Úrval - 01.11.1969, Síða 109
SKJÓTIÐ HONUM EKKI Á LOFT — ÉG Á HANN!
107
ingar. Þeir eru alltaf að þjóta af
stað í þotum alveg fyrirvaralaust
til einhverrar geimrannsóknarstöðv-
ar eða til einhverrar geimflugs-
rannsóknarstofnunar á Vestur-
ströndinni. Og Randy var sannar-
lega engin undantekning frá þeirri
reglu.
Það var ósköp einmanalegt að
vera skilin eftir í heimi lítilla
stráka. Og svo kom hin hliðin á
peningnum upp, þegar Randy sneri
heim. Þá umhverfðist allt. Það var
alltaf fullt út úr dyrum af tilrauna-
flugmönnum, geimförum, geimlækn-
um, tölvufræðingum eða verkfræð-
ingum, sem komu í mat og til þess
að rabba kvöldstund við Randy. Og
rabbið snerist auðvitað alltaf um
það sama. Eg vissi aldrei, hve marg-
ir kæmu í kvöldmatinn eða hvenær
þeir kæmu. Því skapaðist bráðlega
eins konar kaffihúsaandrúmsloft í
borðstofunni, sko, með sjálfsaf-
greiðslustíl.
Það var mikil menntun í því
fólein að hlusta á samræður mann-
anna. Einhver verkfræðingur talaði
til dæmis um „góðan hraða“, og
há huesaði ég með siálfri mér, að
hann ætti líklega við svona 50 míl-
ur á klukkustund. En hann var
reyndar að tala um 17000 mílur á
klukkustund. Annar kvartaði yfir
bví. að fé til rannsóknarstarfa hans
væri skorið svo miög við nögl. Hann
átti samúð múia óskerta. bangað til
hnnn hætti við: ..Hugsið ykkur bara,
éa hpf ppl<i pjnu sinni millióo doll-
ana til ráðstöfunar til þess að Ijúka
þessu verki!“
Eg hafði aldrei eert mér grein
fyrir því, hversu óskaplega sérhæfð-
ir sérfræðingar í geimrannsóknun-
um eru í raun og veru. Svo brutu
þeir Mark og Craig loftviftuna í
glugganum í dagstofunni á fun-
heitu júlíkvöldi. Þeir urðu valdir
að því, að hún losnaði og datt úr
og bilaði. Þetta gerðu þeir í viður-
vist vélaverkfræðings, geimáætlana-
verkfræðings og verkfræðings, sem
fékkst við þau geimferðavandamál,
sem snerta álag á mannslíkamann.
Enn fremur voru þarna viðstaddir
nokkrir læknar og sálfræðingar,
sem hvöttu verkfræðingana til þess
að reyna að gera við viftuna. Yerk-
fræðingarnir athuguðu hana hik-
andi á svin, en lófuðu engu. Og þeir
tautuðu hver af öðrum:
.,Ja, ég er reyndar ekki þess kon-
ar verkfræðingur."
Þeim tókst þó loks að gera við
hana með hiálp eins læknis og eins
sálfræðingsins. Þetta varð tilefni
..eilífðarbrandara". Þegar einhver
imnraði á einhveriu vandamáli.
sagði eitthvert okkar strax: „Ja. því
miður er ég nú ekki þess konar
verkfræðingur."
Eitt sinn kvnntist é<* sérstaklega
atþvglisverðum. unsum tilrauna-
fhivmanni við kvöldverðarhorðið
hiá okkur. Hann var jafnframt
-'^rkfræðingur Maður gat ekki ann-
að pn tpkið sérstaklega eftir hon-
nm. iafnvel þótt það væri bá ekki
pnn húið að veÞ’a hann sftm geim-
fara fvrir framkvæmd Oemini- og
Anoúnáætlananna. Hann hét >1011
Armstron'i'. na hann hafði komið
+11 rannsóknarstofunnar t.il bQss að
taVa hátt í nokkrum af fvrst.u gý-
hugunnnum og rannsóknunum á
þpim vandamálum. sem eru samfara