Póllinn - Apr 2024, Page 11

Póllinn - Apr 2024, Page 11
Flokkurinn og þróunin til aukins einveldis Aukin valdaukning Xi Jinping forseta hefur gert það að verkum að áhrif flokksins á leiðtoga þess fer þverrandi. Vissulega hefur flokkurinn ennþá sterk ítök í öllum málefnum Kína en þar sem að valdamestu embætti Kína eru öll í höndum Xi (forseti Kína, aðalritari flokksins og yfirmaður herafla Kína) þá verður alltaf erfiðara og erfiðara fyrir flokkinn að hafa taumhald á leiðtoga hans. Sérstaklega þegar pólitískar hreinsanir hafa aukist og hvörf flokksmeðlima sem hafa tilheyrt öðrum fylkingum en Princelings eða hafa orðið leiðtoganum til ama. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem að flokkurinn hefur átt í erfiðleikum með leiðtoga sinn. Hins vegar er uggandi að flokkurinn hefur minni ítök til að grípa inn í þar sem að Xi Jinping er harðákveðinn í að auka alþjóðleg umsvif Kína jafnvel þó það gæti leitt til átaka við Vesturlönd. 10

x

Póllinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Póllinn
https://timarit.is/publication/1851

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.