Úrval - 01.04.1976, Side 23

Úrval - 01.04.1976, Side 23
XYY MADURINN 21 uðum vandamálum slíkra rannsókna. Stanley Walzer, sálfræðingurinn, sem stjórnaði Bostonrannsókninni, sagði að fyrst hefði ekki verið farið svo stranglega eftir heimildum for- eldra, en síðan hefði verið gengið miklu betur frá þeim hlutum. (Þegar rannsóknirnar hófust, seint á síðasta áratug, voru reglur um samþykki þeirra, sem átti að rannsaka, eða aðstandenda þeirra, ekki eins strang- ar og nú er orðið. Þetta hefur breyst í kjölfar mikillar vakningaröldu um fullkomið leyft til rannsókna á mannlegum einstaklingum.) Hann heldur því ennfremur fram, að það hafi verið (og sé að vissu marki enn) ógerlegt að upplýsa foreldra til fulls um þá áhættu, sem geti verið samfara rannsókn af þessu tagi, þar sem enginn hefur hugmynd um, hver áhættan er. Verra er að eiga við hið síðara atriði. Þar er því haldið fram, að annað hvort verði vísindamennirnir að leyna fyrir foreldrum að barnið, sem verið sé að rannsaka, sé XYY (sem er sennilega siðlaust og einnig ólöglegt), eða þá að gera verði þeim viðvart um það, sem geti breytt tilfinningum þeirra í þess garð (trúlega til hins verra). Það muni einnig gera rannsóknina vísindalega einskis virði, því til þess að rannsókn- in gæti sagt um, hvort XYY eigi við hegðunarvandamál að stríða, var nauðsynlegt að uppeldi hans væri eins „normalt” og hægt var, svo sanngjarnt væri að bera hann saman við venjulegan XY dreng. Margar Harvard nefndir hafa end- urmetið Bostonrannsóknina og í rauninni verið því meðmæltar, að henni yrði haldi áfram. En mótbár- urnar eru þungar á metunum, og þeirra gætir langt út fyrir hinn tiltölulega fámenna hóp XYY manna. í fyrsta lagi þarf að draga hina einstaklega vandfundnu línu milli rannsóknar og lækningar, sérstaklega erflða vegna þess, að skilin milli hinna ýmsu hegðunarhópa eru oft óljós. Við kunnum raunar ekki vemlega vel að meta hegðun — alls ekki neitt í líkingu við það, sem við mælum efni í blóði. Og þegar við höfum á einhvern óskiljanlegan hátt gert okkur grein fyrir hvað sé „eðlileg” hcgðun, emm við alls ekki á eitt sátt um, hvað sé besta lækningin. Við getum stungið nokkr- um, sem haga sér annarlega, í fangelsi, og öðmm í geðsjúkrahús. Gefum sumum róandi lyf.... en sumum fögnum við og dýrkum sem dýrlinga eða poppstjörnur! Svo „meðferð” til handa fljóthuga XYY pilti getur orðið til einskis eða, eins og andmælendurnir segja, eyði- lagt rannsóknina. Á hinn bóginn, segir Walzer, er það ekki siðlaust að standa álengdar og horfa á krakka- nóru gera sjálfum sér og fjölskyldu sinni lífið leitt, þegar maður gæti hjálpað að einhverju marki?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.