Morgunblaðið - 01.07.2005, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 01.07.2005, Blaðsíða 14
14 FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ Margfaldir heimar á morgun HAPPDRÆTTl ®lae -þarsem vinningarnirfájst HAPPDRÆTTI @lae Vinningaskrá 9. útdráttur 30. júní 200S Ford Mustang árgerð 2005 + 3.000.000 kr. (tvöfaldur) 7 8 6 3 3 Ferðavinningur Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 1 9373 32 143 36668 66295 Ferðavinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 1394 15875 31318 64353 72331 76973 6071 27242 39557 72271 73089 79819 Húsbúnaðarvinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) 311 11037 20697 33080 47914 56143 63283 73781 487 11092 21365 34378 49032 56944 63572 74181 1848 12042 22192 36719 49640 57160 64740 74835 2448 12688 22643 38070 50319 57231 66398 75050 1 3463 13630 22767 39433 50458 57766 67007 75245 3603 13769 23328 39969 51433 57841 67556 76141 3741 14493 24944 40174 52257 58226 67827 76418 3970 14837 25622 40940 52389 58578 68776 78436 4411 15480 27090 43447 52604 60238 69456 78684 5373 16874 27190 44715 52888 61793 69784 5736 17847 27670 46381 53639 62167 70757 6922 18905 29155 46431 55545 62692 73008 8502 19174 32262 47841 56039 63226 73195 Húsbúnaðarvinningur Kr, 6.000 Kr. 12.000 (tvöfaldur) 132 13378 22269 33069 44001 53248 60363 70253 263 13460 22381 33279 44418 53527 61138 70705 354 14062 22850 34156 44977 54320 61399 71972 463 1 4303 22941 34181 45234 54569 61921 72410 836 14333 23251 34409 45370 54719 62256 72761 859 1 4526 23953 34690 45391 54909 62380 73076 1629 1 4806 25054 34694 45633 55096 62385 73512 2128 14821 25148 35117 45752 55214 62456 73799 2319 15346 25801 35482 45855 55541 62600 74040 2715 1 5568 27398 35781 45954 55631 62792 74571 3333 1 5634 27474 36129 45992 55778 63199 74879 3773 1 5678 27627 36265 46312 56091 64059 75893 4589 15803 28142 37557 46370 56172 64554 75900 4817 15980 28468 37683 46766 56584 65371 75983 5401 1614 6 28513 37884 47102 57628 65718 76091 6147 16150 28568 37958 47213 57694 66741 76163 6384 16496 28660 38202 47688 58010 67052 76199 7316 16834 29117 38293 47870 58136 67442 76275 7636 17325 29420 38345 48931 58144 67528 76923 7761 17703 29674 38464 49107 58447 67705 77026 7899 18220 29706 38470 49408 58630 68066 77101 8046 18543 29783 38851 49609 58721 68357 77384 8782 18810 30384 39624 50228 58829 68588 77561 91 15 19080 30764 39835 51373 58842 68687 78151 9213 19101 31189 40167 51560 58899 68701 78249 9888 19286 31681 40819 51700 58923 68741 79453 10147 19686 31812 40933 51816 59227 68992 10262 20317 32133 42557 52427 59268 69256 1 0705 20582 32583 42559 52465 59519 69317 11443 20662 32785 43446 52645 59573 69346 11878 21279 32919 43500 52755 59591 70016 12998 21619 32961 43917 52853 59884 70224 Næstu útdrættir fara fram 7. júlí, 14. júlí, 21. júlí & 28. júlí 2005 Heimasíða á Interneti: www.das.is FRÉTTIR Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, kynnti nýja stefnumótun og endurskipulagningu á starfseminni Morgunblaðið/Jim Smart Fjölmenni var á fundi Landhelgisgæslunnar þegar kynnt var nýtt skipulag starfseminnar. Viðbúin að hingað komi menn sem við viljum ekki fá Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is STARFSEMI Landhelgisgæsl- unnar þarf að hugsa upp á nýtt í takt við breytta tíma. Þetta segir Georg Lárusson forstjóri, en á miðvikudag var kynnt nýtt skipu- rit, skarpari stefnumótun og mark- miðssetning Landhelgisgæslunnar. Þá voru dómsmálaráðherra afhent- ar tillögur Landhelgisgæslunnar að lagabreytingum sem hana varða. Georg bendir á að lög um Land- helgisgæsluna hafi verið sett árið 1967 og auk þess að sinna björg- unar- og leitarstörfum hafi hún átt að berjast fyrir útfærslu og vernd- un landhelginnar. Nú sé því hins vegar lokið og kominn timi til að skilgreina hlutverk Landhelgis- gæslunnar upp á nýtt. Georg segir að með nýju skipu- lagi byggist Landhelgisgæslan á þremur meginstoðum. Kjarnastoð- irnar tvær eru aðgerðasvið og sjó- mælingar en síðan er sérstakt rekstrarsvið sem tekur yfir útgerð á flugvélum, þyrlum og skipum og sér um fjármál og rekstur. „Við er- um að skerpa og skýra alla starf- semina og gera hana skilvirkari. Þessu fylgja allnokkrar tilfærslur. Sumar stöður eru lagðar niður og aðrar stöður bætast við,“ segir Georg og bætir við að uppsagnir verði einhverjar en þó óverulegar heldur sé mestmegnis um að ræða tilflutning á ábyrgð og verksviði. „Við skoðuðum hvaða verkefni það eru sem við sinnum og völdum síðan okkar hæfustu menn á hvern stað. Þegar lög um Landhelgis- gæsluna voru sett voru ekki til orð eins og mengun og hryðjuverk. Baráttunni fyrir útfærslu landhelg- innar er lokið en eitt af stóru verk- efnum Landhelgisgæslunnar núna er að gæta landhelginnar.