Úrval - 01.11.1969, Blaðsíða 102

Úrval - 01.11.1969, Blaðsíða 102
100 ÚRVAL við gangstéttina, tveim dögum eft- ir að öskukarlarnir voru búnir að tæma þær. Sumir húseigendur við götuna hafa blómabeð meðfram endilöng- um jöðrum grasflatanna í görðum sínum. Við höfum bara stórt svæði, sem er þakið tómataplöntum. Skömmu eftir að við fluttum í hverfið, tilkynnti Randy, að nú orðið kynnu menn alls ekki að rækta góða tómata. Hann sagði, að það ætti að rækta tómata eins og það hefði alltaf verið gert í Indíana- fylki. Hann tók sig til og rak niður 9 feta háa staura og festi skástoð- ir við þá, þannig að þetta líktist helzt röð af Indíánatjöldum. Svo festi hann tómataplöntu við hvern staur og neyddi hana til þess að klifra upp eftir staurnum, hvort sem hún kærði sig um eða ekki. Hann fullvissaði mig um, að það' væri alls ekki of mikið að hafa 3 tylftir af tómataplöntum í garðinum, svo framarlega sem okkur þætti tómatar góðir. „Ég sé, að þið eruð farin að rækta staurabaunir," sagði einn nágrann- inn við mig dag einn, þegar ég benti honum á, að við værum þess í stað farin að rækta stauratómata, get ég vel ímyndað mér spurningar þær, sem þetta svar mitt hlaut að vekja innra með manninum: Ætlaði fólkið að selja tómata í söluskýli fyrir framan húsið? Er nokkur bú- inn að tilkynna skipulagsnefndinni þetta? Hið óhlutlæga viðhorf Randy sigraði eins og fyrri daginn. Með- an nágrannar okkar strituðu við grasflatir sínar og blómabeð, borð- aði hann steikta tómata, bakaða tómata, stappaða tómata, fyllta tómata og svo einn og einn heil- an tómat, áður en hann fór í hátt- inn. Krakkarnir í nágrenninu elska samt garðinn okltar, þótt nágrann- arnir hafi miklar áhyggjur af hon- um. Þegar hópur af þeim óð og velti sér í laufdyngjunum undir trján- um í fyrrahaust, hrópaði einn strák- urinn himinlifandi upp yfir sig: „Frú Chambers, þið eruð eina fólk- ið, sem er með laufblöð!“ (Og á veturna höfum við líka beztu snjó- skaflana). Krakkarnir eru líka alveg stór- hrifnir af Fred, en það er ósvikin beinagrind, sem dvelur stundum hjá okkur að næturlagi, þegar hann á að „mæta“ snemma morguns í mi ðflóttaafIshringekj usalnum. Fred hefur svo indæl, gljáandi bein. Og nokkrir málmhringir sjá fyrir því, að hann dreifist ekki út um allt. Þegar búið er að klæða hann í geim- farabúning og hann hefur fengið sæti á legubekknum í dagstofunni, þá er bara eins og maður hafi feng- ið indælan kunningja í heimsókn. Viðhorf Randy gagnvart krökk- um, sem koma í heimsókn, er hið sama og gagnvart þeim Mark og Craig. Hann er vingjarnlegur og haldinn mikilli bjartsýni. Hann er ákveðinn áhangandi þeirrar kenn- ingar, að maður læri bezt á því að framkvæma hlutina í stað þess að læra bara um þá. Því lánar hann þeim stækkunargler, myndavélar, reiknistokka og segulbandstæki. Þegar strákarnir ákváðu að byggja „félagsheimili“ handa sér, þá tók
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.