Úrval - 01.04.1976, Page 69

Úrval - 01.04.1976, Page 69
TENGSL MÍN VIÐ ÍRA Seans O’Caseys, stræti, sem voru ekki annað en „Iangir, tötralegir gangar rotnunar og eyðileggingar” og fá- tækrahreysadyr ,,sem báru vott um tímans óblíðu og óhreinu tönn.” „Konunglegi Georg” var auðvitað ekki við slíkt öngstræti, en her- bergið mitt var kalt og ömurlegt. ,,Hvað um upphitun?” spurði ég. ,,Það er svo hlýtt úti,” sagði hús- vörðurinn við mig. ,,Ég kem frá Kaliforníu,” svaraði ég. ,,Úr hitabeltinu,” sagði hann. ,, Blóðið í þér er þunnt. Það er nú varla hægt að tala um neitt hitabeltisloftslag fyrir norðan San Franciscoflóann, og ég var á því, að blóð mitt væri ósköp venjulegt. En þetta ömurlega herbergi virtist hrópa á svolitla hlýju til þess að bjóða mig velkomna. Ég skalf. ,,Það eru til kol í arininn gegn gjaldi,” sagði hann þá. ,,Ég skal borga.” ,,Ég skal senda strákinn upp með kol,” sagði hann. Meðan vikapilturinn kveikti upp í arninum, fór ég að leita að bað- herberginu frammi á gangi. Þar var salerni, handlaug og baðker. En þar vantaði sápu og þvottaklúta. Vikapilturinn útskýrði þessa vönt- un fyrir mér. „Gestirnir leggja sjálfir fram sápu og þvottaklúta. Það væri sko, ekki hreinlegt, frú, ef allir notuðu það sama.” ,,Nei, það væri það ekki,” sam- sinnti ég. ,,En ég er ekki með neitt 67 slíkt með mér. Hvar get ég keypt þetta?” ,,Hjá Woolworth,” svaraði hann og benti yfir götuna. Svo hélt ég yfir götuna á vit örlaga minna — og þeirra Maríu Theresu og Kötu einnig. Kannski hafði ég reyndar mætt þessum örlögum mín- um fyrir mörgum árum, þegar móðir mín hafði lýst fyrir mér þessu landi með sínum kliðmjúka, írska hreimi, landinu, sem hún hafði aldrei augum litið, og forfeðmnum, sem hún hafði aldrei hitt, svo sem Jackie Sharpe langafa mínum, sem hafði þá hvít- ustu húð, sem nokkur maður hafði nokkru sinnum haft, og afa mínum honum James McManaman, sem kunni sannarlega þá list ,,að lifa á hatri,” eins og leikritaskáldið Shaw orðaði það. Og hann Pat gamli Collins hafði kannski verið aðstoð- armaður forlaganna, þegar hann ók mér til „Konunglega Georgs”, sem var svo hreinlegt gistihús, að gestir sáu sér sjálfir fyrir þvottaklútum. Klukkan var orðin fjögur síðdegis, og það hafði létt svolítið til, þegar ég fór yfir götuna til Woolworth til þess að kaupa tvo þvottaklúta og eina handsápu. Þegar ég hafði lokið innkaupunum og var á leiðinni út, kom ég auga á vog, sem hægt var að vigta sig á með því að stinga penníi í rifu á henni. Ég hafði áhyggjur af því, hvaða áhrif ríkulegu máltíð- irnar um borð í Mauretaníu hefðu haft á líkamsþyngd mína.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.