
leiðrétta þetta á ein-
hvern hátt. Hann hafði
miklar mætur á mér
meðan hann lifði, og
mér þótti því leitt að
geta ekki verið við
kistulagninguna.
Ég talaði við séra
Árelius i síma og sagði
honum frá þessu sem
fyrir mig bar og spurði,
hvort hann vissi til að
sálmabókin hefði ver-
ið látin i kistuna. Hann
kvaðst ek-ki vita það,
en taldi vist, að svo
hefði verið.
Ég kvaðst efast um
-það og bað hann að
reyna að komast að
þessu.
Hann lofaði þvi og
átti ég svo að hringja
daginn eftir um klukk-
an þrjú.
Daginn eftir hringdi
ég svo eins og um var
talað. Séra Ár-elíus kom
í símann. Ég sagði til
-mín. Þá segii' prestur:
„Einkennilegt er þetta.
Sáímarnir voru ekki
látnir hjá honum. Það
var búið að skrúfa lok-
ið á kistuna, svo að
ekki var gott í efni. En
til þess að bæta úr
þessu, kom okkur sam-
an um að leggja sálma-
bókina -opna á ikistu-
lokið og blómsveig of-
an á.“