Úrval - 01.04.1976, Qupperneq 73

Úrval - 01.04.1976, Qupperneq 73
TENGSL MÍN VIÐ IRA 71 inni. En neðri hæðin hafði einnig sína ókosti. Það voru engin baðher- bergi í þessum íbúðum. Það var sal- erni á bak við hvert eldhús, og það notaði Flynnfjölskyldan einnig sem kolageymslu. í svefnherbergjunum voru næturgögn, sem spöruðu íbú- unum næturferðir í gegnum eld- húsið og pauf fram hjá kolabingnum að salernisskálinni. í íbúðinni uppi yfír þeim bjó fjölskylda með 12 börn. I svefnherberginu þeirra var nætur- gagnið oft fullt, svo að út af flóði. Þegar slíkt gerðist, varð Flynnfíöl- skyldan fyrir neðan sannarlega vör við það. Ég kom að vísu aldrei inn í svefn- herbergin þeirra, en ýmislegt sem María sagði mér um þau, gaf mér góða hugmynd um, hvernig þau væru. Þau áttu aðeins tvö lök, sem ,,voru aðeins þvegin, þegar við þurft- um að fá lán út á þau hjá veðlán- aranum.” Það voru ekki til neinir náttkjólar né náttföt, að minnsta kosti ekki fyrir börnin. Þau sváfu því í nærbuxunum, sem þau gengu í á daginn. Hitt herbergið var notað til alls annars en að sofa í, til eldunar, snæðings og gestamóttöku. Þar var ekkert borð. Þegar lítið var um mat, stóð móðirin við eldavélina og afhenti hverju barni sinn sanngjarna skammt. Annars hefði fyrsta hungr- aða barnið, sem kom til þess að borða, líklega ekki getað staðist þá freistingu að taka til sín helminginn af öllum matnum. Kitty Flynn, sem hafði áður borið ættarnafnið O’Reilly, var 32 ára gömul. Hún var lágvaxin og feit- lagin, með rjóðar kinnar og klið mjúka og blíða rödd. Kitty var hrein- gerningakona, en hún var einnig hefðarkona í besta skilningi þess orðs. Mamma hennar, sem var lítið eldri en ég, var útslitin af alls konar skakkaföllum og ógæfu, sem ég hafði aldrei komist í kynni við. Hún sat jafnan í ruggustól og ruggaði sér í sífellu. í næsta skipti, sem ég kom í heim- sókn, sá ég Kötu. Hún var 12 ára gömul og elst systkinanna. Hún var ósvikin dóttir hins hermannlega föðursíns, ósvikinn uppreisnarmaður Hún var 173 sm á hæð. Hún var ekki fölleit með rjóðar kinnar, heldur var húð hennarsem brons á litinn. Hárið var rauðjarpt og augabrúnirnar kol- svartar. Augun voru dimmblá líkt og öldurnar, sem vindurinn þeytir á undan sér, dimmbláum undir óveð- urshimni. Hún áleit mig ekki vera slíkt furðuverk sem litlu systur hennar tvær, þær Nellie og Deirdre, og litlu bræðurnir tveir, þeir Kevin og Martin, álitu mig vera. Hún hafði verið ,,karlmaðurinn” í fjölskyld- unni allt frá dauða föður síns og var tortryggin gagnvart ókunnugum. Mér var gefíð te, sem var alveg lútsterkt, með sykri, en mjólkurlaust, vegna þess að þau voru mjólkurlaus í augnablikinu. Það var lítið um stóla og því drakk ég teið standandi. ,,Gastu komist í gegnum Chicago heil á húfí?” spurði móðirin. Svo
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.