Úrval - 01.04.1976, Blaðsíða 66

Úrval - 01.04.1976, Blaðsíða 66
64 ÚRVAL Félagar hennar hafa áhyggjur af mögulegum afleiðingum slíkra spáa, og því gaf hún út mikið rannsóknar- rit í ágúst síðastliðnum, og ber það heitið , Jarðskjálftaspár og opinber stefna”. Þar er lýst yfir mikilli andstöðu við þá skoðun, að jarð- skjálftaspár mundu valda ofsa- hræðslu og lama allt efnahagslíf. Höfundar rannsóknarritsins lýsa yfir því áliti sínu, að jarðskjálftaspár hlytu að bjarga mannslífum, og að slíkt eigi að hafa „algeran forgangs- rétt”. Enn fremur er mælt með því, að embættismenn, sem eru sérstak- lega kosnir tii slíkra ábyrgðarstarfa, ættu að birta slíkar viðvaranir, en samt ekki fyrr en birt hefur verið opinberlega spá, gerð af nefnd vís- indamanna, sem skipuð hefur verið af ríkisstofnun. Tugir þúsunda manna, sem búa á láglendinu fyrir neðan Van Norman- stífluna í Kaliforníu, voru hætt komnir fyrir fimm árum í jarðskjálft- anum í San Fernandodalnum. Hefði jarðskjálftinn staðið í nokkrar sek- úndur í viðbót, hefði stíflan getað látið undan. Þegar jarðskjálfti verður næst á svæðinu við San Andreas- misgengissprunguna, en að því hlýt- ur að koma, kann svo að fara, að tugþúsundir bandaríkjamanna verði ekki eins heppnir. ★ Kona við nágrannakonu: ,,Ég get bara ekki vanist því að sjá skegg og tíkarspena á sama höfði!” Skrifstofustúlkan við starfssystur: ,,Það er alveg lýgilegt, hvað forstjórinn springur oft — eins og það er litið púður í honum!” LANGFERÐ Á SKÍÐUM UM SKÖGA OG TÚNDRUR. Ferðamannaráðið í Arkangelsk við Hvítahaf skipuleggur langferðir fyrir ferðamenn, og er gengið á skíðum um hina stóru frumskóga á sovésku íshafsströndinni. Ferðin hefst frá skíðamiðstöð í grennd við borgina. Þar dvelja þátttakendur þrjá fyrstu dagana og fara í stuttar ferðir um nágrennið til þess að þjálfa sig fyrir langferðina. Hún tekur níu daga og liggur um skóga og túndrur, um ísilögð vötn og flóa. Þátttakendur gista í veiðimannakofum, sem nóg er af á þessum slóðum. Á leiðinni er farið um dæmigerð norðurrússnesk þorp, þar sem sjá má falleg dæmi um útskurðarlist og fleiri húsaskreytingar. Alls eru skipulagðar 11 slíkar ferðir fram til loka marsmánaðar. Þátttökugjaldið er mjög sanngjarnt, 15.000 krónur, og allt innifalið. Skipuleggjendur ferðanna segja, að þær séu við hæfi svo að segja allra venjulegra skíðamanna sem eru sæmilega á sig komnir líkamlega. Fyrir öryggis sakir eru þó tveir hvíldardagar í skíðamiðstöðinni að ferðalaginu loknu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.