Úrval - 01.04.1976, Síða 62

Úrval - 01.04.1976, Síða 62
60 ÚRVAL Klukkan 8.15 um kvöldið jafnar öflugasti eftirkippurinn — en það hefur fundist til hræringa næstum allan síðari hluta dagsins — margar þær byggingar við jörðu, sem stóðu af sér aðalkippinn. Þessir eftirkippir munu fínnast í tvo daga samfleytt. Brottflutningurinn gengur hægt fyrir sig, enda er við mikla erfiðleika að etja. Fyrst um sinn eru ekki gerðar II. Jarðskjálftaspánni fer fram. Það virðist leika lítill vafi á því, að San Francisco bíði mikill jarðskjálfti í framtíðinni. Er nokkuð hœgt að gera til þess að hjálpa borginni til að búa sig undir slíkan harmleik? Mestu vonirnar virðast bundnar við skynsamlega hagnýtingu þeirrar þekkingar, sem menn búa þegar yfir á sviði jarðskjálftafrœðinnar, svo sem hvað snertir byggingarsamþykktir, stjórnun og áætlanir á sviði land- nota og jarðhræringaeftirlit, einnig við vísindamenn og aukna þekkingu þeirra á þessu sviði, en þeim er nú að lærast að spá frir um verstu jarðhrœringarnar. Efcirfarandi grein fjallar um framfarir á þessu sviði. Þeir 100 jarðfræðingar og jarð- skjálftafræðingar, sem sóttu óform- legan fund ,,Haka- og hamars- klúbbs” Kaliforníu, sem haldinn er mánaðarlega, lifðu þar þýðingar- mikla stund í sögu vísindanna. Malcolm Johnston jarðskjálftafræð- ingur hafði á fundi þessum skil- greint og útskýrt upplýsingar frá sjö eftirlitsstöðvum, sem komið hafði verið fyrir meðfram San Andreas misgengissprungunni um 130—200 neinar tilraunir til þess að grafa í rústunum 1 leit að þeim, sem þar kunna að vera á lífi. Það er hvorki tími né mannafli til slíks. San Franciscojarðskjálftinn mikli skdur eftir í kjölfari sínu 25 billjón dollara efnahagslegt tjón, að því er álitið er, 500.000 slasaða og særða og tugi þúsunda látinna. km suðaustur af San Francisco. John- ston skýrði starfsfélögum slnum frá því, að tölurnar sýndu, að styrkleiki jarðsegulsvæðisins milli tveggja stöðva á Hollistersvæðinu, þar sem oft verða jarðhræringar, hefði skyndi- lega aukist, en síðan hefði dregið úr honum smám saman á um einni viku. Hann sagði, að á þessu svæði hefði jörðin orðið fyrir minni háttar breytingum, hvað snerti halla. Hann sagði enn fremur, að þær breytingar væru einmitt „afþví tagi, sem maður mundi búast við sem undanfara jarðskjálfta.” John Healy, starfsbróðir hans við Jarðskjálftarannsóknastöð banda- rísku jarðfræðirannsóknastofnunar- innar, var enn ómyrkari í máli. Hann sagði, að upplýsingar John- stons eyddu mestöllum vafa um þá skoðun, að búast mætti við meðal- sterkum jarðskjálfta á Hollistersvæð- inu. Hvenær? „Kannski þegar á morgun,” svaraði Healy. Klukkan 4 síðdegis næsta dag, þ. 28. nóvember árið 1974 á Þakkar- gjörðardaginn byrjaði jörðin að titra og skjálfa, og það heyrðist mikill skruðningur. Þessi jarðskjálfti stóð aðeins í 1—2 sekúndur og olli litlu tjóni, en áhrifa hans gætir enn á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.