Úrval - 01.11.1969, Blaðsíða 48

Úrval - 01.11.1969, Blaðsíða 48
46 steypt sér út í, hvort sem um ana- cordaslöngu eða mauraætu er að ræða. Sum ung dýr verður að gefa mat eða jafnvel mata með þriggja til fjögurra tíma millibili og suma fuglsunga með stundar- l'jórðungs-millibili. Fullorðið tígris- dýr étur allt upp í 9 pund af kjöti á dag. Og mörg dýr verða veik, jafnvel þótt þau njóti hinnar „beztu“ umönnunar. Kona ein í Massachusettsfylki keypti cheetahunga í fyrra. Hún tók eftir því, að eitthvað var að dýrinu og að það ágerðist, eftir því sem það óx. Þriggja mánaða gam- alt gat dýrið varla gengið ennþá. Svo datt það ofan af rúmi, og eftir það gat það alls ekki gengið. Rönt- genmyndir sýndu, að fjölmörg bein höfðu brotnað í líkama þess. Or- sökin var vannæring, þar eð dýrið hafði ekki fengið þau efni, sem það þarfnaðist. Konan hafði gefið dýr- inu, sem er af kattaættinni, fyrsta flokks kjöt, en hún vissi ekki, að það þarfnaðist einnig geysilegs magns af bætiefnum og málmefn- um. Sé nýja heimilisdýrið api, gerir eigandi þess sér brátt grein fyrir því, að hann hefur í raun og veru tekið að sér ungbarn. Api verður að njóta stöðugrar athygli og um- önnunar, því að annars verður hann grimmur, veikur eða taugaveiklað- ur. Það verður að skipta um blei- ur á honum og þurrka upp eftir hann, eins og um ungbarn sé að ræða. Það er næstum ómögulegt að venja hann á að segja til sín, svo að hægt sé að fara með hann út eða fá hann til þess að ganga örna sinna ÚRVAL í kassa eða annað ílát. Að líkams- byggingu er hann mjög svipaður mönnum, og því getur hann smit- azt af sjúkdómum þeirra . . . og við af hans sjúkdómum. Fyrir tveimur árum dóu 7 menn í Þýzkalandi úr mjög sjaldgæfum sjúkdómi, sem grænir apar bera með sér. Þegar þessi sjaldgæfu dýr veikj- ast, vilja fáir dýralæknar sinna þeim. Frú Sue Pressman, sem hef- ur eftirlit með heilsu dýranna í Franklindýragarðinum í Boston, segir, að dýralæknar viti svo lítið um sjúkdóma þessara sjaldgæfu dýra af suðlægum slóðum, að sjúk dýr lifi sjaldan sjúkdóma þessa af. „Ég reyni mitt bezta til þess að fyrirbyggja, að dýrin sýkist. Ég gef þeim bólusetningar- og alls konar ónæmissprautur og öll hugsanleg bætiefni. Og ég sé um, að það sé hæfilegt hitastig í búrum þeirra. En það verður miklu erfiðara að bjarga frumskógadýrum þessum en öðrum dýrum, ef þau smitast af þessum sjúkdómum á þessum norðlægu slóðum heldur en á suðlægari slóð- um.“ Erfiðleikarnir eru alls ekki úr sögunni, þótt sjúkdómar ráði ekki niðurlögum þessara sjaldgæfu heim- ilisdýra og þótt eigandinn hafi sýnt þá ótrúlegu þolinmæði að gefast ekki upp á uppeldinu á uppvaxtar- árum dýrsins. Þegar villidýr vex upp, verður það einfaldlega villt... villt- í fyrrahaust „breyttist“ ung- ur og blíður „ocelot“ skyndilega. Þetta var karldýr, Demetrius að nafni, og hafði eigandi hans, sem bjó í Philadelphiu, oft lofað honum að ganga lausum að vild í nágrenn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.