Úrval - 01.12.1974, Síða 26

Úrval - 01.12.1974, Síða 26
24 ÚRVAL sem flúðu til Indlands eftir innrás kínverja og komu þangað 1960 og 1964, svo og suður-víetnömsk börn, sem bættust við 1972. Smám saman hafa börn frá fá- tækum eða uppleystum heimilum víðs vegar í Evrópu tekið við af börnum, sem orðið hafa heimilis- lausir munaðarleysingjar af stríðs- orsökum. Einnig eru þar börn frá vanþróuðum löndum eins og Túnis og Indlandi. Nú búa í þrettán hús- um Pestalozzi-bæjarins um tvö hundruð börn frá ellefu þjóðum. Síðan staðnum var komið á fót hafa yfir þúsund yfirgefin og fátæk börn frá fimmtíu löndum alist þar upp á tryggu heimili — eftir fyrirmynd, sem lögð var af hinum fræga sviss- neska uppeldisfræðingi, Johann Heinrich Pestalozzi (1746—1827), en barnaborgin er nefnd eftir hon- um. Meira en þrír fjórðu hlutar þeirra barna, sem alast upp í Trogen, snúa aftur til upprunalands síns, finna þar vinnu og stofna heimili. Til þess að koma í veg fyrir, að þau fái menningaráfall, þegar þau snúa heim, hefur hver þjóð sitt eigið litla hús í barnaborginni og býr þar eins og fjölskylda undir leiðsögn „foreldrapars" frá heimalandi sínu. Þau halda þjóðhátíðardaga lands- ins hátíðlega, innrétta húsin að landsins sið, syngja söngva þess og lesa bækur þess. Einu sinni í mán- uði læra þau að búa til þjóðarrétti sína — já, í húsi víetnamanna sýnir frú Bien stúlkunum sínum, hvern- ig þær eiga að búa til víetnamskan mat, einu sinni í viku. Þótt meginhluti menntunarinnar fari fram á þjóðtungunni og sé í höndum foreldra hússins — annað þeirra verður að hafa kennara- menntun — veltast börnin þegar frá upphafi í hafsjó annarra menn- inga og mála. Hin mismunandi ,,þjóðerni“ taka þátt í sameigin- legri kennslu á þýsku, sem er hið opinbera mál barnaborgarinnar, og' þau koma einnig saman í leikfimi og handavinnu og til alls konar verklegrar menntunar og afþrey- ingar. Þegar kemur hærra upp í menntunarstigann, fer öll kennslan fram í alþjóðlegum hópum. Þess vegna hafa þeir, sem eytt hafa bernsku sinni hér, ekki að- eins fengið hagnýta menntun, held- ur finna þau, að þau eru líka Um- burðarlyndari gagnvart öðru fólki, siðum og þjóðum en börn yfirleitt. „Ég held, að það að búa í alþjóð- legu umhverfi, sé besta vopnið í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.