Morgunblaðið - 02.07.2005, Síða 32

Morgunblaðið - 02.07.2005, Síða 32
32 LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ gefinn að sök, samkvæmt húsleitarkröfu RLS í Héraðsdómi Reykjavíkur nam samtals 1.081.581 USD eða yfir 90 milljónir króna miðað við gengi bandaríkjadals á þeim tíma. Sama dag og húsleitin hjá Baugi fór fram kom í Jjós að meint gjaldfærsla reiknings Nord- ica reyndist tekjufærsla í bókhaldi Baugs, enda var um kreditreikning að ræða en ekki debet- reikning eins og Jón Gerald hafði haldið íram. Jón Gerald hafði greint RLS frá því að hann hefði eytt kreditreikningnum en síðar hefur komið fram að starfsmenn RLS fundu reikning- inn á skiifstofu Nordica nokkrum mánuðum síðar. Þannig byggðist stærstur hluti meints fjárdráttar á ásökunum sem ekki reyndist nokkur fótur iyrir. Óafsakanlegt er að byggja ákvörðun um að ráðast í húsleit eingöngu á vafasömum framburði fyrrverandi viðskipta- félaga í hefndarhug. Þetta máttu stjómendur efnahagsbrotadeildar RLS sjá.Á þessu tíma- marki var rannsókninni snúið á hvolf og laut hún þá að því að ég og stjómendur félagsins hefðum ætlað að nota tilbúinn og rangan „kred- itreikning“, sem engin viðskipti lægju að baki, í því skyni að bæta stöðu félagsins út á við í reikningum ársins 2001. Þessi nýja ásökun er á skjön við allt sem fyrir liggur í málinu um sam- skipti Baugs við Jón Gerald Sullenberger og Nordica og kemur nánar fram í bréfi mínu frá 5. mars 2004. Meðferð á umræddum kreditreikningi var eitt þeima atriða sem RLS beindi til skattrann- sóknarstjóra að skoða þegar málið var sent hon- um með bréfi, dags. 17. september 2003, sbr. bls. 3 i greinargerð sem fylgdi því. Skattrann- sóknarstjóri sá hins vegar enga ástæðu til að gera athugasemdir sem hann hefði væntanlega gert ef hann hefði talið eitthvað aðfinnsluvert við reikningsfærsluna. Innri endurskoðun fé- lagsins hefur gert ítarlega grein fyrir réttmæti þessa kreditreiknings, sbr. bréf mitt frá 5. mars 2004. Fáeinum mánuðum eftir að rannsókn RLS hófst höfðaði Nordica tvö einkamál sem voru í raun nátengd rannsókn lögreglu. Vegna rann- sóknar lögreglu og neikvæðrar umræðu í fjöl- miðlum var Baugi sá einn kostur nauðugur að semja um lok málaferla í ágúst 2003. Sú „sátt- argjörð" var send RLS á sínum tíma. Vaknar því spmTiing um hvort hugsanlegt sé að hér hafi verið á ferðinni leikflétta af hálfu Jóns Geralds og hún hafi gengið upp. Ljóst er að aldrei hefði verið samið við hann á þeim nótum sem gert var nema vegna þeirrar stöðu sem félagið var kom- ið í af hans völdum og aðgerða RLS. Með upplýsingum úr bankareikningum Nordica, sem Baugur fékk aðgang að í Banda- ríkjunum vegna málareksturs Jóns Geralds, hefur komið í ljós að greiðslur frá Baugi, sem samkvæmt framburði hans voru fyrir bátinn, voru í raun verktakagreiðslur til hans sjálfs fyr- ir vinnu sem hann innti af hendi fyrir Baug. Þetta er í fullu samræmi við skýringar okkar Tryggva á þessum greiðslum sem komu fram þegar við fyrstu yfirheyrslur. Þessu til frekari stuðnings lýsti endm'skoðandi Nordica yfir því að Jón Gerald hefði engin laun þegið frá Nord- ica á umræddu tímabili. Nú liggur hins vegar fyrir samkvæmt þeim gögnum sem ég hef lagt fram að hann notaði þessar greiðslur