Úrval - 01.11.1969, Blaðsíða 10
8
ÚRVAL
einkennilega geðbilun
tökum á honum. Að degi
til væri hann andlega
heilbrigður.
Síðan mælti verjand-
inn í varnarræðu sinni:
„Verður sá LeDru,
sem vakir, að deyja,
þótt sá LeDru sem sef-
ur, sé hættulegur? Hann
er aðeins hættulegur í
svefni.“
LeDru var dæmdur í
ævilangt fangelsi. En
afplánun dómsins var
frestað á degi hverjum
allt til kvölds. Frá sól-
aruppkomu til sólarlags
var hann frjáls, en síð-
an varð hann að halda
til fangelsisins á hverju
kvöldi og láta loka sig
inni yfir nóttina allt til
næsta morguns.
í 51 ár afplánaði Ro-
bert LeDru hinn ein-
kennilega dóm. Að lok-
um losnaði hann undan
þessum dómi nótt eina
árið 1939, þegar hann
andaðist í fangaklefa
sínum.
Maður lieyrir ekki mikið um baráttu kynjanna nú orðið. Haldið þið,
að ástæðan sé kannske sú, hv-ersu erfitt er nú að greina á milli þeirra?
Ivern Boyett.
Hér kemur gott ráð til hvatningar, þegar maður er i þann veginn að
gefast upp við erfitt verkefni: Reyndu að ímynda þér, að einhver, sem
þér geðjast ofboðslega illa að, leysi það vel af hendi.
K. Zenios.
Við dáumst öll að vizkiu þeirra, sem ko,ma til o'kkar í leit að góðum
ráðum.
Jack Herbert.
O.fsagleðin er sú tilfinning, sem grípur mann, rétt eftir að manni
kemur stórkostleig hugmynd í hug, og rétt áður en maður gerir sér
grein fyrir því, hvajð er að henni.
öhanging Times.
Lögreglan má ekki nota kylfur, gas eða hunda. Ég býst við, að hún
verði bara að nota brenninetlur.
William F. Buckley.
Karlmenn eru þannig gerðir, að l-eir geta staðizt skynsamlega rök-
semdafærslu, en samt gefizt upp fyrir sérstöiku augnatilliti.
Honoré de Balzac.
Það -getur verið satt, að lífið hefjiist ekki fyrr en um fertugt, en allt
annað byrjar þá að siitna, detta af eða breiða úr sér og þenjast út.
Beryl Pfizer.