Morgunblaðið - 01.07.2005, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 01.07.2005, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ 2005 55 ÝMSAR STÖÐVAR AKSJÓN 07.15 ►Korter 18.15 ►Korter 19.15 ►Korter 20.15 ►Korter 21.15 ►Korter 22.15 ►Korter OMECA 07.00 ►Blandað efni 17.00 ►Fíladelfía(e) 18.00 ►Dr. David Cho 18.30 ►Joyce Meyer 19.00 ►CBN fréttastofan 20.00 ►Samverustund (e) 21.00 ►Dr. David Cho 21.30 ►Freddie Filmore 22.00 ►Joyce Meyer 22.30 ►Blandað efni 23.00 ►CBN fréttastofan 24.00 ►Nætursjónvarp ANIMAL PLANET 10.00 Pet Rescue 10.30 Breed All About It 11.00 Wildlife S0S 11.30 Aus- sie Animal Rescue 12.00 Austin Ste- vens - Most Dangerous 13.00 Animal Precinct 14.00 Animal Cops Houston > 15.00 The Planet's Funniest Animals 15.30 Amazing Animal Videos 16.00 Young and Wild 17.00 Monkey Bus- iness 17.30 The Keepers 18.00 Austin Stevens - Most Dangerous 19.00 Ani- mal Precinct 20.00 Miami Animal Po- llce 21.00 Venom ER 22.00 Science of Shark Attacks 23.00 Realm of the Orca 24.00 Growing Up Grizzly 1.00 Growing Up Grizzly 2 2.00 The Crocodile Hunter Diaríes 4.00 Monkey Business 4.30 Animals A-Z 5.00 The Planet’s Funniest Animals 6.00 Mad Mike and Mark BBC PRIME 10.00 Wildlife Specials 11.00 Open All Hours 11.30 Are You Being Served? 12.00 Down to Earth 12.55 Teletubbies 13.20 Tweenies 13.40 Fimbles 14.00 Balamory 14.20 Yoho Ahoy 14.25 Tele- tubbies Everywhere 14.35 Stitch Up 15.00 Cash In the Attic 15.30 Diet Tri- als 16.00 Get a New Life 17.00 Rick Stein's Food Heroes 17.30 Mersey Beat 18.30 Mastermind 19.00 Blackadder II 19.30 3 Non-Blondes 20.00 Alistair McGowan's Big Impression 20.30 Top of the Pops 21.00 Queen & Country 22.00 Tipping the Velvet 23.00 Battle- field Britain 24.00 Hollywood Knives I. 00 Suenos World Spanish 1.15 Sue- nos World Spanish 1.30 Japanese Language and People 2.00 The Money Programme 2.30 The Money Pro- gramme 3.00 Search 3.15 Search 3.30 Spelling With the Spellits 4.00 Voces Espanolas 4.15 lci Paris 4.30 Susanne 4.50 Friends International 5.00 Tele- tubbies 5.25 Tweenies 5.45 Fimbles DISCOVERY CHANNEL 10.10 Thunder Races 11.05 Science of Special Effects 12.00 Extreme Mach- ines Special 13.00 Tanks 14.00 Scrap- heap Challenge 15.00 Rex Hunt Rshing Adventures 15.30 Hooked on Fishing 16.00 Extreme Machines 17.00 Planes That Never Rew 18.00 Mythbusters 19.00 American Casino 20.00 Scene of the Crime 21.00 Impossible Heists 22.00 Forensic Detectives 23.00 Myt- hbusters 24.00 Spy Master EUROSPORT 12.00 All sports 12.30 Volleyball 14.30 Beach Volley 16.00 Volleyball 17.30 Football 19.30 Freestyle Motocross 20.00 Football 22.00 News 22.15 Xtreme Sports 22.45 Adventure 23.15 All Sports HALLMARK II. 00 Finding Buck McHenry 12.30 Bridesmaids 14.15 The Hound of the Baskervilles 16.00 Touched By An Angel lli 16.45 The Wishing Tree 18.30 Inci- dent in a Small Town 20.00 Just Cause 20.45 Scarlett 22.30 The Murders in the Rue Morgue 24.00 Just Cause 0.45 Incident in a Small Town 2.15 Scarlett 4.00 Varian’s War 6.00 Annie’s Point MGM MOVIE CHANNEL 10.10 Stella 12.00 Nobody's