til eigin framfærslu. I þeim jdirheyi'slum yfir Jóni Ger- ald, sem verjandi minn hefur fengið aðgang að, hefur hann ekki verið krafinn skýringa á aug- Ijósu ósamræmi milli yfirlýsinga hans og þess- ara nýju gagna málsins þrátt fyrir ábendingar sem fram komu í bréfi mínu, dags. 5. mars 2004. Þá hefur Jón Gerald heldur ekki verið spurður um tölvupóstsendingar milli mín og hans sjálfs, t.a.m. frá 18. maí 1998,9. og 10. nóvember 1999, 17. og 18. maí 2000, auk annarra póstsendinga sem lagðar hafa verið fram hjá RLS. í þessum tölvupóstsamskiptum koma fram atriði sem styðja minn framburð. RLS hlýtur að hafa kraf- ist milliKðalauss aðgangs að tölvu Jóns Geralds til að sannreyna framburð hans og ásakanir sem komu fram í kæru hans til RLS. Vakna því áleitnar spumingar um það hvers vegna efni tölvupóstsendinga með framangreindum dag- setningum hefur ekki verið kynnt til sögunnar við rannsókn RLS. Ber RLS ekki skylda til að rannsaka jafiit þau atriði sem horfa tU sektar og sakleysis? Þegar þetta er ritað hafa birst fréttir um skýrslutökur yfir Jóni Gerald Sullenberger. Mun þetta vera þriðja eða fjórða yfirheyrslulot- an yfir honum á tæplega þremur áram umfá og tiltölulega afmörkuð atriði. Þessar fréttir sýna svo að ekki verður um villst hversu h'tið hefiir verið vandað til upphafs rannsóknarinnar sem nú hefur staðið í tæp þrjú ár, en enn er verið að skoða upphaflegar ásakanir Jóns Geralds. Samt tók það RLS ekki nema tæpa þrjá daga að ákveða að þær væru tilefni til húsleitar. Þá hlýt- ur þetta einnig að benda til að ásakanir hans hafi ekki verið á eins traustum granni reistar og RLS hélt fram. Ef ásakanir hans hefðu verið réttar væri að líkindum löngu búið að ákæra í málinu. í nýlegu viðtali í tímaritinu Mannlífi kemur fram hjá Jónínu Benediktsdóttur að hún hafi staðið fyrir einhvers konar bandalagi við Jón Gerald Sullenberger, en hún hefur, eins og Jón RANNSÓKNIN Á BAUGI GROUP Morgunblaðið/Porkell Gerald, staðið í sérstöku stríði gegn föður mín- um, Jóhannesi Jónssyni, Tryggva Jónssyni, mér og Baugi. Hefur barátta hennar einkennst af hótunum um kærur til yfírvalda og neikvæða fjölmiðlaumfjöllun ef henni verði ekki greiddar „bætur“ á óljósum forsendum. Lögmaður Jóns Geralds Sullenbergers, Jón Steinar Gunnlaugsson, beitti ekki ósvipuðum brögðum í aðdraganda áðumefndrar „sátt- argjörðar“, sbr. þau ummæh sem ég hef undir- strikað í eftirfarandi tölvupósti frá honum þess efnis að tími til að ganga endanlega frá ákveðnu sáttaboði rynni út kl. 12 tiltekinn dag: „Verði ekki búið að skrifa undirþá geta aðilargefíðþau viðtöl sem þeir óska. Umbj. þínirgeta þá bætt viðtölum viðþau viðtöl sem þeir þegar hafa gef- ið íslenskum blöðum, þar sem þeir hafa vikið miðurfógrum orðum að umbj. mínum. Ogmínir umbj. geta þá gefíð sín fyrstu viðtöl, þar sem þeirmyndu sjálfsagt svara óhróðrinum og skýra frá samskiptum sínum viðþessa heið- ursmenn, sem eiga sér ekki önnur samnings- markmið göfugri en að tryggja sér þögn um viðskipta- og lifnaðarhætti sína í fortíðinni. “ I Mannlífsviðtalinu við Jónínu segir hún að það hafi verið Jón Gerald Sullenberger sem hafi gefið lögreglunni þær upplýsingar „... sem urðu til þess að Baugur lenti írannsókn sem enn sér ekki fyrir endann