Úrval - 01.04.1976, Síða 18

Úrval - 01.04.1976, Síða 18
16 ÚRVAL tvo áratugi. Hann hefur hreint sakavottorð, en braut blað í sögu læknavísindanna með því að verða fyrsti XYY maðurinn, sem uppgötv- aðist. Það var fyrir uml5 árum, Sú uppgötvun varð fyrir tilviljun, eins og svo margar aðrar, í sambandi við læknisrannsókn, sem garð var í allt öðm augnamiði. Kannski munið þið eftir hávaðan- um um XYY manninn fyrir nokkr- um ámm. Áhuginn á áhrifum af- brigðilegra litninga á mannlega hegðun hófst fyrir um tíu ámm, með skýrslu Patriciu Jacobs og starfsfélaga hennar í virta, breska tímaritinu Nature. í skýrslunni sagði, að 3,5% „sálsjúkra karlkyns sjúklinga með hættulega árásar- eða glæpahneigð” á ákveðinni skoskri stofnun væm með einum Y litningi of margt. Enginn vissi fyrir víst, hve tíður þessi afþrigðileiki var meðal almenn- ings, en það má telja fullvíst, að það var langt innan við 3,5%. Þetta virtist benda á einhver tengsli milli afbrigðilegra litninga og líkinaanna til að lenda á stofnun á borð við þá skosku, og nokkrar óvarkárar sálir (sumir þeirra blaðamenn, en sömu- leiðis virtir vísindamenn) blésu þetta út. , ,Hjá sumum getur ofbeldishneigð verið meðfædd — ef til vill verður hún rakin til þess, sem kallað er Y litningur,” sagði vísindamaðurinn M. A. Telfer, sem var að gera því skóna, að Richard Speck (sem þá var mjög í fréttum fyrir hroðalegt morð á átján hjúkrunarnemun í Chicago) væri líklega XYY maður. Kvitturinn um afbrigðileik Specks að þessu leyti er enn við góða heilsu þrátt fyrir að því var afneitað þegar mál hans var á dagskrá, og þrátt fyrir að vísinda- mennirnir, sem rannsökuðu Speck, lýstu því yfir að hann hefði eðlilega litninga og birtu meira að segja mynd af þeim. Ef til vill er ein ástæðan til lífseiglu kjaftasögu af þessu tagi sú, að verjendur glæpamanna voru fljótir að beita upplýsingum um afbrigði- lega litninga í varnaskyni fyrir skjól- stæðinga sína. Tveimur árum eftir að skýrslan birtist í Nature, voru sönn- unargögn um að sakborningar væm XYY menn lögð fram í tveimur morðmálum, öðru í Frakklandi en hinu í Ástralíu, líklega til að reyna að sanna, að sakborningarnir gætu ekki talist ábyrgir gerða sinna. Franski sakborningurinn var sak- felldur, en fékk mildaðan dóm. Ástralski sakborningurinn var sýkn- aður sem geðsjúkur, þótt sterk sönnunargögn um óeðlilegar heila- sveiflur, flogaveiki og önnur geðsýk- iseinkenni kunni að hafa vegið þar þyngra á metum en afbrigðilegir litningar hans. Millard hinn banda- ríski var einnig sakfelldur, en dómar- inn hafði líka kveðið upp þann úr- skurð, að ekki skyldi tekið tillit til þess, að hann væri XYY maður. Hver er sannleikurinn um XYY manninn? Hvað veldur þeim af-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.