Úrval - 01.04.1976, Síða 35

Úrval - 01.04.1976, Síða 35
33 Bréf til ^Úrvals Herra ritstjóri. Mér þykir líklegt, að bókhald „Úrvals” sé í svo góðu lagi, að ekki þurfi að spyrja kaupendur hvort þeir hafi greitt ritið eða ekki. Ég lít því svo á, að fyrirspurnin sé byggð á því, að greiðsla hafi ekki enn borist til ritsins. Meða það í huga vil ég upplýsa, að ég greiddi ritið umrætt tímabil með gíróseðli 5. nóvember 1975. Úrval hefur nú komið út í 34 ár. Þar af leiðandi er geymdur mikill fróðleikur og annað efni í ritinu, sem oft væri æskilegt að geta flett upp á fyrirvaralaust. Ég minnist þess ekki að í því sé að finna heildarefnisyflrlit, aðeins yfirlit einstakra hefta. Mis- munandi mörg hefti hafa komið út á ýmsum tímabilum og á því orðið ýmsar breytingar. Upplýsingar um þetta er að ég held ekki að fínna í ritinu. Ég teldi æskilegt að fá flokkað efnisyfirlit eftir því sem tök væru á og skrá um fjölda hefta á hverju ári, svo að þeir, sem safna ritinu, geti gengið úr skugga um, hvort eitthvað vantar inn í eða ekki. Að þessu athuguðu leyfí ég mér að spyrjast fyrir um það, hvort nokkuð sé fyrirhugað í þessu efni. Fullkomið efnisyfirlit er mikið verk og tekur mikið pláss, en upplýsingar um heftafjölda á ári er að minnsta kosti ekki óyfirstíganlegt. Væri ekki rétt að athuga mögu- leika á því að láta 35. árgang ritsins enda á einhverri úrlausn í þessu efni? Vinsamlegast, Guðjón Ingimundarson, Sauðárkróki. Áminnigarseðill um greiðslu áskriftargjalda varlátinn inn í öllþau eintök, sem send voru til áskrifenda. Vinnulið okkar er fámennt eins og víðast, og með þessum hætti átti að sþara þá vinnu, sem liggur í sundur- greiningu hafra og sauða. Enda voru þeir, sem þegar hefðu borgað, beðnir að láta boðskap seðilsins sem vind um eyru þjóta. Heildarefnisyfirlit er erfitt mál og vandséð á því lausn. Til þess að geta auðveldlega flett upþ í því sér til gagns, þarf lesandinn að muna fyrirsögn greinarinnar, nema því eins að efnið sé í slíku yfirliti greint í flokka, og reynslan er sú, að menn greinir mjög á um slíka greiningu. Auk þess gœti efnisyfirlit aldrei náð yfir nema einn árgang, og það mœtti vera glöggur maður, sem myndi þegarístaðhvort t.d. greinin ,,Þegar Jón át séra Jón ’ ’ var 133- árgangi eða 31. Eða, ef um flokkagreiningu vœri að ræða, hvort hann œtti að leita undir ,,þjóðlegur fróðleikur", ,, skáldsögur, ” ,, minnisverður mað- ur" — eða eitthvað annað. Eyrir utan þá miklu vinnu, og að sjálfsögðu fyr-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.