á“. Hún getur þess að Jón Gerald hafi verið svikinn og mérfannst það rangt og ákvaðaðhjálpa honum aðná fram réttisínum". Fram kemur að Jónína hafi haft milligöngu um að útvega Jóni Gerald íslenskan lögmann og staðið að fjársöfnun hér á landi til þess að standa straum af málarekstri hans við „Baugsmenn". Hún hafi sent honum sjö millj- ónir króna í þessu skyni og það hafi leitt til þess að hann hafi unnið sigur í öllum málum við Baugsmenn. Öll gögn frá Jóni Gerald hafi kom- ist í hendur ríkislögreglustjóra. „... Hann var bálreiður og kom þeim þangað sjálfur því auð- vitað á fólk að bregðast við ofríki ogsvikum“er haft eftir Jónínu. Með framangreindu viðtah er staðfest að til lögreglurannsóknarinnar á ætluðum brotum forsvarsmanna Baugs gegn félaginu hafi verið stofnað með athöfhum einstakhnga sem áttu í persónulegum illdeilum við forsvarsmenn fé- lagsins. Gerð hefur verið grein fyrir málarekstri Jóns Geralds á hendur Baugi fyrir meintar van- efndir á samningum. Fyrir hggur yfirlýsing Jónínu Benediktsdóttur í tímaritsviðtahnu um að hún hafi hótað forsvarsmanni félagsins að láta fara fram rannsókn á reikningum Baugs ef ekki yrðu efndir samningar við Jón Gerald. Þetta bætist við gögn um líflátshótanir Jóns Gei'alds í minn garð sem hann hefur viðurkennt í yfirheyrslum hjá RLS. En þrátt fyrir játningu hans um slíkar hótanir var mál vegna kæru minnar á hendur honum fellt niður. Þessi óskilj- anlega niðurstaða, svo og sú staða sem RLS hefúr veitt Jóni Gerald Sullenberger við rann- sóknina, hlýtur að velqa grunsemdir um að hon- um hafi verið veitt einhvers konar ,fyiðhelgi“ af hálfuRLS. 2. Síðari rannsóknarefni RLS Engu er líkara en að lögregla hafi upphaflega verið ginnt af stað í þessa rannsókn með ásök- unum Jóns Geralds Suhenbergers sem settar voru fram með fulltingi Jóm'nu Benedikts- dóttur. I kjölfaiið hefur RLS velt við hverjum steini í málefnum félagsins í leit að misfehum og nýjum sakarefnum, að því er virðist til að rétt- læta upphaflegar aðgerðir sínar. Við húsleitina í skiifstofum Baugs var lagt hald á bókhald fé- lagsins, tölvupóstsamskipti og mikið af öðram gögnum á tölvutæku formi. A grandvehi hald- lagðra gagna hefur RLS fahð endurskoð- unarskrifstofunni Deloitte að gera ítarlega út- tekt á fjölmörgum atriðum sem era ahs óskyld upphaflegum sakargiftum.Afleiðingin er sú að RLS sér nú glæpi í hverri bókhaldsfærslu. í kjölfarið hefur RLS sífellt óskað eftir frekari gögnum og ítrekað hótað nýrri húsleit ver ði ekki orðið við því. Helstu rannsóknarefni RLS, sem era nú tfl um§öUunar, era eftirfarandi: (a) Meintar ólögmætar lánveitingar Mér er gefið að sök að hafa þegið meint ólög- mæt lán frá Baugi. Staðreyndin er að staða á viðskiptareikningum mínum og Fjárfestingar- félagsins Gaums ehf., sem er í minni eigu og fjölskyldu minnar, hafði að stærstum hluta ver- ið gerð upp í tengslum við aðalfund félagsins 30. maí 2002, eða nokkrum mánuðum áður en rann- sókn RLS hófst, enda þótt ekkert athugavert hafi verið við þessa stöðu. A fundi Hreins Loftssonar og Davíðs Odds- sonar í Lundúnum 26. janúar 2002 komu fram ásakanir um að ekki væri allt með felldu hjá Baugi. Að sögn Hreins nefndi Davíð viðskipti við Jón Gerald og Nordica í því sambandi. I