Úrval - 01.03.1969, Page 103
SKJÖL VALACHI
101
„Nei,“ svaraði Valachi ákveðinn.
„Ég hef aldrei heyrt á þetta
minnzt!"
„Jói,“ sagði Lucchese, „ég held,
að þér sé óhætt og að þú sért ekki
grunaður. En ég varð samt að rabba
við þig og ganga úr skugga um það
sjálfur. "Ég verð að segja þér frá
því, að gamli maðurinn varð alveg
óður og vildi leggja út í annað
stríð.“ Af skiljanlegum ástæðum
lagði Valachi ekki neitt til mál-
anna, þegar þetta bar á góma.
Lucchese ábyrgðist því Valachi,
og Valachi gafst þannig tækifæri til
þess að ganga í lið með Tom Gagli-
ano eða Vito Genovese. „Gap“ Pet-
delli sagði mér að ganga í lið með
Vito,“ segir Valachi, „þar sem Vito
vinnur með „Charley heppna". Sko,
þannig gat enginn nokkru sinni
verið í vafa um, hvar ég stæði.“
Valachi fór að ráðum Petrelli.
Hann vissi, að Petrelli hafði bjarg-
að lífi hans með því að bjóða hon-
um á fund stúlknanna í Brooklyn
daginn, sem Maranzano var drep-
inn. „En margir af stuðningsmönn-
um herra Maranzanos, sem komið
var að „sofandi“, sváfu upp úr því
. . . að eilífu,“ segir hann. „Þeir
náðu Jimmy Marino, þar sem hann
sat í stól inni í rakarastofu í Bronx,
og þeir köstuðu Sam Monaco og
einhverjum öðrum náunga í New
Jersey í Passaicána. Það fór illa
fyrir Sam. Þeir ráku járnpípu upp
H JÚ SK APARS AMNIN GUR
Vito Genovese samþykkti, að
Valachi gerðist einn af hans mönn-
um, og hann fékk honum starf í
„hóp“ þeim, sem stjórnað var af
1. Er SOS skammstöf-
un og þá á hverju?
2. Hver er forstjóri ís-
lenzka álfélagsins,
ÍSAL?
3. Eftir hvern er Di-
vina Comedia?
4. Hver er dýpsti
fjörður á íslandi?
5. Hver er faðir sál-
greiningarinnar?
6. Hve langan tíma
tók tunglför Low-
ells, Bormanns og
Anders og hve
VEIZTII
langa vegalengd
fóru þeir?
7. Hvað heitir kona
Edwards Kennedy
og hve mörg börn
eiga þau?
8. Hver af reikistjörn-
unum er stærst?
9. Hvað er það sem
kallað er Malthus-
arkenningin?
10. Hver lék krumm-
ann í sjónvarps-
þættinum Rannveig
og krumminn?
Svör á bls. 115.