Fool 13.45 Mission of the Shark 15.20 The Secret Invasion 17.00 It Runs in the Family 18.25 The Devil’s Brigade 20.35 Lisa 22.10 Contamination 7 23.45 The Men's Club 1.25 The Betsy 3.30 Wit- ness for the Prosecution 5.10 Tale of Ruby Rose NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Anlmals Like Us 20.00 Plague Survivors 21.00 Death by Natural Cau- ses: Deadly Heat 22.00 Royal Mummy 23.00 Seconds from Disaster. the Bomb in Oklahoma City 24.00 Death by Natural Causes: Deadly Heat TCM 19.00 2010 21.00 Catlow 22.40 The Last Run 0.15 Captain Blood 2.10 Betrayed DRl 12.55 Syg med Jesus 13.25 Mik Schacks Hjemmeservice 13.55 Dyre- Internatet (8) 14.25 Gran glæde (8:8) 14.50 Hjeiterum (3:10) 15.20 Sporlds (3:8) 15.50 Nyheder pá tegnsprog 16.00 Shin Chan 16.10 Braceface 16.30 SommerSummarum 17.30 Trol- deri 18.00 Fredagsbio 18.10 Lauras stjeme 18.20 Mira og Marie 18.30 TV Avisen med Sport og Vejret 19.00 Disn- ey sjov 20.00 Endelig fredag (4:10) 21.00 TV Avisen 21.25 Sommer Vejr 3:8 21.30 Fredagsfilm: Geronimo 23.20 Airport 77 DR2 16.00 Drammen om Burundi 16.30 Mellem nydelse og smerte (4:4) 17.00 Deadline 17 17.10 Hercule Poirot (43) 19.00 SPOT: Zlatko Buric 19.30 Op- findernes Univers 20.00 Atletik: Golden League Paris 22.30 Deadline 22.50 Atletik: Golden League Paris 23.15 Musikprogrammet - Elton John 00.10 Alfred Hitchcock præsenterer: Hjem til jul 00.35 Nár mænd er værst (26) 01.05 Trailer Park Boys (22) NRKl 08.00 Sommermorgen 10.00 Jukeboks 14.00 Sandvolleyball - World Tour: Hovedrunde menn og finalespill kvinner 17.55 Nyheter pá tegnsprák 18.00 Bame-tv 18.40 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 19.30 Der ingen skulle tru at nokon kunne bu 20.00 Friidrett: Gol- den League fra Paris 23.00 Kveldsnytt 23.15 Elsk meg 24.00 Live Aid - roc- kens storste pyeblikk? 01.00 Haikerens guide til galaksen NRK2 14.05 Svisj 16.00 Urart 18.00 Sand- volleyball - World Tour: Hovedrunde, menn 20.00 Siste nytt 20.10 David Letterman-show 20.55 Auschwitz 21.40 Dagens Dobbel 21.50 Veien til Memp- his - av Richard Pearce 23.20 Karaoke- tv 00.30 Svisj SVTl 12.00 Rapport 12.10 Uppdrag granskn- ing - vad hánde sen? 13.10 Mat/Niklas 14.30 Packat & klart - sommarspecial 15.00 Sommardebatt 16.00 Rapport 16.05 Fader Ted 16.35 Resa med fjar- ilar 17.30 Runt omkring pá Island 17.55 Kamindoktom 18.00 Hástfolk 18.30 Emil i Lönneberga 18.55 Tánk om jag hade en hást 19.00 Laura 19.30 Rapport 20.00 Sommarkiysset 21.00 Seriestart: Rederiet 21.45 Fre- dagsbio: En fisk som heter Wanda 23.30 Rapport 23.40 Allsáng pá Skan- sen 00.40 Tin Cup 02.50 Sándning frán SVT24 SVT2 17.10 Musikbussen 17.40 Nyhet- stecken 17.45 Uutiset 17.55 Regionala nyheter 18.00 Aktuellt 18.15 Petras bröllop 18.45 Seriestart: Norske kocken i Italien 19.10 13 svenska fotografer 19.20 Regionala nyheter 19.30 Curry Curry talkshow 20.00 K special: Skrik- ande mán 21.00 Aktuellt 21.25 A- ekonomi 21.30 Det goda samtalet 22.00 Nyhetssammanfattning 22.03 Sportnytt 22.15 Regionala nyheter 22.25 Váder 22.30 Tycker du om Hitch- cock? 00.05 Försvarsadvokaterna 00.50 Parkinson VEÐUR Veðurhorfur í dag V y * * » ‘ Spá kl. 12.00 í dag Suðaustlæg átt, 5-10 m/s og skýjað um mest allt land framan af degi og rigning, einkum sunnanlands og austan. Suðlægari þegar líður á daginn og áfram- haldandi rígning eða skúrír um landið sunnanvert en léttir heldur til um landið norðanvert. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast á Norðurlandi eða Vestfjörðum. é V Laugardagur Hæg suölæg átt og léttir víða til, en smáskúrir SV- og V-lands. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast NA-lands. Sunnudagur Stíf noröaustlæg átt og rigning, en úrkomulítiö SV-lands. Hiti 7 til 17 stig, mildast SV-lands. Mánudagur og þriðjudagur Norðaustlæg eða breytileg átt og rigning meö köflum, en úrkomulítiö suövestan til. Fremur milt í veöri. Yfirlit k vestanverðu Grænlandshafi var lægð og austsuðaustur afhenni var lægðardrag sem mun fara norður yfír land í dag. Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður °C Veður Reykjavík 12 rigning Stokkhólmur 14 Algarve 30 heióskírt Bolungarvík 14 úrkoma í grennd Helslnkl 16 skúrir á síð. klst. Allcante 27 heiðskírt Akureyri 15 skýjað Dublin 18 skýjað Barcelona 27 léttskýjað Egilsstaðir 12 súld á síð. klst. Glasgow 17 Mallorca 28 heiðskírt Kirkjubæjarkl. 10 rigning London 17 skúrir Róm 28 léttskýjað Svalbarði 6 skýjað París 17 skúrir á síð. klst. Aþena 27 heiðskírt Jan Mayen 5 þoka Amsterdam 16 alskýjað Winnlpeg 14 alskýjað Narssarssuaq 12 léttskýjaö Hamborg 18 skýjað Montreal 28 skýjað Þórshöfn 10 alskýjað Berlín 22 skýjað New Vfark 27 skýjað Ósló 21 úrkoma í grennd Prag 18 skúrir á síð. kist. Chicago 31 skýjað Kaupmannah. 19 hálfskýjað Vín 19 skúrir á síð. klst. Orlando 30 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands. Færð á vegum Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða I talvél 1779. í talvélinni má fá upplýsingar um færð og ástand, veöurlýsingu og umferðartölur. 1. júlí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m FJara m Sólar- upprás Sól- setur REYKJAVÍK 2.06 3,1 8.22 1,0 14.42 3,2 21.04 i,i 3.06 23.56 ÍSAFJÖRÐUR 4.10 1,8 10.31 0,6 16.54 1,9 23.18 0,7 SIGLUFJÖRÐUR 0.08 0,4 6.28 1,1 12.35 0,4 18.59 1,1 DJÚPIVOGUR " 5.11 0,8 11.40 2,0 18.09 0,8 2.22 23.08 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru________________________________________________Sjómælingar Islands/ Morgunblaðið STAKSTEINAR Vörnin! Stjórnarformaður og fram- kvæmdasljóri Þróunarsam- vinnustofnunar Islands héldu uppi vörnum í Morgunblaðinu í gær fyrir þá vanhugsuðu ákvörðun að senda Qóra íslendinga til þess að vera við- staddir undirritun samnings um 75 milljón króna stuðning við Sri Lanka. Vörn sljórnarformannsins er þessi: „Undirritun samstarfs- samningsins við Sri Lanka fór að þessu sinni saman við vettvangsferð stjómar Þróunarsamvinnustofn- unar Islands til Iandsins... Til- gangur þessara ferða er að kynna sér aðstæður, ræða við starfsfólk, samstarfsaðila og kynna sér verk- efni til þess að geta síðan á næstu fundum í stofnuninni tekið ákvörð- un um verkefni, sem til stendur að ráðast í.