kjölfarið gerði KPMG Endurskoðun, að beiðni Hreins, úttekt á m.a. viðskiptum Baugs við aðila sem tengjast félaginu og hverju einu öðra sem endurskoðendur félagsins sæju ástæðu til að upplýsa stjóm þess um. I úttekt KPMG var m.a. bent á stöðu á viðskiptareikningi mínum og Fjárfestingarfélagsins Gaums ehf. Til að hafa allt á hreinu var í kjölfar fram- angreindrar úttektar gengið frá áðurnefndu uppgjöri á viðskiptareikningunum. I október 2002 var máhð endanlega frágengið með upp- greiðslu á 32 milljóna króna skuld Gaums við Bónus sem láðst hafði að gera upp í heildar- uppgjörinu. Ákveðið var að greiða upp við- skiptareikninga, jafnvel þótt þeir væra í við- skiptalegum tilgangi og hluti þeirra væri t.d. kostnaður við viðskiptaferðir mínai' á vegum fé- lagsins. Var staðfest af endurskoðanda félags- ins í fundargerð stjómar 23. maí 2002 að öll álitaefni væra komin í rétt horf. Engai' óheim- ilar skuldir vora milh Baugs og Gaums í lok reikningsársins 2001, sem lauk 28. febrúar 2002. Þegar öllu er á botninn hvolft kemur í ljós að ég átti alltaf inni hjá félaginu en ekki öfugt, m.a. fyrir óuppgerðar kaupréttar- og dagpeninga- greiðslur, allt frá 106.000 kr. upp í 86 milljónir króna, skv. uppgjör innri endurskoðunar félags- ins. Á grandvelh framangreindrar úttektar fé- lagsins sjálfs hefur RLS reist ásakanir um brot mín, bæði samkvæmt auðgunarbrotakafla hegningarlaga og hlutafélagalögum. Eg hef gert ítarlega grein fyrir færslum á við- skiptareikningum mínum og Gaums, bæði í yf- irheyrslum og bréfúm til RLS og vísa ég nánar til þess. Til áréttingar vil ég þó sérstaklega taka eftirfarandi fram: I fyrirtæki eins og Baugi era starfsmenn mikið á ferðalögum og þá fellur til ýmis kostn- aður. Sjálfur dvaldist ég erlendis mesta hluta þess tíma sem er til rannsóknar. Ávallt heftu- verið leitast við að halda aðgreindum persónu- legum kostnaði starfsmanna og viðskiptakostn- aði í þágu Baugs. Vora greiðslur fyiir persónu- leg útgjöld ávallt skráðar á viðskiptareikning minn hjá Baugi sem biðfærslur þar til end- anlegt uppgjör færi fram, en ekki færðar th gjalda hjá félaginu. Ef greiðslukvittanir hefur vantað hafa færslur sömuleiðis verið skráðar á viðskiptareikninginn. Hefur Baugur þannig verið látinn njóta vafans. Þá hefur RLS haft til rannsóknar thteknar færslur í viðskiptum Fjárfestingarfélagsins Gaums við Baug með sérstöku tilliti th 104. gr. hlutafélagalaga. Eg hef margsinnis veitt skýr- ingar á umræddum færslum sem hafa einnig verið skýrðar ítarlega í bréfum frá félaginu sjálfu og endurskoðanda þess. Fráleitt er að halda því fram að um ólögmætar lánveitingar hafi verið að ræða og þaðan af síður ijárdrátt eða umboðssvik. Stærstu fjárhæðimar í ásök- unum RLS varða kostnað sem Gaumur lagði út vegna fjárfestinga. Þannig tók Gaumur áhætt- una af ijárfestingum sem Baugur tók síðan yfir. Þetta var m.a. rakið á stjórnarfundi Baugs 23. maí 2002. Undantekningarlaust vora þessi við- skipti hagfehd fyrir Baug. Meðal þessara við- skipta vora kaup Baugs á hlutabréfum í Ar- cadia, Ferskum kjötvöram, Apótekinu hf. og Smárahnd. Þá hef ég greint RLS frá því að ég, bæði persónulega og f.h. Gaums, hef lagt Baugi til veralega tjármuni. RLS hefur hins vegar ekki gert reka