“ Landamæraeftirlit mikilvægt Georg segir að mikil skipaum- ferð sé í gegnum lögsögu Islands en hún er 760 þúsund ferkílómetr- ar. Þá er leitar- og björgunarsvæði Islendinga 1,8 milljónir ferkíló- metra. „Þeir sem sigla þennan sjó vita hvar er gæsla og hvar ekki. Ef það er engin gæsla geta menn far- ið að nýta svæðið sem ruslahauga en það getur skapað stóra hættu fyrir okkur, bæði hvað mengun varðar og líka efnahagslega hættu,“ segir Georg og bætir við að spyrjist það út að hér sé óvakt- að svæði geti það haft alvarleg áhrif á útflutning á fiski. Georg segir jafnframt að huga þurfi vel að landamæraeftirliti þar sem Schengen-samningurinn hefur það í för með sér að fólk sem kem- ur til Islands getur ferðast frjálst um alla Evrópu. „Við þurfum að vera við því búin að það komi hing- að menn sem við viljum ekki fá. Hvort sem þeir ætla að vinna voða- verk hér eða nota ísland sem land „Við erum að skerpa og skýra alla starfsemina og gera hana skilvirk- ari,“ segir Georg Lárusson. til að komast inn í Evrópu,“ segir Georg og bætir við að markmiðið sé að geta haft eftirlit með allri umferð um íslenska efnahags- lögsögu. Georg segir að starfsfólk Land- helgisgæslunnar sé jákvætt og ein- huga um þessa þörf á breytingum. „Allir starfsmenn eru reiðubúnir að ráðast í þetta mikla verkefni sem er að sinna sem best hags- munum lands og þjóðar,“ segir Georg en nýtt kjörorð Landhelgis- gæslunnar er: Avallt til taks. ÚRVERINU Agætt við ÁGÆTIS veiði var hjá síldarskipunum á miðvikudag norður við Jan Mayen, en annars hefur veiðin verið frek- ar slök síðustu dagana. Á það bæði við síld og kolmunna. Samkvæmt heimasíðu Fiskistofu eru íslenzk skip nú búin að veiða um 39.400 tonn af norsk-íslenzku sfldinni. Ríflega helmingur hefur komið til vinnslu í landi, eða 20.300 tonn. Hitt er afli vinnsluskipa og ljóst er að hann er eitthvað meiri. Til dæmis er Huginn væntanlegur í land í Neskaupstað í dag með fryst sfldarflök. Erlend fiskiskip hafa landað hér 5.000 tonnum af norsk-íslenzku síldinni. Mestu hefur verið landað af sfld hjá Síldarvinnslunni í Neskaupstað, 7.000 tonnum. 6.000 tonn eru komin á land hjá HB Granda á Vopnafirði, 4.600 tonn hafa borizt til ísfélagsins á Krossanesi, Vinnslu- stöðin í Vestmannaeyjum hefur tekið á móti 3.800 tonn- um, ísfélagið í Vestmannaeyjum er með 2.000 tonn og Loðnuvinnslan á Fáskrúðsfirði er með 1.800. Veiðar á kolmunna eru fremur tregar um þessar mundir. Skipin eru að veiðum í færeysku lögsögunni og eru að fá 200 til 300 tonn eftir 10 til 12 tíma tog. Kol- munnaafli íslenzkra skipa er orðinn um 215.000 tonn og standa þá eftir óveidd ríflega 130.000 tonn. Erlend skip hafa landað hér 90.000 tonnum. Móttaka verksmiðjanna á kolmunna er því um 305.000 tonn. Mestu hefur verið landað hjá Sfldarvinnslunni í Neskaupstað, tæplega 70.000 tonnum. Næst kemur Eskja á Eskifirði með 66.000, Sfldarvinnslan í Neskaupstað er með 43.000, Svalbarða Ljósmynd/Þorgeir Baldursson Antares VE kemur með sfld til Krossaness. Þangað hafa nú borizt um 4.600 tonn. Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum með 34.00, HB Grandi á Vopnaftrði með 23.000 tonn. Aðrar verksmiðjur eru með mun minna. Loðnuvinnslan á Fáskrúðsfirði er með 36.000. Verksmiðjur Síldarvinnslunnar eru búnar að taka á móti 113.000 tonnum af kolmunna á vertíðinni eða um 37% af heildarlöndunum. Verksmiðjan á Seyðisfirði hef- ur fengið tæp 70.000 tonn og í Neskaupstað er búið að landa rúmum 43.000 tonnum. Búið er að landa 7 þúsund tonnum af norsk-íslenskri síld hjá Síldarvinnslunni megnið af henni hefur farið til vinnslu i fiskiðjuverinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.