Úrval - 01.11.1969, Blaðsíða 109

Úrval - 01.11.1969, Blaðsíða 109
SKJÓTIÐ HONUM EKKI Á LOFT — ÉG Á HANN! 107 ingar. Þeir eru alltaf að þjóta af stað í þotum alveg fyrirvaralaust til einhverrar geimrannsóknarstöðv- ar eða til einhverrar geimflugs- rannsóknarstofnunar á Vestur- ströndinni. Og Randy var sannar- lega engin undantekning frá þeirri reglu. Það var ósköp einmanalegt að vera skilin eftir í heimi lítilla stráka. Og svo kom hin hliðin á peningnum upp, þegar Randy sneri heim. Þá umhverfðist allt. Það var alltaf fullt út úr dyrum af tilrauna- flugmönnum, geimförum, geimlækn- um, tölvufræðingum eða verkfræð- ingum, sem komu í mat og til þess að rabba kvöldstund við Randy. Og rabbið snerist auðvitað alltaf um það sama. Eg vissi aldrei, hve marg- ir kæmu í kvöldmatinn eða hvenær þeir kæmu. Því skapaðist bráðlega eins konar kaffihúsaandrúmsloft í borðstofunni, sko, með sjálfsaf- greiðslustíl. Það var mikil menntun í því fólein að hlusta á samræður mann- anna. Einhver verkfræðingur talaði til dæmis um „góðan hraða“, og há huesaði ég með siálfri mér, að hann ætti líklega við svona 50 míl- ur á klukkustund. En hann var reyndar að tala um 17000 mílur á klukkustund. Annar kvartaði yfir bví. að fé til rannsóknarstarfa hans væri skorið svo miög við nögl. Hann átti samúð múia óskerta. bangað til hnnn hætti við: ..Hugsið ykkur bara, éa hpf ppl<i pjnu sinni millióo doll- ana til ráðstöfunar til þess að Ijúka þessu verki!“ Eg hafði aldrei eert mér grein fyrir því, hversu óskaplega sérhæfð- ir sérfræðingar í geimrannsóknun- um eru í raun og veru. Svo brutu þeir Mark og Craig loftviftuna í glugganum í dagstofunni á fun- heitu júlíkvöldi. Þeir urðu valdir að því, að hún losnaði og datt úr og bilaði. Þetta gerðu þeir í viður- vist vélaverkfræðings, geimáætlana- verkfræðings og verkfræðings, sem fékkst við þau geimferðavandamál, sem snerta álag á mannslíkamann. Enn fremur voru þarna viðstaddir nokkrir læknar og sálfræðingar, sem hvöttu verkfræðingana til þess að reyna að gera við viftuna. Yerk- fræðingarnir athuguðu hana hik- andi á svin, en lófuðu engu. Og þeir tautuðu hver af öðrum: .,Ja, ég er reyndar ekki þess kon- ar verkfræðingur." Þeim tókst þó loks að gera við hana með hiálp eins læknis og eins sálfræðingsins. Þetta varð tilefni ..eilífðarbrandara". Þegar einhver imnraði á einhveriu vandamáli. sagði eitthvert okkar strax: „Ja. því miður er ég nú ekki þess konar verkfræðingur." Eitt sinn kvnntist é<* sérstaklega atþvglisverðum. unsum tilrauna- fhivmanni við kvöldverðarhorðið hiá okkur. Hann var jafnframt -'^rkfræðingur Maður gat ekki ann- að pn tpkið sérstaklega eftir hon- nm. iafnvel þótt það væri bá ekki pnn húið að veÞ’a hann sftm geim- fara fvrir framkvæmd Oemini- og Anoúnáætlananna. Hann hét >1011 Armstron'i'. na hann hafði komið +11 rannsóknarstofunnar t.il bQss að taVa hátt í nokkrum af fvrst.u gý- hugunnnum og rannsóknunum á þpim vandamálum. sem eru samfara
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.