Morgunblaðið - 01.07.2005, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 01.07.2005, Blaðsíða 44
44 FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ 2005 DAGBOK MORGUNBLAÐIÐ Stjðrnuspá Frances Drake Staðurogstund http://www. mbl. is/sos Krabbi Afmœlisbarn dagsins:_ Fólk hrí/st auðveldlega afþér. Ástœðan er að hluta til sú hversu heillandiþú ert, en jafnframt býrðu yfir miklum andlegum styrk sem aðrir dást að. Fólk áttar sig á því að þúgeturlátið verulega tilþín taka. Hrútur (21. mars -19. aprfl) Hrúturinn geislar af gleði í dag. Hann á á hættu að fara yfir strikið í samskiptum við maka eða náinn vin. Ekki lofa einhverju sem þú getur ekki staðið við. Naut (20. apríl - 20. maí) Nautinu hættir til að færast of mikið í fang í dag. Er það eitthvað sem gerist annað veifið? Ekid ganga of langt eða lofa upp í ermina á þér með eitthvað. Tvíburar ^ (21. maí - 20. júní) Tvíburinn lætur ábyggilega freistast til þess að eyða of miklum peningum í skemmtanir, orlof eða sér til ánægju. Hugsaðu þig tvisvar um áð- ur en þú sleppir hendinni af fé sem þú þurftir að hafa mikið fyrir. Krabbi (21.júní-22. júlí) ^tflfc Krabbinn er fullur af krafti sem nýt- ist honum til þess að koma sér áleið- is og ná árangri í dag. Hann er jafn- framt rausnarskapurinn uppmálaður. Líklega tekst honum ýmislegt sem hann telur sig ekki geta.____________________________ Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ljónið lendir hugsanlega í árekstr- um í dag vegna þess að aðrir eiga erfitt með að trúa því sem það segir, einhverra hluta vegna. Ekki láta yf- irlæti eða dramb verða þér að falli. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) Taktu höndum saman með öðrum til þess að ljúka ótilgreindu verkefni í dag. Hópvinna skilar miklum ár- angri núna. Aðrir hvetja meyjuna til dáða þessa dagana. VÓ& (23.sept.-22.okt.) Voginni tekst að ganga í augun á stjómendum og mikilvægi fólki í dag. Ekki vera of örugg með þig, samt sem áður, eða þykjast geta eitthvað sem þú ert ekki viss um að ráða við. Sporðdreki (23. okt. -21. nóv.) Sporðdrekinn er fullur áhuga á trú- málum, stjórnmálum, menningu framandi landa og heimspeki í seinni tíð. Hann þyrstir í fróðleik og ný sannindi. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) AO Ekki láta allt frá þér í dag. Ef ein- hver sýnir þér rausnarskap skaltu á hinn bóginn rétta fram hendina og þakka fyrir þig. Nú getur allt gerst. Steingeit „ (22. des. - 19. janúar) Steingeitin lætur freistast til þess að segja einhverjum það sem hún held- ur að hann vilji heyra. Fyrir vikið gæti hún lent í vandræðum. Vatnsberi f . (20. jan. -18. febr.) CSm Astandið í vinnunni er gott. Fólk er glatt í sinni, hresst og fullt bjartsýni. Gættu þess að glata ekki raunsæinu samt sem áður og sýndu eilitla íhaldssemi. Fiskar (19. feb. - 20. mars) VW" Þvílíkur dagur til að lyfta sér upp! Þú trúir á framtíðina um þessar mundir, finnur til gleði og bjartsýni og treystir á lifið og tilveruna. Það ættum við reyndar öll að