Morgunblaðið - 02.07.2005, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 02.07.2005, Qupperneq 42
42 LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ 2005 MESSUR/KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIí) i. 4 ; Morgunblaðið/Sigurður Ægisson Guðspjall dagsins: Réttlæti faríseanna. (Matt. 5.) ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta veröur ekki í kirkjunni vegna sumarferðar Safnaðar- féiags Áskirkju. Lagt veröur af stað í ferðina sunnudaginn 3. júlf kl. 9.30fráÁskirkju. Ek- ið verður um Suðurland að Skógum. Þar veröur haldin helgistund, snæddur hádeg- isveröur og byggðasafnið skoðaö undir leið- sögn Þórðar Tómassonar safnvarðar. Áætl- uö heimkoma um kvöldmatarleytið. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00. Organisti Jónas Þórir. Molasopi eftir messu. Sr. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11.00. Sr. Hjálmar Jónsson þrédikar. Sönghóþur úr Dómkórnum syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Prestsvígsla kl. 20.00. Bisk- up íslands vígir cand theol Stefán Már Gunnlaugsson, til Hofsprestakalls, cand theol Svanhildi Blöndal, til prestsþjónustu á Hrafnistu í Reykjavík ogcand theol Vigfús Bjarna Alþertsson til prestsþjónustu á Landsþítala. Séra Hjálmar Jónsson, dóm- kirkjuprestur, þjónarfyrir altari. Vígsluvottar séra Gunnlaugur Stefánsson, sóknarprest- ur, séra Sjöfn Jóhannesdóttir, sóknarprest- ur, séra Jón Dalbú Hróbjartsson, prófastur, séra Gunnþór Ingason, sóknarprestur, séra Halldór Reynisson, verkefnisstjóri. Séra Jó- hanna Sigmarsdóttir, prófastur, lýsir vfgslu. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. Altaris- ganga. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Org- anisti Árni Arinbjarnarson. Samskot til ABC-barna- hjálpar. Sr. Guðný Hallgrímsdóttir. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimill: Guðs- þjónusta kl. 14.00. Organisti Kjartan Ólafs- son. Sr. Hjálmar Jónsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Sr. Kristján Valur Ingólfsson prédikarog þjónar fyrir altari. Hópur úr Mótettukór Hallgríms- kirkju leiðir almennan messusöng undir stjórn Mattias Wager, sem einnig verður organisti. Elverum Damekor frá Noregi og syngur í messunni og heldur stutta tónleika eftir messu. Stjórnandi kórsins er Arne Mo- seng og undirleikari Trond Waage. Kaffisopi eftir messu. Sumarkvöld við orgelið kl. 20.00. Mattias Wager, organisti Hedvig Eleonora kirkjunnarí Stokkhólmi, leikur. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Organ- isti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveins- son. LANDSPÍTALI HÁSKÓLASJÚKRAHÚS: Landakot: Guðsþjónusta kl. 11.30. Sr. Bragi Skúlason, organisti Birgir Ás Guð- mundsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guöbrands biskups. Vegna sumarleyfa verður ekki messað í Langholtskirkju í júlímánuði. Sr Pálmi Matthíasson þjónar Langholtspresta- kalli á meðan. Sóknarbörnum er bent á að sækja helgihald í Bústaöakirkju eða öðrum nágrannakirkjum. LAUGARNESKIRKJA: Vegna sumarleyfa starfsfólks er bent á guðsþjónustur í ná- grannakirkjunum. NESKIRKJA: Messa kl. 11.00. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organ- isti Reynir Jónasson. Sr. Bára Friðriksdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. SELTJARNARNESKIRKJA: Helgistund kl. 11. Ritningarlestur, hugleiðing, bæn og alt- arisganga. Sr. Arna Grétarsdóttir. Verið hjartanlega velkomin. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl.11.00. EsterÓlafsdóttirorganisti. Krikju- kórinn leiðir safnaöarsöng. Kaffi og með- læti á eftir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Messa kl. 11. Prest- ur sr. Lilja Kristín Þorsteinsdóttir. Organisti Bjartur Logi Guönason. Síöasta messa fyrir sumarlokun. DIGRANESKIRKJA: Kvöldmessa í kapellu kl. 20.00. Prestur sr. Guðmundur Karl Brynjarsson. Organisti Hannes Baldursson. Söngur, félagar úr kór Lindakirkju. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónustur falla niðurvegna sumarleyfa. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00. Séra Elínborg Gísladóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafan/ogskirkju syngur. Organisti: HörðurBragason. HJALLAKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. íris Krist- jánsdóttir þjónar. Fermdur verður Snorri Halldórsson. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiöa safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Viö minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18 (sjá einnig á www.hjallakirkja.is). KÓPAVOGSKIRKJA: Vegna sumarleyfa verður ekki guðsþjónusta á sunnudag. Næsta guösþjónusta verður að loknu sum- arleyfi sunnudaginn 7. ágúst. Kirkjan erop- in á messutímum og frá þriðjudegi til föstu- dags kl. 11 til 14. Á þeim tímum er kirkjuvörðurvið oggeturveitt upplýsingar. LINDASÓKN í Kópavogi: Sameiginlega guðsþjónusta Linda- og Digranessafnaða í Digraneskirkju kl. 20. SEUAKIRKJA: Kvöldguösþjónusta er kl. 20. Aitarisganga. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. Organisti er Jón Bjarnason. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp: Samkomur alla laugardaga kl. 11.00. Bænastund alla miðvikudaga kl. 20.00. Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Útvarp Boðun FM 105,5. Allir alltaf velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur: Sam- koma kl. 20. Umsjón Fanney Sigurðardóttir og Guðmundur Guðjónsson. FRÍKIRKJAN KEFAS, Fagraþingi 2a: Sunnudaginn 3. júlí er samkoma kl. 20.00. Helga R. Ármannsdóttir taiar. Lofgjörð og fyrirbænir. Kaffi og samfélag eftir sam- komu. Allir eru hjartanlega velkomnir. Þriðjudaginn 5. júlí er brauðsbrotning og bænastund kl. 20.30. Allir eru hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma sunnudaginn 3. júlt kl. 20 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg. Kveðjusamkoma fyrir kristniboðana Kristínu Bjarnadóttir, Kjellr- unu Langdal og Skúla Svavarsson sem halda til Kenýu og Helgu Vilborgu Sigurjóns- dóttur og Kristján Þór Sverrisson sem halda til Eþíópíu. Stutt kveðjuávörp. Hugleiðing: Skúli Svavarsson Kanga-kvartettinn syngur. Allir hjartanlega velkomnir. FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræöumaður Jón Þór Eyjólfsson. Skírn og barnablessun. Sameinumst og minnumst fórnardauða Frelsarans. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðum. VörðurLevíTraustason. Gospelkór Fíladelfíu leiðir lofgjörð. Allir eru hjartanlega velkomnir. Bænastundir mið- vikudagskvöldum kl. 20.00. Morgunbæna- stundir falla niöur í júlt, hefjast aftur 4. ágúst. filadelfia@gospel.is www.gospel.is Hægt er að hlusta á beina útsendingu á út- varp Lindina fm 102.9 KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíöa- smára 5 kl. 16.30. BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11 sunnudaga. Einnig samkomur ki. 19.30 á föstudögum. KIRKJA JESÚ KRISTS Hinna síðari daga heilógu, Mormónar, Ásabraut2, Garðabæ: Föstu- og vitnisburöarguösþjónusta sunnu- dag kl. 9 árdegis á ensku og kl. 12 á ís- lensku. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm- kirkja og basiltka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. „Ár altarissakra- mentisins": Tilbeiðslustund er haldin í Kristskirkju á hverju fimmtudagskvöldi að messu lokinni, þ.e. frá kl. 18.30 til 19.15. Sunndaginn 3. júlí: I dag er Péturspeningi safnað í öllum kaþólskum kirkjum og kap- ellum landsins. Á liðnum öldum hefur í ýms- um Evrópulöndum verið safnaö einskonar „skattpeningi" til þess að greiða kostnaö við miðstjóm kirkjunnar. Frá árinu 1860 var ekki lengur um „skattheimtu" að ræða, heldur söfnun sjálfviljugra framlaga hinna trúuðu. Hún fer nú fram í öllum biskups- dæmum heims kringum Pétursmessu og Páls. Páfanum berast stöðugt tilmæli um Ögurkirkja í Ögurvík. að hann láti eymd og neyð fátækra um all- an heim til stn taka. Jóhannes Páll II páfi ákvað fyrir nokkrum árum að nota allan Pét- urspeninginn til hjálpar nauðstöddum og er- um við þakklát hverjum gefanda fyrir fram- lagið. Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. „Ar altaris- sakramentisins": Tilbeiðslustund á mánu- dögum frá kl. 19.00 til 20.00. Riftún í Ölf- usi: Sunnudaga: Messa kl. 16.00. Miðvikudaga kl. 20.00. Hafnarfjörður, Jós- efskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Alla virka daga: Messa kl. 18.30. „Ár alt- arissakramentisins": Tilbeiðslustund á hverjum degi kl. 17.15. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 08.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Keflavík, Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10.00. isafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16.00. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19.00. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Pét- urskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Sunnudaga: Messa kl. 11.00. „Ár altarissakramentisins": Til- beiðslustund á hverjum föstudegi kl. 17.00 og messa kl. 18.00. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Gos- loka minnst með guðsþjónustu kl. 11. At- höfnin hefst I Landakirkju með signingu og bæn. Þaðan ergengið upp í gíg Eldfells þar sem guðspjall veröur lesið ásamt hugleiö- ingu. Leiðin liggur síðan niður í Stafkirkju þar sem bænastund og blessun fer fram. Sungið verður á hverjum stað og munu fé- lagar úr Lúörasveit Vestmannaeyja leiða sönginn. Rúta fer frá Landakirkju á áfanga- staöina tvo, fyrir þá sem ekki ganga. Sókn- arnefnd býður upp á Pollasúpu við Stafkirkj- una að athöfn lokinni. Prestur sr. Þorvaldur Víðisson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Morgunsöngur sunnudag kl. 10.30. Barn borið til skírnar. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Organisti Antonia Hevesi. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Helgi stund á sumarkvöldi sunnudag kl. 20. Allir velkomnir. BESSASTAÐASÓKN: Kvöldguðsþjónusta í Bessastaðakirkju sunnudaginn 3. júlí, kl. 20.30. Félagar úr Álftaneskórnum, kór kirkjunnar, leiöa almennan safnaðarsöng. Organisti: Hörður Bragason. Við athöfnina þjónar sr. Hans Markús Hafsteinsson. Mætum vel ogfögnum fyrir Drottni, nú þeg- ar sumarleyfin eru að hefjast fyrir alvöru. Biðjum fyrir farsælum sumarleyfum og að allir megi snúa heim að nýju endurnærð tii líkama og sálar eftir gott frí. Prestarnir. GARÐASOKN: Guðsþjónusta í Vfdalíns- kirkju sunnudaginn 3. júlí, kl. 11.00. Fé- lagar úr kór kirkjunnar leiða almennan safn- aðarsöng. Organisti: Hrönn Helgadóttir. Við athöfnina þjónar sr. Hans Markús Haf- steinsson. Mætum vel og fögnum fyrir Drottni, nú þegar sumarleyfin eru aö hefjast fyrir alvöru. Biöjum fyrir farsælum sumar- leyfum og að allir megi snúa heim að nýju, endurnærð til líkama og sálar eftir gott frí. Prestarnir. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 11 árd. Kór kirkjunnar leiðir söng undir stjórn Natalíu Chow Hewlett, organista. Meðhjálpari, Ástríður Helga Sig- urðardóttir. Sóknarprestur. STRANDAKIRKJA: Messa sunnudag kl. 14. BaldurKristjánsson. BORGARNESKIRKJA: Messa kl 20. Guðs- þjónusta á Dvalarheimili aldraöra kl. 15.30. Sóknarprestur. HOFSÓSS- og HÓLAPRESTAKALL: Bæna- og helgistund að Gröf sunnudaginn 3. júlf kl. 21. Allir velkomnirtil kyrrlátrar og helgrar stundar í hinni fornu kirkju í kvöldsólinni. Boðið verður upp á kaffisopa undir kirkju- veggnum að athöfn lokinni. Sr. Gunnar Jó- hannesson þjónar fyrir altari og flytur hug- leiöingu. Anna Kristín Jónsdóttir leikur á gítar. Heba Dögg Jónsdóttir leikur á þver- flautu. Kirkjukór- Hofsóss syngur. Sóknar- prestur. ÖGURRKIRKJA: Messa og altarisganga kl. 14. Almennur söngur við orgelundirleik. Sr. Magnús Erlingsson. HÓLADÓMKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sr. gfsli Gunnarsson prédikar og þjónar fyrir altari. KórGlaumPæjarprestakalls leið- irsöng. Organisti Stefán Gíslason. AKUREYRARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Félagarúr Kór Akureyrarkirkju synga. Ásgeir Stein- grímsson og Eirfkur Örn Pálsson leika á trompet og Hörður Áskelsson á orgel. Org- anisti: Björn SteinarSólbergsson. GLERÁRKIRKJA: Kvölduðsþjónusta við smáPátahöfnina í Sandgerðisbót kl. 20.30. Prestur sr. Arnaldur Bárðarson. Kór Glerárkirkju syngur. Organisti er Hjörtur Steinbergsson. Akureyingarfjölnmennið og eigið með okkur góða stund í kvöldkyrrð- inni. EIRlKSSTAÐAKIRKJA: Messa sunnudag kl. 14. Sóknarpresturinn, sr. Lára G. Odds- dóttir, prédikar og þjónar fyrir altari. Org- anisti er Kristján Gissurarson. Félagar úr kór eldri borgara á Héraði syngur og leiða almennan safnaðarsöng. Allirvelkomnir. Aöalsafnaöarfundur Eirfksstaðasóknar verður haldinn að Hákonarstööum eftir messu. ÓLAFSKIRKJA á Skeiöum: Messa sunnu- dag kl. 14. Sóknarprestur. ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Messa sunnudag kl. 11. Organisti Nína María Morávek. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 17. í messunni verður flutt tónlist frá sumartónleikum helgarinnar. Sóknar- prestur. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Organ- isti Jörg E. Sondermann vegna sumarleyfis Glúms Gylfasonar. Léttur hádegisverður í safnaðarheimili á eftir. Þriðjudaga til föstu- daga er sungin evangelísk-lúthersk morg- untíð ásamt meö fyrirbæn kl. 10.00. Kaffi- sopi og spjall á eftir. Pabba- og mömmumorgunn á hverjum miövikudegi í lofti safnaðarheimilis kl. 11. Sr. Gunnar Björnsson. ÞINGVALLAKIRKJA: Messa sunnudag kl. 14. Sóknarprestur. Smáauqlýsinqar 5691100 Yamaha V-Star Til sölu Yamaha V-Star 110Occ, árgerð 2002, ekið 9.500 mílur. Nánari uppiýsingar í síma 696 8558. Þjónusta Móðuhreinsun glerja! Er kominn móða eða raki milli glerja? Móðuhreinsun Ó.