Úrval - 01.03.1969, Síða 50

Úrval - 01.03.1969, Síða 50
48 ÚRVAL Eftirfarandi frásögn hefur Elínborg Lárus- dóttir skráö eftir konu, sem kýs aö dyljast und- ir nafninu Hulda. Sag- an er úr bók Elínborg- ar, Dulrœnar sagnir. Sögunni fylgir staöfest- ing séra Áreliusar Níels- sonar. * * ÁRIÐ 1958 andaðist Kamall maður, sem ég þekkti vel og var lengi h.iá foreldrum mínum. Hann var um þetta leyti vistmaður á elli- heimilinu hér í bæ, en fór til dóttur sinnar rétt fyrir hvltasunnu og andaðist þar á ann- an i hvítasunnu. Þegar kistulegg.ia átti, hringdi dóttir hins látna til mín og býður mér að vera viðstödd. Ég var lasin og treysti mér ekki til þess að fara út. Ég segi henni L það. En ég segist vona, að ég geti farið í kirkj- una, er hann verði jarðsunginn. Nóttina eftir kistu- lagninguna dreymir mig gamla manninn. Hann kom rakleitt inn að rúminu, daufur í bragði og segir: „Mig vantar sálmana mína!“ Við þessi orð hrökk ég upp og fannst mér ég sjá hann hverfa út um dyrnar. Ég lá vak- andi lengi nætur og var að hugsa um, að sáimabökin hefði Kk- lega e'kki verið lögð_ í kistuna hjá honum. Ég þóttist vita, að hann MIG VANTAR SÁLMANA MÍNA kynni því illa. Hann var mjög trúaður maður og grandvar. Ég er nú að velta þessu fyrir mér, bæði um nóttina og eins daginn eftir. Ég kJunni ekki við að hringja -til dóttur hans og spyrja hana; vissi ðkki hvernig hún tæki því. E'n ég gat -komizt að þvi hvaða prestur var við kistulagning- una, o-g mér datt í !hug að hringja til hans og spyrja hann um þetta. Ég var nú fei-minn við þetta, þ-ví að ég þekkti iséra Árelíus Nielsson svo lítið. Samt gerði ég þetta, því að ein- hvern-veginn fannst mér, að ga-mli maður- inn treysti mér til að leiðrétta þetta á ein- hvern hátt. Hann hafði miklar mætur á mér meðan hann lifði, og mér þótti því leitt að geta ekki verið við kistulagninguna. Ég talaði við séra Árelius i síma og sagði honum frá þessu sem fyrir mig bar og spurði, hvort hann vissi til að sálmabókin hefði ver- ið látin i kistuna. Hann kvaðst ek-ki vita það, en taldi vist, að svo hefði verið. Ég kvaðst efast um -það og bað hann að reyna að komast að þessu. Hann lofaði þvi og átti ég svo að hringja daginn eftir um klukk- an þrjú. Daginn eftir hringdi ég svo eins og um var talað. Séra Ár-elíus kom í símann. Ég sagði til -mín. Þá segii' prestur: „Einkennilegt er þetta. Sáímarnir voru ekki látnir hjá honum. Það var búið að skrúfa lok- ið á kistuna, svo að ekki var gott í efni. En til þess að bæta úr þessu, kom okkur sam- an um að leggja sálma- bókina -opna á ikistu- lokið og blómsveig of- an á.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.