gera. Stjörnuspána á aS lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Togarar í hundrað ár FYRSTA sýning safnsins Víkurinnar - Sjóminjasafns í Reykjavík „Togarar í hundrað ár" stendur nú yfir. Samkvæmt fréttatilkynn- ingu er ætlunin að gefa innsýn í sögu togaraútgerðarinnar, sem hefur verið sérlega viðburðarík. f kynningu segir enn frekar um sýninguna: „Hún breytti frumstæðu landbúnaðarsamfélagi í Söfn tæknivætt nútímasamfélag." Kaffistofan býður upp á ilmandi kaffi, aðstöðu til að lesa blöð og spjalla og njóta fallegs útsýnis yfir Reykjavíkurhöfn. Víkin - Sjóminjasafnið í Reykjavík, Grandagarði 8. Opið er frá kl. 11-17 þriðjud.-sunnud. Lokað mánudaga. Tónfist Grand Rokk | Shadow Parade, Ókind, Kaili Tenderfoot kl. 22. Norræna húsið | Karlakórinn Os kl. 20. Ókeypis inn. Siglufjarðarkirkja | Systkinin Ellen og Kristján Kristjánsbörn spila í kvöld í Siglu- fjarðarkirkju og hefjast tónleikarnir kl. 20.30. Smekkleysa Plötubúð - Humar eða frægð | Æla - tónleikar kl. 17. Æla hefur verið að geta sér gott orð fyrir skemmtilega sviðs- framkomu og kraftmikla rokktónlist. Tón- leikarnir eru í röð sumartónleika sem haldnir eru í Gallerfinu. Myndlist Austurvöllur | Ragnar Axelsson. Ljós- myndasýningin „Andlit norðursins" til 1. sept. Árbæjarsafn | Gunnar Bjarnason sýnir í Listmunahorninu forn vinnubrögð í tré og járn. Café Karólína | Vilhelm Anton Jónsson (Villi naglbítur) sýnir til 22. júlí. Café Presto | Reynir Þorgrímsson Skart- gripir fjallkonunnar. Energia | Sigurður Pétur Högnason. Gallerí 100° | Dieter Roth til 21. ágúst. Gallerí BOX | Sigga Björg Sigurðardóttir til 9. júlí. Gallerí 18 | Lawrence Weiner til 6. júlí. GalleríTukt | Iðunn Árnadóttir til 9. júlí. Gerðuberg | Menningarmiðstöðin Gerðu- berg er lokuð frá 1. júlf til 15. ágúst vegna sumarleyfa. www.gerduberg.is. Grafíksafn íslands | Arnór G. Bieltveldt sýning á málverkum og teikningum til 10. júlí. Opið frá fimmtudegi til sunnudags frá kl. 14-18. Götur Reykjavíkur | Margrét H. Blöndal til 1. ágúst. Hafnarbakkinn í Reykjavík | Kristinn Benediktsson „Fiskisagan flýgur", Ijós- myndasýning til 31. ágúst. Hafnarborg | Wilhelm Sasnal, Bojan Sarce- vic, Elke Krystufek, On Kawara til 21 ágúst. Hallgrímskirkja | Sumarsýning Listvina- félags Hallgrímskirkju Guðbjörg Lind Jóns- dóttir sýnir myndverk í forkirkju og kór Hallgrímskirkju. Sýningin stendur til 14. ágúst. Hallgrímskirkja | Þórólfur Antonsson og Hrönn Vilhelmsdóttir sýna Ijósmyndir í Hallgrímskirkjuturni. Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi | Auð- ur Vésteinsdóttir. Hrafnista Hafnarfirði | Trausti Magnússon sýnir málverk og Ijósmyndir í menningarsal til 23. ágúst. Hönnunarsafn íslands | Circus Design í Bergen. Til 4. sept. Kaffi Milanó | Jón Arnar sýnir olíumyndir á Kaffi Mílanó. Myndefnið er borgarlíf, tónlist og náttúran. Kaffi Sel | Ástin og lífið. Gréta Gísladóttir sýnir á Kaffi Seli við golfvöllinn á Flúðum. Sýningin stendur til 3. júlí. Kunstraum Wohnraum | Teikningar af tin- dátum, texti og stór kúla á gólfinu - Stein- grímur Eyfjörð til 29. júlí. Laxársstöð | Sýning Aðalheiðar S. Ey- steinsdóttur „Hreindýr og dvergar" í göng- um Laxárstöðvar. Listasafn ASÍ | Ólafur Árni Ólafsson, Libia Pérez de Siles de Castro til 3. júlí. Listasafn Einars Jónssonar | Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 14-17. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Rótleysi til 28. ágúst Listasafn íslands | Dieter Roth til 21. ágúst. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Gabrfel Kuri, Jennifer Allora og Guilliermo Calza- dilla, Brian Jungen, Hekla Dögg Jónsdóttir, John Latham, Kristján Guðmundsson til 21. ágúst. Listasafn Reykjanesbæjar | Á sumarsýn- ingu má nú sjá sænskt listgler. Um er að ræða rúmlega 60 verk eftir 50 helstu gler- listamenn Svía, úrval hins besta úr heimi nytjaglers og skúlptúrglers. Sýningin kem- urfrá Hönnunarsafni íslands. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Dieter Roth, Peter Fischli, David Weiss, Haraldur Jónsson, Urs Fischert til 21. ágúst. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Sumarsýning Listasafns íslands. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sum- arsýning - „Aðföng, gjafir og lykilverk" eft- ir Sigurjón Ólafsson. Safnið er opið milli klukkan 14 og 17. Listhús Ófeigs | Hafsteinn Austmann til 8. júlí. Norræna húsið | Andy Horner til 28. ágúst. Nýlistasafnið | Thomas Hirschhorn til 24. júlí. Ráðhús Reykjavíkur | Anna Leós sýnir til 10. júlf. Safn | Carsten Höller til 10. júlí. Skaftfell | Vesturveggurinn. Kolbeinn Hugi sýnir tiHO.júlí. Suðsuðvestur | Sólveig Aðalsteinsdóttir sýnir þrettán Ijósmyndir og tvo skúlptúra. Opið fimmtud. og föstud. frá 16-18 og um helgar frá 14-17. Vatnstankarnir við Háteigsveg | Finnbogi Pétursson sjá nánar www.or.is. Við Fjöruborðið | Inga Hlöðvers. Þjóðminjasafn íslands | „Skuggaföll". Portrettmyndir Kristins Ingvarssonar. Margir þekkja stakar Ijósmyndir Kristins en með því að safna úrvali af þeim saman birtist ný og óvænt mynd. Þjóðminjasafn íslands j Story of your life - Ijósmyndir Haraldar Jónssonar. Listasýninq Árbæjarsafn | Samsýning á bútasaumi, Röndótt - Köflótt, í Kornhúsinu. Opið í sumarfrá kl. 10-17. Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning á efni sem tengist ferðamönnum í Reykjavík, svo sem póstkortum, útgefnu efni og skjöl- um sem varpa Ijósi á sýn ferðamanna á Reykjavík og það hvernig Reykjavík hefur kynnt sig fyrir ferðamönnum frá 18. öld til dagsins í dag. Aðgangur er ókeypis. Bókasafn Seltjarnarness | Sýning á brúðum Rúnu Gfsladóttur tíl 15. júlf. Vinnustofa Katrínar og Stefáns | Sýning á batikverkum að Hlaðbæ 9,110 Reykjavík. Sýningin verður opin daglega til og með 3. júlífrákl. 14.00 til kl. 20.00. Árbæjarsafn | Útiminjasafn með fjöl- breyttum sýningum, leiðsögumönnum í búningum og dýrum íhaga. Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Á Borg- arskjalasafni Reykjavíkur stendur yfir sýn- ingin Through the Visitor's Eyes, þar sem fjallað er um þróun ferðaþjónustu í Reykja- vík og hvernig ferðamenn upplifðu borgina. Textar á íslensku og ensku. Sýningin er á 1. hæð Grófarhúss, Tryggvagötu 15 og er opin alla daga. Aðgangur er ókeypis. Ráðhús Þorlákshafnar | Á sýningu í Ráð- húsi Ölfuss gefur að líta margar tegundir uppstoppaðra fiska, bæði vel þekktar teg- undir og furðufiska. Víkin Sjóminjasafnið í Reykjavík | Grandagarði 8. Fyrsta sýning safnsins „Togarar í hundrað ár" stendur nú yfir. Sögu togaraútgerðar á íslandi er gerð skil í munum og myndum. Kaffistofan býður upp á ilmandi kaffi og fallegt útsýni yfir Reykja- víkurhöfn. Opnunartími: 11-17. Lokað mánu- daga. Þjóðmenningarhúsið | Sýningar í Þjóð- menningarhúsinu eru opnar alla daga frá kl. 11 til 17. Helstu sýningar eru; Handritin, Fyrirheitna landið og Þjóðminjasafnið - svona var það. Á veitingastofunni Matur og menning er gott að slaka á og njóta veit- inganna og útsýnisins yfir Arnarhólinn og höfnina. Þjóðmenningarhúsið | Norrænt bókband 2005. Á sýningunni eru áttatíu og eitt verk eftir jafnmarga bókbindara frá Norð- urlöndunum. Sýningin fer um öll Norð- urlöndin og verður í Þjóðmenningarhúsinu til 22. ágúst. Opið frá kl. 11-17. Skemmtanir Café Victor | DJ Gunni spilar vinsælustu danstónlist bæjarins. Celtic Cross | Hljómsveitin Þjóðviljinn leik- ur í kvöld. Kringlukráin | Snörurnar, Erna Þórarins- dóttir, Eva Ásrún og Guðrún Gunnars, ásamt hljómsveit skemmta í kvöld kl. 23. Vélsmíðjan Akureyri | Hljómsveitin Sixties um helgina föstudag og laugardag. Húsið opnað kl. 22, frítt inn til miðnættis. Námskeið Krossgáta Lárétt | 1 gistihús, 4 bur, 7 káfa, 8 spottum, 9 þegar, 11 mjög, 13 drótt, 14 styrkir, 15 bás, 17 mynni, 20 bókstafur, 22 hænan, 23 urg, 24 deila, 25 bik. Lóðrétt | 1 lyfta, 2 skjálfa, 3 fuglinn, 4 digur, 5 ófrægði, 6 rekkjan, 10 heldur, 12 melrakka, 13 skar, 15 hörfar, 16 sjáum, 18 dæma, 19 ganga saman, 20 ljúka við, 21 auðugt. Lausn sfðustu krossqátu Lárétt | 1 fóngulegt, 8 stuna, 9 frísk, 10 fet, 11 aftra, 13 ap- ann, 15 fress, 18 óðals, 21 tel, 22 ruggu, 23 örðug, 24 hindr- unin. Léðrétt | 2 öfugt, 3 grafa, 4 lyfta, 5 grípa, 6 æska, 7 skin, 12 rós, 14 puð, 15 ferð, 16 eigri, 17 stund, 18 ólötu, 19 auðri, 20 sögn. Árbæjarsafn | Örnámskeið íflug- drekagerð, tálgun, þæfingu, glímu og kveð- skap. Námskeiðin eru ætluð börnum í fylgd með fullorðnum og eru kl. 13-16. Flug- drekagerð: 1.7. Tálgun: 5.7,13.7. Glíma: 9.7., 14.7. Þæfing: 6.7. Kveðskapur: 23.7. Verð 1.000-2.500 á mann. Upplýsingar og skráning í síma 411 6320. www.ljosmyndari.is | Ljósmyndanámskeið 4., 6. og 7. júlí og 8., 10. og 11. ágúst verða í boði 3ja daga námskeið (12 klst.) fyrir staf- rænar myndavélar. Tekið verður fyrir helstu stillingar á vélinni, farið í tölvumálin, almennar mydatökur, photoshop og stúd- íóið. Verð 14.900 kr. Upplýsingar og skrán- ing á www.ljosmyndari.is eða í síma 8983911. Meira á mbl.is Staður oq stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mblis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.