Úrval - 01.11.1969, Blaðsíða 14
12
leið að sannfæra þá. Hreint helvíti
brauzt út, til skelfingar fyrir al-
heim, og allt hið hræðilega blóð-
bað átti rætur sínar að rekja til
æsilegrar, en loginnar fréttar.
Daginn eftir birti Wilshire ör-
stutta eindálka klausu um fyrirlest-
ur Warren biskups um ástandið í
Austurlöndum.
☆
Vandræði mannanna eru tvenns konar. Þeir geta ekki lært sannleika,
sem er of flókinn. Og þeir gleyma sannleika, sem er of einfaldur.
Rebecca West.
Það er mannlegt að skjátlast.
koma öllu í aigert öngþveiti.
Ein ástæða þess, að hundurinn
maður er í leiðu sikapi, er sú, að
ástæðuna.
Það þarf aftur á móti tölvu til að
Bill Vaughan.
manns er manni slík huggun, þegar
hann krefst þess ekki að fá að vita
John M. Henry.
Sumt fólk fer með allt í sumarfrí nema mannasiði.
Það indæla við Ameriku er það, að venjulegur meðalmaður J?ar
heldur alltaf, að hann sé fyrir ofan meðaillag.
Sam Levenson.
Fólk er mjög ólíkt. Sumt hefur á móti nektardansmeynni með blæ-
vænginn, og sumir hafa á móti blævængnum.
Elizabeth W. Spalding.
Samvizkan er rúmfrekari en öll önnur innyfli mannsins.
Mark Twain.
Kímnin hefur sannleikann í sér fólginn.
bara orðaleikfimi.
„Brandaraframleiðsla“ er
Dorothy Parker.
Litlar telpur vilja verða prinsessur, en litlir. strákar vilja ekki verða
prinsar. Til þessarar ólíku upprunalegu afstöðu má svo rekja alla mis-
klíðina, allt ósamræmið og hinn ólíka tilgang kynjanna með tilhugalífi
og hjónabandi.
Sidney J. Harris.
Árin kanna margt, sem dagarnir fá aldrei vitneskju um.
Ralph Waldo Emerson.