“ • ••• Vörn framkvæmdastjórans er sú, að stjórnin sé æðsta vald í mál- efnum stofnunarinnar: „Allt sem gert er þarf að samþykkjast af henni... þegar verið er að fara í vettvangsferðir á borð við þessa, þá hafa alltaf verið einn til tveir fulltrúar með í för ásamt fram- kvæmdastjóra og formanni." • ••• Bæði stjórnarformaður og fram- kvæmdastjóri Þróunarsam- vinnustofnunar vita betur en aðrir að þetta er orðagjálfur. Jafnvel þótt ferðin til Sri Lanka hafí ekki ein- ungis verið til að undirrita samning- inn mikla heldur líka til að skoða að- stæður er fáránlegt að senda fjóra íslendinga í því skyni. • • • • ^róunarsamvinnustofnun er með ■ einn fslending á staðnum. Það þarf ekki að senda sendinefnd til Sri Lanka til að skoða aðstæður. Það er augljóslega nóg að einn maður fari frá Islandi til að skoða aðstæður með starfsmanni og gefa skýrslu við heimkomuna. Og það dugar að veita starfsmanni á staðnum umboð til að undirrita samning af þessu tagi fyr- ir hönd íslenzkra stjórnvalda. • ••• fyóunaraðstoð okkar íslendinga ■ má ekki fá á sig óorð hvorki hér heima né úti í heimi. Það er barna- skapur að halda að þeir sem taka á inóti aðstoð taki ekki eftir svona háttalagi. Úr því að þeir sem ábyrgð bera á þessari stofnun halda uppi vörnum fyrir þessa háttsemi ber öðrum að taka í taumana. ✓ Tónlist | Duran Duran á Islandi BÍÓ Og Bláa lónið LIÐSMENN Duran Duran komu til landsins síðastliðinn miðviku- dag en tónleikar sveitarinnar voru í Egilshöllinni í gærkvöldi. Fimmmenningarnir höfðu margt fyrir stafni á Islandi fyrir tón- leikana. Simon LeBon sigldi um Faxaflóa á miðvikudaginn og fór svo ásamt félaga sínum John Taylor í bíó að sjá nýjustu mynd Stev- ens Spielbergs, War of the Worlds. Hinir þrír liðsmenn sveitarinnar röltu um götur bæjarins á meðan og kíktu á mannhfið. í gærdag ku þeir Simon og Roger Taylor hafa skellt sér í klipp- ingu til Bödda Duran, einhvers heitasta Duran Duran-aðdáanda landsins. John Taylor fór svo í Bláa lónið í gær ásamt saxófónleikara sveit- arinnar og nokkrum fylgdarmönnum. Að sögn starfsfólks Bláa lóns- ins var Taylor ánægður með heimsóknina og aðstöðuna í lóninu en hann fór í nudd og fékk sér hressingu að því loknu. Goðin yfirgefa landið með einkaþotu sinni um hádegisbilið í dag og er fórinni heitið til Rómaborgar þar sem sveitin mun leika á Live8-góðgerðartónleikunum á morgun. John Taylor hreifst mjög af Bláa lóninu. folk@mbl.is Bandarískir fjölmiðlar, sem sér- hæfa sig í fréttum af frægu fólki, fúllyrða að leikaramir Angel- ina Jolie og Brad Pitt eigi von á barni. Heimildar- maður tjáði blaðamanni New York Post um helgina, að Jolie væri komin þrjá mánuði á leið og parið vildi sem minnst um málið tala opinberlega. Fulltrúi Angelinu hefur ekki svarað hundruðum sím- tala og tölvuskeyta frá fréttamönn- um hvaðanæva. Angelina og Brad hafa ætíð neitað því að þau séu saman, en í síðustu viku náðust ljósmyndir af Brad í pabbaleik með fóstursyni Angelinu, Maddox. Vom þeir á akri skammt frá heimili Angehnu og var Brad að kenna stráknum að keyra mótorhjól.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.