Úrval - 01.04.1976, Blaðsíða 7

Úrval - 01.04.1976, Blaðsíða 7
5 ^Böthiii okkar Við vorum að fara í fermingar- veislu hjá mágkonu minni úti á landi, rösklega sex hundruð kíló- metra frá Reykjavík. Hún hafði beðið okkur að útvega vönd af hvítum neilikkum, sem fengust ekki þar um slóðir. Vöndinn fékk ég nýjan og ferskan hjá garðyrkjumanni, sem ég þekki, og alla leiðina á staðinn gættum við hans alveg sérstaklega, þar sem hann lá ofan á farangri okkar í bílnum. Þegar á áfangastað kom, var fjögurra ára dóttur okkar fengið það ábyrgðamikla hlutverk að halda á vendinum úr bílnum inn í hús. Hún tók hann mjög varlega, og renndi sér með hann út úr bílnum, án þess hann kæmi nokkurs staðar við. En í því bar að ærslafenginn hundhvolp, og slíkum óargadýrum var sú stutta ekki vön. Þótti henni nú einsýnt, að grípa þyrfti til róttækra ráðstafana, ef henni ætti að auðnast að verða eldri. Eldsnöggt greip hún báðum höndum um vöndinn og greiddi seppa vænan pústur svo hann hentist til. Af átta nellikkum voru tvær eftir fermingarfærar. S.I.H. ★ ★ ★ Það verður að segjast eins og er, að einn minna ágætu sona er ekkert sérstaklega gefínn fyrir tiltekt, en það gæti að vísu staðið til bóta, þar sem hann er nú bara á sjötta árinu. A dögunum ætlaði ég þó ekki að gefa mig með það, að hann lagaði til eftir sig inni í stofu, þar sem hann hafði rúllað upp teppisbleðli og ýtt til stólum. Ekki var hann fljótur til, blessaður, og þegar ég var alveg að missaþolinmæðina, kallaði ég höstug til hans: — Ég skal gefa þér eitt tækifæri enn, og ef... Meira sagði ég ekki, en snéri mér að einhverju öðru. Allt í einu varð ég vör við piltinn, þar sem hann stóð ansi mikilúðlegur á svip til hliðar við mig með framrétta hönd og lófann upp. — Hvar er þar? spurði hann. — Hvar er hvað? — Nú, tækifærið, þú sagðist ætla að gefa mér tækifæri. C.H. 500 krónurnar fœr að þessu sinni saga S.I.H.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.