Úrval - 01.04.1976, Síða 22

Úrval - 01.04.1976, Síða 22
20 URVAL sókninar gerðu, enga hugmynd um tíðni XYY meðal almennings, né hvort hátt hlutfall þeirra eða lágt var að finna í fangelsum. Þess vegna var hafln víðtæk rannsókn víða um heim, til þess að reyna að komast að því, hve hátt hlutfall nýfæddra drengja væri XYY. Þessar rannsóknir hafa sýnt, að XYY kemur fyrir einu sinni af hverjum eitt þúsund fæðingum. Það þýðir, að þetta er lang algengasta litningaaf- brigðið, næst á eftir mongólisma. Líkur til þess, að XYY maður lendi undir algjörri gæslu (svo sem á geðsjúkrahúsi) em um það bil ein á móti hundraði, sem er tíu sinnum meiraenhjáXY manni (0,1:100), en geta samt ekki talist áberandi miklar. Einn þeirra vísindamanna, sem um þetta efni hefur fjallað, hefur þó látið svo um mælt, að þetta sé ekki ná- kvæmur útreikningur, því að ef tekið er tillit til þess hlutfalls XYY manna, sem nú eru í fangelsum eða á geðsjúkrahúsum, er það sem næst einn af hverjum 300. Sumum rannsóknaraðilum hefur þótt, sem rannsóknir á nýfæddum börnum væru út af fyrir sig ekki ein- hlítar. Þeir vildu einnig fá að fylgjast með slíkum börnum og fylgjast með þeim í uppvextinum. Slíkar rann- sóknir hefðu getað leitt í Ijós, hvort einhver hegðunarmunur væri á XYY og XY drengjum, og ef svo væri, hvort sá mismunur kæmi snemma fram. Stæðu þessar rannsóknir nógu lengi, mætti ef til vill einnig gera sér grein fyrir mismun þeirra XYY drengja, sem enduðu upp á kant við lögin og hinna, sem allt væri í lagi með. Að minnsta kosti á einum stað — í Boston — hefur verið gengið lengra. Þar hefur verið búist til að veita þessum drengjum sérstaka meðferð strax á unga aldri til þess að koma í veg fyrir, að lítils háttar hegðunar- vandi margfaldaðist og yrði óviðráð- anlegur. Til dæmis má kenna foreldrum að bregðast skynsamlega við hinum óviðráðanlega þriggja ára snáða, sem fyrir bragðið, að því er sagt er, kemur í skóla tveimur árum seinna, ekki eins óviðráðanlegur og ella. Þannig má draga úr líkum þess, að vandamálin hefjist í skólanum, en auka líkurnar til þess, að einstakling- urinn verði tiltölulega sæmilegur borgari. Þessar rannsóknir hafa sætt mikilli gagnrýni. Gagnrýnin hefur verið svo árangursrík, að hætt hefur verið við áætlanir um að meðhöndla XYY drengi sérstaklega í Norðurríkjum Bandaríkjanna, og vafasamt er, hvort einu sinni verður fylgst með þeim. Skipulögð andstaðan í Boston hefur byggst einkum á tveimur atriðum: Hið fyrra er, að þeir, sem skipu- lögðu rannsóknina, létu undir höfuð leggjast að fá fullnægjandi samþykki foreldranna bæði fyrir fmmrann- sókninni og því, sem eftir átti að fara, vegna þess að foreldrunum hafði ekki verið gerð full grein fyrir marghátt-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.