Morgunblaðið - 01.07.2005, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 01.07.2005, Qupperneq 44
44 FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ 2005 DAGBOK MORGUNBLAÐIÐ Stjðrnuspá Frances Drake Staðurogstund http://www. mbl. is/sos Krabbi Afmœlisbarn dagsins:_ Fólk hrí/st auðveldlega afþér. Ástœðan er að hluta til sú hversu heillandiþú ert, en jafnframt býrðu yfir miklum andlegum styrk sem aðrir dást að. Fólk áttar sig á því að þúgeturlátið verulega tilþín taka. Hrútur (21. mars -19. aprfl) Hrúturinn geislar af gleði í dag. Hann á á hættu að fara yfir strikið í samskiptum við maka eða náinn vin. Ekki lofa einhverju sem þú getur ekki staðið við. Naut (20. apríl - 20. maí) Nautinu hættir til að færast of mikið í fang í dag. Er það eitthvað sem gerist annað veifið? Ekid ganga of langt eða lofa upp í ermina á þér með eitthvað. Tvíburar ^ (21. maí - 20. júní) Tvíburinn lætur ábyggilega freistast til þess að eyða of miklum peningum í skemmtanir, orlof eða sér til ánægju. Hugsaðu þig tvisvar um áð- ur en þú sleppir hendinni af fé sem þú þurftir að hafa mikið fyrir. Krabbi (21.júní-22. júlí) ^tflfc Krabbinn er fullur af krafti sem nýt- ist honum til þess að koma sér áleið- is og ná árangri í dag. Hann er jafn- framt rausnarskapurinn uppmálaður. Líklega tekst honum ýmislegt sem hann telur sig ekki geta.____________________________ Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ljónið lendir hugsanlega í árekstr- um í dag vegna þess að aðrir eiga erfitt með að trúa því sem það segir, einhverra hluta vegna. Ekki láta yf- irlæti eða dramb verða þér að falli. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) Taktu höndum saman með öðrum til þess að ljúka ótilgreindu verkefni í dag. Hópvinna skilar miklum ár- angri núna. Aðrir hvetja meyjuna til dáða þessa dagana. VÓ& (23.sept.-22.okt.) Voginni tekst að ganga í augun á stjómendum og mikilvægi fólki í dag. Ekki vera of örugg með þig, samt sem áður, eða þykjast geta eitthvað sem þú ert ekki viss um að ráða við. Sporðdreki (23. okt. -21. nóv.) Sporðdrekinn er fullur áhuga á trú- málum, stjórnmálum, menningu framandi landa og heimspeki í seinni tíð. Hann þyrstir í fróðleik og ný sannindi. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) AO Ekki láta allt frá þér í dag. Ef ein- hver sýnir þér rausnarskap skaltu á hinn bóginn rétta fram hendina og þakka fyrir þig. Nú getur allt gerst. Steingeit „ (22. des. - 19. janúar) Steingeitin lætur freistast til þess að segja einhverjum það sem hún held- ur að hann vilji heyra. Fyrir vikið gæti hún lent í vandræðum. Vatnsberi f . (20. jan. -18. febr.) CSm Astandið í vinnunni er gott. Fólk er glatt í sinni, hresst og fullt bjartsýni. Gættu þess að glata ekki raunsæinu samt sem áður og sýndu eilitla íhaldssemi. Fiskar (19. feb. - 20. mars) VW" Þvílíkur dagur til að lyfta sér upp! Þú trúir á framtíðina um þessar mundir, finnur til gleði og bjartsýni og treystir á lifið og tilveruna. Það ættum við reyndar öll að