að þvi að kanna það nánar, hvað þá hve hagfelld áðurgreind viðskipti vora fyrir félagið. Til viðbótar bendi ég á að í 1. og 2. mgr. 104. gr. hlutafélagalaga era undantekningar frá banni við lánveitingum til hluthafa, annars veg- ar era það viðskiptalán og hins vegar lán til starfsmanna fyrh' hlutabréfakaupum. Að mati sérfræðinga falla þær lánveitingar sem RLS hefur haft til skoðunar undir þessar undantekn- ingar. í áðurgreindri áhtsgerð Jónatans Þór- mundssonar kemur einnig fram að ekki sé við- hhtandi refsiheimild í lögum um hlutafélög fyrir ætluðum brotum á 104. gr. hlutafélagalaga. (b) Meint brot á skattalögum A grandvelh upplýsinga og gagna, sem RLS lagði hald á í umræddri húsleit en vora að flestu leyti óskyld upphaflegum ástæðum rannsókn- arinnar, einkum vinnublöð endurskoðenda fé- lagsins til stjómenda þess um atriði sem mætti lagfæra, sendi RLS bréf til embættis skatt- rannsóknarstjóra i-fldsins (SRS), dags. 17. sept- ember 2003, með upplýsingum um meint skattalagabrot. Athygh vakti að strax í upphafi rannsóknar SRS kom í ljós að rannsókn hans beindist að allt öðram atriðum en RLS beindi til hans. Rannsókn SRS tók innan við eitt ár og lauk með skýrslu, dags. 27. júh 2004. Helstu at- riði í endanlegum niðurstöðum SRS lutu að tæknilegum bollaleggingum um hvert hafi verið raunveralegt virði þeirra félaga sem síðar urðu að Baugi en að afar litlu leyti að þeim atriðum sem vora tilgreind sérstaklega í bréfi RLS til SRS. Á gamlársdag 2004 komst ríkisskattstjóri að niðurstöðu um einstök atriði þeirra mála sem til rannsóknar voraog vora kynnt vora mér per- sónulega, Fjárfestingarfélaginu Gaumi ehf. og Baugi Group hf. Niðurstöður hans era fjarri öll- um upphaflegum ábendingum RLS, eins og fyrr segir, og lúta auk þess að verulega lægri fjárhæðum en SRS hélt fram í fyrstu. Máhð er nú til meðferðar hjá yfirskattanefnd. Vísa ég til ítarlegra andmæla sem komu frá mér, Fjárfest- ingarfélaginu Gaumi og Baugi Group hf. til frekari skýringar.Sem dæmi um óvönduð vinnubrögð má nefna að RLS vísaði meintum brotum á lögum um virðisaukaskatt til SRS, en meðferð skattyfii'valda leiddi í ljós að engin slík brot hefðu verið framin. Mér virðist öh meðferð RLS á meintum brotum gegn 104. gr. hluta- félagalaga og 43. gr. laga um ársreikninga sama marki brennd. (c) Sakarefni í kjölfar húsleitar í Luxemborg RLS gerði húsleit í Kaupthing Bank í Lux- emborg 28. aprfl 2004 til að leita gagna í tengslum við meintan íjárdrátt, að upphæð 95 mihjónir króna, og viðskipti með 3,1 mihjón hluti í Arcadia. (i) í upphafi er rétt að fara nokkrum orðum um húsleitina sjálfa.Með bréfum í mars og apríl 2004 til lögregluyfirvalda í Luxemborg kvaðst RLS þurfa heimild til húsleitar í Kaupthing Bank vegna nánar tilgreindra brota sem Tryggvi Jónsson var sagður hafa framið. Meðal þess sem honum var gefið að sök í umræddum bréfum var fjárdráttur að upphæð 95 mihjónir króna. Honum hafa aldrei verið kynntar þær sakargiftir. I Luxemborg gilda afar strangar reglur um trúnað bankastofnana og vernd trún- aðarapplýsinga. Til að fá heimild til leitar taldi RLS sig greinilega þurfa að vísa til laga og reglna um peningaþvætti og innheijasvik.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.