Úrval - 01.04.1976, Page 57

Úrval - 01.04.1976, Page 57
55 ^Úrvalsljóö Davíð Stefánsson. HINN GLÁMSKYGGNI í holum hcllisskúta bjó halur elligrár og beið þess, að hættu að blæða sín banvænu holundarsár. Ég leitaði að láni hjá konum, að ljósi í þeirra sál, en fann aðeins falskar ástir og fánýtt kossabrjál. Glámskyggn hafði hann gengið hinn grýtta, ótroðna veg. Brún hans var yggld og úfin og augun djöfulleg. Ég gekk í guðshús og reyndi að gleyma hégóma og synd, en sá þar kveinandi klerka kyssa sína eigin mynd. Sem örvita, óður maður um hann deyjandi brauzt, kreppti knefana visnu og kvað með þrumuraust: Ég gróf nið’r í gamla hauga og gull þar aldrei fann, sá aðeins sýnina gömlu að sóknarkirkjan brann. Ég bergði af bikar lífsins og bölva hverjum teyg. Hver sól, er ég sá að morgni, t sæ að kvöldi hneig. Hvar sem ég fór og flæktist um fjöll eða skógarstig, hafa draugar og djöflar dansað í kringum mig. Því blómi, er í dögun dreymdi um dagsins sólskins og frið, kastaði ég fölu að kveldi í kolsvart náttmyrkrið. Vei, vei þér, heimski heimur, sem hæðir leitandi mann og gerir aumingja úr öllum, sem elska sannleikann. Ég fann engan speking svo spakan, að spár hans reyndust ei hjóm, og engan lækni svo lærðan, að lífgaði visnuð blóm. Og vei þér, skinhelgi skálkur, sem skríður við dauðans lind, blindur af biblíulestri og bleikur af lygi og synd.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.