Úrval - 01.04.1976, Síða 34

Úrval - 01.04.1976, Síða 34
32 sem skemmstum tíma raðað þeim inn. Ef kæliskápurinn heldur ekki hundraðkrónuseðli án þess að hann sígi niður, þarf að skipta um þéttikant. Hitastig kæliskápsins ætti að vera um 4 C° stig. Uppþvottavélin. Ekki þvo í henni nema hún sé full. Ef þú þarft að safna í hana, geturðu skolað af diskunum annað hvort í eldhúsvaskinum eða í vélinn sjálfri. Þurrkarinn í vélinni eyðir 1/3 ork- unnar í hvert skipti, þessvegna geturðu stöðvað vélina, þegar hún hefur þvegið og opnað hana, svo leirtauið þorni sjálft. Til eru vélar, sem taka inn á sig heitt vatn, sem gæti verið sparnaður fyrir þá, sem hafa hitaveitu. Þvottur. Þar sem svo mikill kostnaður er við að hita upp vatn, skaltu aldrei nota heitt vatn, þegar þú kemst af með volgt, eða volgt ef kalt gerir sama gagn. Settu þvottavélina ekki í gang fyrr en þú átt í hana fulla, en aftur á móti er enginn sparnaður í að yflrfylla hana. Ef þú átt eftir að kaupa þér þvottavél, veldu þér þá einhverja sem hefur stóra tromlu, svo þú þurfit ekki alltaf að vera að þvo. Útvarp og sjónvarp. Slökktu á þessum tækjum þegar enginn er að fylgjast með þeim, jafnvel þótt þú ætlir ekki að missa af þætti, sem kemur eftir 10 til 20 mínútur. Sú kenning, að lampar tækjanna endist skemur, sé verið að kveikja og slökkva á tækjunum, hefur nú verið dregin til baka. Litsjónvörp eyða meiri orku en svart-hvít. Sum tæki, sem sést og heyrist í um leið og kveikt er á þeim, eyða straum jafnt og þétt meðan þau eru í sambandi, þótt ekki sé kveikt. Þau ætti því að taka úr sambandi milli sýningartíma. Séu straumbreytar á rafmagnstækj- unum ættirðu ekki að hafa þau í sambandi nema það sé verið að nota þau. Frystikistan. Ef þú hefur lítið í frystikistunni, fer mótorinn oftar í gang heldur en þegar hún er full. Frosnu vörurnar 1 henni hjálpa til við að halda frostinu. Það er því enginn sparnaður að nota hana ekki til fulls, ef hún er á annað borð til. ★ Starfsmaður skoðanakönnunarinnar gaf yfirmanni sínum skýrslu: Nýjasta skoðanakönnunin okkar sýnir, að yfir 90% fólksins hefur engan áhuga á skoðunum annarra.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.