Úrval - 01.04.1976, Qupperneq 9

Úrval - 01.04.1976, Qupperneq 9
HVl LEITA KARLAR EKKIHJÁLPAR? 7 hans sjálfs, andlega eða tilfinninga- lega, þá neita fjórir af hverjum fímm að leita hjálpar sérfræðings. Þess- vegna em margar milljónir manna óhamingjusamir í starfí, sem þeim fellur ekki, þúa í köldum, tilfinn- ingasnauðum hjónaböndum, án sambands við börnin sín — í stuttu máli sagt, þeir lifa við kringum- stæður, sem oft er hægt að koma í veg fyrir með sérfræðilegri aðstoð. Michael Peter, skólasálfræðingur við New York Ríkisháskólann í Bing- hamton segir: „Fimmtíu og fímm prósent nemendanna em karlkyns, en yfír sextíu prósent þeirra, sem koma til okkar em konur. ’ ’ Mark Kane Goldstein, fíölskyldu- ráðgjafí, segir: ,,Meira en tveir þriðju umsókna okkar um meðferð koma frá eiginkonum.” Sanford Sherman, framkvæmdastjóri Fjölskylduhjálpar Gyðinga í New York segir: ,,í fíór- um tilfellum af hverjum fimm er það eiginkonan, sem leitar fyrst til okkar. ’ ’ ,,Maður dagsins í dag”, segir Sherman, ,,hefur á tilfinningunni, að hann eigi að geta ráðið fram úr hlutunum, og það sé viðurkenning á ófullkomleika ef hann lendi í vandræðum.” Sumir myndu fremur kjósa að lifa í misheppnuðu hjóna- bandi og sambandsleysi við börnin sín en viðurkenna, að eitthvað væri að og leita aðstoðar. Eitt tilfellið var þannig, að það var faðir, sem átti 16 ára gamlan son, sem kom nokkrum sinnum til hans og sagði: ,,Pabbi mér líður yfírleitt afleitlega.” Sú staðreynd að drengurinn gaf yfírlýsingu af þessu tagi hefði átt að vara föðurinn við, að eitthvað alvarlegt væri á ferðinni. En hann vildi ekki viðurkenna, að neitt væri að; það hefði verið játnig þess, að hann hefði „brugðist” sem faðir. Svo eina svar hans var: „Þetta tilheyrir táningaaldrinum og þetta líður hjá.” Sex mánuðum síðar prófaði ungl- ingurinn LSD, fékk hættulega slæma reynslu og missti tvær vikur úr skól- anum. Til allrar gæfu ákvað skóla- sálfræðingurinn að drengurinn skyldi fá meðferð og sagan fékk góðan endi: ári síðar útskrifaðist hann úr skóla með góðan vitnisburð. En hvílíkan sársauka hefðu faðir og sonur ekki getað sparað, ef faðirinn hefði leitað þeirrar aðstoðar, sem drengurinn þarfnaðist í tíma. Annað atriði, sem djúpstætt er hjá mörgum karlmanninum, er „karl- mennskan”. Það þýðir, að maðurinn á að vera virki karlmennskunnar og hann má aldrei láta í ljósi kven- legan „veikleika.” Dæmigerðir erfiðleikar sem rætur eiga að rekja til þessa, er tilfelli Bills Dodge. Kynferðisleg vangeta manna stafar yfírleitt af þreytu, vínneyslu eða áhyggjum. En Bill gerði sér ekki grein fyrir, að tíma- bundin vangeta væri ekkert til að gera veður út af. I fyrsta skipti, sem það henti hann, varð hann ótta- sleginn vegna þessa merkis „karl-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.