Póllinn - apr. 2024, Blaðsíða 11

Póllinn - apr. 2024, Blaðsíða 11
Flokkurinn og þróunin til aukins einveldis Aukin valdaukning Xi Jinping forseta hefur gert það að verkum að áhrif flokksins á leiðtoga þess fer þverrandi. Vissulega hefur flokkurinn ennþá sterk ítök í öllum málefnum Kína en þar sem að valdamestu embætti Kína eru öll í höndum Xi (forseti Kína, aðalritari flokksins og yfirmaður herafla Kína) þá verður alltaf erfiðara og erfiðara fyrir flokkinn að hafa taumhald á leiðtoga hans. Sérstaklega þegar pólitískar hreinsanir hafa aukist og hvörf flokksmeðlima sem hafa tilheyrt öðrum fylkingum en Princelings eða hafa orðið leiðtoganum til ama. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem að flokkurinn hefur átt í erfiðleikum með leiðtoga sinn. Hins vegar er uggandi að flokkurinn hefur minni ítök til að grípa inn í þar sem að Xi Jinping er harðákveðinn í að auka alþjóðleg umsvif Kína jafnvel þó það gæti leitt til átaka við Vesturlönd. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Póllinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Póllinn
https://timarit.is/publication/1851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.