Úrval - 01.04.1976, Side 32

Úrval - 01.04.1976, Side 32
30 ÚRVAL 12. Keyptu kjöt í sláturtíðinni. Kindakjöt og slátur er ódýrast á haustin, þá er best að birgja sig upp eins og tök eru á. Aðrar kjöttegundir er ekkert betra að kaupa á haustin hjá okkur. Nú eiga margir frystikistur., Þær eru nokkuð dýrar í innkaupi, en ekki rekstri. Þú sparar talsvert á því að kaupa kjöt í heilum skrokkum, en kannski er ekki minni sparnaður að því að losna við búðarrápið. 13. Steiktu kjöt við lágan hita. Ef þú steikir kjöt við 150 til 175 C°, skreppur kjötið minna saman en ella, verður safaríkara og auðveldara að sneiða það niður. 13. Dósamatur. Fyrir einstaklinga getur dósamatur reynst það ódýrasta, þegar allt kemur til alls. Það gengur ekkert af nema umbúðirnar. 14. Kjöt í heilum skrokkum er ódýrara — líka kjúklingar. Egg eru stundum ódýrari, ef þú kaupir 1 kíló í stað þess að kaupa þau í stykkjatali. Hafðu hugfast: Þú getur sparað í raun og veru. Allt sem þú þarft, er skipulagning. II. HVERNIG LÆKKA Á RAFMAGNS OG HITA- REIKNINGINN. Þar sem rafmagn, hitaveita og ekki síst olía hefur hækkað allmikið undanfarið, skaltu fylgjast betur með eyðslunni. Þú getur áreiðanlega spar- að nokkuð, og hér á eftir fylgja nýjustu ráðleggingar um hvernig þú getur lækkað orkureikningana. Ljósin. Þegar þú yfirgefur herbergi skaltu slökkva ljósin. Þessi lexía er líka þörf fyrir börnin og aðra í fjölskyldunni. Reyndu hvort þú kemst ekki af með minni perur (15, 25, 40 wött) í náttljós, skrautljós og veggkerti. En þetta verður auðvitað að gera innan skynsamlegra marka, þar sem hvorki lífi eða heilsu er stefnt í voða. Ljós í stigum og göngum ættu að vera góð. Notaðu flúrosent ljós í eldhúsinu, baðinu og vinnuherberginu. 40 watta flúrosent rör gefur 25% til 85% meira Ijós en þessar venjulegu, og þær eru ódýrari í rekstri. Veldu ljósa liti á veggina. Þeir endurkasta meiri birtu en dökkir og þá þarftu minni lýsingu. Hiti. Tapaður hiti þýðir tapaðir pening- ar. Þessvegna er góð einangrun nauðsynleg svo og þéttikantar á dyr og glugga. Peningar, sem eytt er í það, skila sér venjulega fljótlega og vel það. Ef einangraður veggur leiðir samt kulda, er ráð að korkleggja hann. Veggfóður getur líka gert nokkurt gagn. Hafðu gardínur fyrir gluggunurn, dragðu hliðartjöldin vel
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.