Úrval - 01.11.1969, Side 10

Úrval - 01.11.1969, Side 10
8 ÚRVAL einkennilega geðbilun tökum á honum. Að degi til væri hann andlega heilbrigður. Síðan mælti verjand- inn í varnarræðu sinni: „Verður sá LeDru, sem vakir, að deyja, þótt sá LeDru sem sef- ur, sé hættulegur? Hann er aðeins hættulegur í svefni.“ LeDru var dæmdur í ævilangt fangelsi. En afplánun dómsins var frestað á degi hverjum allt til kvölds. Frá sól- aruppkomu til sólarlags var hann frjáls, en síð- an varð hann að halda til fangelsisins á hverju kvöldi og láta loka sig inni yfir nóttina allt til næsta morguns. í 51 ár afplánaði Ro- bert LeDru hinn ein- kennilega dóm. Að lok- um losnaði hann undan þessum dómi nótt eina árið 1939, þegar hann andaðist í fangaklefa sínum. Maður lieyrir ekki mikið um baráttu kynjanna nú orðið. Haldið þið, að ástæðan sé kannske sú, hv-ersu erfitt er nú að greina á milli þeirra? Ivern Boyett. Hér kemur gott ráð til hvatningar, þegar maður er i þann veginn að gefast upp við erfitt verkefni: Reyndu að ímynda þér, að einhver, sem þér geðjast ofboðslega illa að, leysi það vel af hendi. K. Zenios. Við dáumst öll að vizkiu þeirra, sem ko,ma til o'kkar í leit að góðum ráðum. Jack Herbert. O.fsagleðin er sú tilfinning, sem grípur mann, rétt eftir að manni kemur stórkostleig hugmynd í hug, og rétt áður en maður gerir sér grein fyrir því, hvajð er að henni. öhanging Times. Lögreglan má ekki nota kylfur, gas eða hunda. Ég býst við, að hún verði bara að nota brenninetlur. William F. Buckley. Karlmenn eru þannig gerðir, að l-eir geta staðizt skynsamlega rök- semdafærslu, en samt gefizt upp fyrir sérstöiku augnatilliti. Honoré de Balzac. Það -getur verið satt, að lífið hefjiist ekki fyrr en um fertugt, en allt annað byrjar þá að siitna, detta af eða breiða úr sér og þenjast út. Beryl Pfizer.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.