Morgunblaðið - 01.07.2005, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 01.07.2005, Blaðsíða 19
VIÐ STYÐJUM LIVE8! TONLEIKAR til stuðnings Live8 í Hljómskálagarðinum 20.30-23.00 föstudaginn 1. júlí FRAM KOMA: Bubbi Morthens Hjálmar Kimono Leaves Mínus Papar Ragnheiður Gröndal Singapore Sling Stuðmenn Without Gravity (áður Tenderfoot) Styrkt af Reykj avíkurborg Augu heimsins munu beinast að Edinborg næstu daga þar sem leiðtogar ríkustu landa heims koma saman til fundar og ræða málefni fátækustu ríkja heims. Gríðarlegir hagsmunir eru í veði: á hverjum degi deyja 50 þúsund manns í Afríku úr hungri og sjúkdómum. Þetta samsvarar því að öll íslenska þjóðin létist á innan við einni viku. „Live8“ tónleikarnir nú um helgina hafa það að markmiði að hvetja leiðtogana til að gefa eftir skuldir fátækustu ríkjanna, brjóta niður óréttlátar viðskiptahindranir og að tvöfalda þróunaraðstoð. Við Islendingar eigum og getum stutt þessi markmið - í verki - á alþjóðavettvangi. Alþingi Islendinga samþykkti fyrirtuttugu árum að 0.7% þjóðarframleiðslu skyldi renna til þróunarsamvinnu innan sjö ára. Nú 20 árum sfðar er þróunaraðstoð okkar innan við þriðjung þessa. Er þetta sæmandi einni ríkustu þjóð í heimi? Við undirritaðir tónlistarmenn teljum að svo sé ekki. Við skorum á almenning að sýna stuðning sinn í verki og mæta á tónleika til stuðnings „Live8“ í Hljómskálagarðinum föstudagskvöldið 1. júlí. Bubbi Morthens Einar Örn Benediktsson Ellen Kristjánsdóttir Emiliana Torrini Ensími Helgi Björnsson Hjálmar Jagúar Kimono KK Leaves Mínus Múgison Ragnheiður Gröndal Singapore Sling Sölvi Blöndal/Quarashi Sigur Rós Stuðmenn Without Gravity | Landsbankinn G R O U P T Tim* for Kenru-al
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.