Þ., s. 897 9809 og 587 5232. Úra- og klukkuviðgerðir. Allar almennar úra- og klukkuviðg. Rafhl. í úr og í bílasamlæsingar. Rúnar I. Hannah úrsmíðameistari. Úr að ofan, Laugavegi 30, sími 517 6777. www.uradofan.is Sendibílar Gefðu bakinu frí - frábær í bíl- skúrinn jafnt sem sendibílinn Hjá Gylfa, Hólshraun 7, Hafnarf., sími 555 1212. Morgunblaðið/Sigurður Ægisson Grafarkirkja, Höfðaströnd, Skagafjarðarsýslu. Bæna- og helgistund í Gröf HIN árvissa helgistund í Bæn- húsinu í Gröf á Höfðaströnd verður að kvöldi sunnudagsins 3. júlíkl. 21. Allir, nær og fjær,eru boðnir hjartanlega velkomnir til kyrr- látrar og helgrar stundar í hinni fornu kirkju í kvöldsólinni. Boðið verður upp á kaffisopa undir kirkjuveggnum að athöfn lok- inni. Sr. Gunnar Jóhannesson þjón- ar fyrir altari og flytur hugleið- ingu. Anna Kristín Jónsdóttir leikur á gítar, Heba Dögg Jóns- dóttir leikur á þverflautu. Kirkjukór Hofsóss syngur. Sóknarprestur. Gosloka minnst GUÐSÞJÓNUSTA sunnudag í Landakirkju kl. 11. Athöfnin hefst í Landakirkju með sign- ingu og bæn. Þaðan er gengið upp í gíg Eldfells þar sem guð- spjall verður lesið ásamt hugleið- ingu. Leiðin liggur síðan niður í Stafkirkju þar sem bænastund og blessun fer fram. Sungið verður á hverjum stað og munu félagar úr Lúðrasveit Vest- mannaeyja leiða sönginn. Rúta fer frá Landakirkju á áfangastaðina tvo, fyrir þá sem ekki ganga. Sóknarnefnd býður upp á bollasúpu við Stafkirkjuna að athöfn lokinni. Prestur sr. Þorvaldur Víðisson. Kristniboðar kvaddir SÉRSTÖK kveðjusamkoma fyrir hóp kristniboða er heldur til Afr- íku nú í ágústbyrjun, verður í húsi KFUM og KFUK við Holta- veg, sunnudaginn 3. júlí kl. 20. Það eru þau Kristín Bjarnadótt- ir, Kjellrun Langdal og Skúli Svavarsson sem halda til Kenýu. Kristín mun starfa við kennslu í Nairobi og víðar í Kenýu og Tansaníu, en Kjellrun og Skúli munu stýra fræðslumiðstöð kirkjunnar í Pókothéraði. Þá verða einnig kvödd hjónin Helga Vilborg Sigurjónsdóttir og Krist- ján Þór Sverrisson. Þau munu leggja stund á tungumálanám til að byrja með en síðan sinna kennslu, Helga Vilborg við norska skólann í Addis Abebe og Kristján Þór við leiðtoga- og prestaskóla Mekane Yesu kirkj- unnar. Þau voru vígð til kristni- boða af biskupi Islands um síð- ustu helgi. A samkomunni munu kristni- boðarnir flytja stutt kveðjuávörp og Skúli Svavarsson hugleið- ingu. Þá mun Kanga-kvartettinn syngja en Helga Vilborg er ein þeirra Ijögurra sem skipað hafa kvartettinn. Samkoman er öllum opin sem vilja koma og kveðja kristniboðana eða kynnast nánar starfi Kristniboðssambandsins. Gestakór í Hallgrímskirkju SUNNUDAGINN 3. júlí verður messa í Hallgrímskirkju kl. 11.00. Sr. Kristján Valur Ingólfs- son prédikar og þjónar fýrir alt- ari. Hópur úr Mótettukór Hall- grímskirkju leiðir almennan messusöng undir stjórn Mattias Wager, sem einnig verður org- anisti. Þá kemur í heimsókn Elverum Damekor frá Noregi og syngur í messunni og heldur stutta tón- leika eftir messu. Stjórnandi kórsins er Arne Moseng og und- irleikari Trond Waage. Eftir messu er að venju boðið upp á kaffisopa.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.