gera. Stjörnuspána á aS lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Togarar í hundrað ár FYRSTA sýning safnsins Víkurinnar - Sjóminjasafns í Reykjavík „Togarar í hundrað ár" stendur nú yfir. Samkvæmt fréttatilkynn- ingu er ætlunin að gefa innsýn í sögu togaraútgerðarinnar, sem hefur verið sérlega viðburðarík. f kynningu segir enn frekar um sýninguna: „Hún breytti frumstæðu landbúnaðarsamfélagi í Söfn tæknivætt nútímasamfélag." Kaffistofan býður upp á ilmandi kaffi, aðstöðu til að lesa blöð og spjalla og njóta fallegs útsýnis yfir Reykjavíkurhöfn. Víkin - Sjóminjasafnið í Reykjavík, Grandagarði 8. Opið er frá kl. 11-17 þriðjud.-sunnud. Lokað mánudaga. Tónfist Grand Rokk | Shadow Parade, Ókind, Kaili Tenderfoot kl. 22. Norræna húsið | Karlakórinn Os kl. 20. Ókeypis inn. Siglufjarðarkirkja | Systkinin Ellen og Kristján Kristjánsbörn spila í kvöld í Siglu- fjarðarkirkju og hefjast tónleikarnir kl. 20.30. Smekkleysa Plötubúð - Humar eða frægð | Æla - tónleikar kl. 17. Æla hefur verið að geta sér gott orð fyrir skemmtilega sviðs- framkomu og kraftmikla rokktónlist. Tón- leikarnir eru í röð sumartónleika sem haldnir eru í Gallerfinu. Myndlist Austurvöllur | Ragnar Axelsson. Ljós- myndasýningin „Andlit norðursins" til 1. sept. Árbæjarsafn | Gunnar Bjarnason sýnir í Listmunahorninu forn vinnubrögð í tré og járn. Café Karólína | Vilhelm Anton Jónsson (Villi naglbítur) sýnir til 22. júlí. Café Presto | Reynir Þorgrímsson Skart- gripir fjallkonunnar. Energia | Sigurður Pétur Högnason. Gallerí 100° | Dieter Roth til 21. ágúst. Gallerí BOX | Sigga Björg Sigurðardóttir til 9. júlí. Gallerí 18 | Lawrence Weiner til 6. júlí. GalleríTukt | Iðunn Árnadóttir til 9. júlí. Gerðuberg | Menningarmiðstöðin Gerðu- berg er lokuð frá 1. júlf til 15. ágúst vegna sumarleyfa. www.gerduberg.is. Grafíksafn íslands | Arnór G. Bieltveldt sýning á málverkum og teikningum til 10. júlí. Opið frá fimmtudegi til sunnudags frá kl. 14-18. Götur Reykjavíkur | Margrét H. Blöndal til 1. ágúst. Hafnarbakkinn í Reykjavík | Kristinn Benediktsson „Fiskisagan flýgur", Ijós- myndasýning til 31. ágúst. Hafnarborg | Wilhelm Sasnal, Bojan Sarce- vic, Elke Krystufek, On Kawara til 21 ágúst. Hallgrímskirkja | Sumarsýning Listvina- félags Hallgrímskirkju Guðbjörg Lind Jóns- dóttir sýnir myndverk í forkirkju og kór Hallgrímskirkju. Sýningin stendur til 14. ágúst. Hallgrímskirkja | Þórólfur Antonsson og Hrönn Vilhelmsdóttir sýna Ijósmyndir í Hallgrímskirkjuturni. Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi | Auð- ur Vésteinsdóttir. Hrafnista Hafnarfirði | Trausti Magnússon sýnir málverk og Ijósmyndir í menningarsal til 23. ágúst. Hönnunarsafn íslands | Circus Design í Bergen. Til 4. sept. Kaffi Milanó | Jón Arnar sýnir olíumyndir á Kaffi Mílanó. Myndefnið er borgarlíf, tónlist og náttúran. Kaffi Sel | Ástin og lífið. Gréta Gísladóttir sýnir á Kaffi Seli við golfvöllinn á Flúðum. Sýningin stendur til 3. júlí. Kunstraum Wohnraum | Teikningar af tin- dátum, texti og stór kúla á gólfinu - Stein- grímur Eyfjörð til 29. júlí. Laxársstöð | Sýning Aðalheiðar S. Ey- steinsdóttur „Hreindýr og dvergar" í göng- um Laxárstöðvar. Listasafn ASÍ | Ólafur Árni Ólafsson, Libia Pérez de Siles de Castro til 3. júlí. Listasafn Einars Jónssonar | Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 14-17. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Rótleysi til 28. ágúst Listasafn íslands | Dieter Roth til 21. ágúst. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Gabrfel Kuri, Jennifer Allora og Guilliermo Calza- dilla, Brian Jungen, Hekla Dögg Jónsdóttir, John Latham, Kristján Guðmundsson til 21. ágúst. Listasafn Reykjanesbæjar | Á sumarsýn- ingu má nú sjá sænskt listgler. Um er að ræða rúmlega 60 verk eftir 50 helstu gler- listamenn Svía, úrval hins besta úr heimi nytjaglers og skúlptúrglers. Sýningin kem- urfrá Hönnunarsafni íslands. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Dieter Roth, Peter Fischli, David Weiss, Haraldur Jónsson, Urs Fischert til 21. ágúst. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Sumarsýning Listasafns íslands. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sum- arsýning - „Aðföng, gjafir og lykilverk" eft- ir Sigurjón Ólafsson. Safnið er opið milli klukkan 14 og 17. Listhús Ófeigs | Hafsteinn Austmann til 8. júlí. Norræna húsið | Andy Horner til 28. ágúst. Nýlistasafnið | Thomas Hirschhorn til 24. júlí. Ráðhús Reykjavíkur | Anna Leós sýnir til 10. júlf. Safn | Carsten Höller til 10. júlí. Skaftfell | Vesturveggurinn. Kolbeinn Hugi sýnir tiHO.júlí. Suðsuðvestur | Sólveig Aðalsteinsdóttir sýnir þrettán Ijósmyndir og tvo skúlptúra. Opið fimmtud. og föstud. frá 16-18 og um helgar frá 14-17. Vatnstankarnir við Háteigsveg | Finnbogi Pétursson sjá nánar www.or.is. Við Fjöruborðið | Inga Hlöðvers. Þjóðminjasafn íslands | „Skuggaföll". Portrettmyndir Kristins Ingvarssonar. Margir þekkja stakar Ijósmyndir Kristins en með því að safna úrvali af þeim saman birtist ný og óvænt mynd. Þjóðminjasafn íslands j Story of your life - Ijósmyndir Haraldar Jónssonar. Listasýninq Árbæjarsafn | Samsýning á bútasaumi, Röndótt - Köflótt, í Kornhúsinu. Opið í sumarfrá kl. 10-17. Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning á efni sem tengist ferðamönnum í Reykjavík, svo sem póstkortum, útgefnu efni og skjöl- um sem varpa Ijósi á sýn ferðamanna á Reykjavík og það hvernig Reykjavík hefur kynnt sig fyrir ferðamönnum frá 18. öld til dagsins í dag. Aðgangur er ókeypis. Bókasafn Seltjarnarness | Sýning á brúðum Rúnu Gfsladóttur tíl 15. júlf. Vinnustofa Katrínar og Stefáns | Sýning á batikverkum að Hlaðbæ 9,110 Reykjavík. Sýningin verður opin daglega til og með 3. júlífrákl. 14.00 til kl. 20.00. Árbæjarsafn | Útiminjasafn með fjöl- breyttum sýningum, leiðsögumönnum í búningum og dýrum íhaga. Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Á Borg- arskjalasafni Reykjavíkur stendur yfir sýn- ingin Through the Visitor's Eyes, þar sem fjallað er um þróun ferðaþjónustu í Reykja- vík og hvernig ferðamenn upplifðu borgina. Textar á íslensku og ensku. Sýningin er á 1. hæð Grófarhúss, Tryggvagötu 15 og er opin alla daga. Aðgangur er ókeypis. Ráðhús Þorlákshafnar | Á sýningu í Ráð- húsi Ölfuss gefur að líta margar tegundir uppstoppaðra fiska, bæði vel þekktar teg- undir og furðufiska. Víkin Sjóminjasafnið í Reykjavík | Grandagarði 8. Fyrsta sýning safnsins „Togarar í hundrað ár" stendur nú yfir. Sögu togaraútgerðar á íslandi er gerð skil í munum og myndum. Kaffistofan býður upp á ilmandi kaffi og fallegt útsýni yfir Reykja- víkurhöfn. Opnunartími: 11-17. Lokað mánu- daga. Þjóðmenningarhúsið | Sýningar í Þjóð- menningarhúsinu eru opnar alla daga frá kl. 11 til 17. Helstu sýningar eru; Handritin, Fyrirheitna landið og Þjóðminjasafnið - svona var það. Á veitingastofunni Matur og menning er gott að slaka á og njóta veit- inganna og útsýnisins yfir Arnarhólinn og höfnina. Þjóðmenningarhúsið | Norrænt bókband 2005. Á sýningunni eru áttatíu og eitt verk eftir jafnmarga bókbindara frá Norð- urlöndunum. Sýningin fer um öll Norð- urlöndin og verður í Þjóðmenningarhúsinu til 22. ágúst. Opið frá kl. 11-17. Skemmtanir Café Victor | DJ Gunni spilar vinsælustu danstónlist bæjarins. Celtic Cross | Hljómsveitin Þjóðviljinn leik- ur í kvöld. Kringlukráin | Snörurnar, Erna Þórarins- dóttir, Eva Ásrún og Guðrún Gunnars, ásamt hljómsveit skemmta í kvöld kl. 23. Vélsmíðjan Akureyri | Hljómsveitin Sixties um helgina föstudag og laugardag. Húsið opnað kl. 22, frítt inn til miðnættis. Námskeið Krossgáta Lárétt | 1 gistihús, 4 bur, 7 káfa, 8 spottum, 9 þegar, 11 mjög, 13 drótt, 14 styrkir, 15 bás, 17 mynni, 20 bókstafur, 22 hænan, 23 urg, 24 deila, 25 bik. Lóðrétt | 1 lyfta, 2 skjálfa, 3 fuglinn, 4 digur, 5 ófrægði, 6 rekkjan, 10 heldur, 12 melrakka, 13 skar, 15 hörfar, 16 sjáum, 18 dæma, 19 ganga saman, 20 ljúka við, 21 auðugt. Lausn sfðustu krossqátu Lárétt | 1 fóngulegt, 8 stuna, 9 frísk, 10 fet, 11 aftra, 13 ap- ann, 15 fress, 18 óðals, 21 tel, 22 ruggu, 23 örðug, 24 hindr- unin. Léðrétt | 2 öfugt, 3 grafa, 4 lyfta, 5 grípa, 6 æska, 7 skin, 12 rós, 14 puð, 15 ferð, 16 eigri, 17 stund, 18 ólötu, 19 auðri, 20 sögn. Árbæjarsafn | Örnámskeið íflug- drekagerð, tálgun, þæfingu, glímu og kveð- skap. Námskeiðin eru ætluð börnum í fylgd með fullorðnum og eru kl. 13-16. Flug- drekagerð: 1.7. Tálgun: 5.7,13.7. Glíma: 9.7., 14.7. Þæfing: 6.7. Kveðskapur: 23.7. Verð 1.000-2.500 á mann. Upplýsingar og skráning í síma 411 6320. www.ljosmyndari.is | Ljósmyndanámskeið 4., 6. og 7. júlí og 8., 10. og 11. ágúst verða í boði 3ja daga námskeið (12 klst.) fyrir staf- rænar myndavélar. Tekið verður fyrir helstu stillingar á vélinni, farið í tölvumálin, almennar mydatökur, photoshop og stúd- íóið. Verð 14.900 kr. Upplýsingar og skrán- ing á www.ljosmyndari.is eða í síma 8983911. Meira á mbl.is Staður oq stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mblis

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.