Úrval - 01.04.1976, Qupperneq 76

Úrval - 01.04.1976, Qupperneq 76
74 Orval hendinni af dætrum sínum vegna slíks tækifæris?” ,,Þær væru betur settar þar en í Birmingham, ’ ’ svaraði hún. Ég sagði ekki meira í þetta skiptið. Ég hafði ekki rætt þetta við telpurnar sjálfar. Ég hafði ekki rætt þetta við manninn minn. Gat kona tekið þörn upp á arma sína vegna þess, að hún hafði hitt þau af tilviljun á götu úti? Gat hún það frekar en maður gat valið sér eiginkonu á þann hátt? Síðar um kvöldið ræddi frú Flynn við telpurnar um það, sem hafði farið okkar á milli þá fyrr um kvöldið. Og þær voru komnar í gistihúsið til mín næsta morgun, áður en ég var komin áfætur. Kata sagði: ,,Ég hef beðið guð þess alla ævi, að ég fái tækifæri til þess að komast til Ameríku. Ég vissi alltaf, að ég kæmist þangað. ’ ’ Við töluðum um kvöldverðinn, sem við höfðum borðað kvöldið áður. ,,Það var frammistöðustúlka þar, sem þekkir mig. En hún þekkti mig samt ekki í nýja kjólnum mínum,” sagði María. ,,Og þar sem hún hélt, að ég væri einhver önnur, kannski rík stúlka, ávarpaði hún mig eins og ég væri líka einhver önnur. Mundir þú tala til mín á annan hátt, ef þú héldir, að ég væri rík?” Þetta var erfið spurning. Hefði hún verið rík, hefði ég sjálfsagt aldrei yrt á hana. Þá hefði hún ekki verið stödd í Woolworthdeildaversluninni í von um að geta hnuplað einhverj- um smáhlut. Hefði hún verið rík, hefði ég ekki heldur tekið eftir berum fótleggjum hennar, bláum af kulda, og boðið henni að drekka te með mér. Þörf hennar tengdist minni þörf og magnaði hana. Ég sagði Maríu sannleikann. ,,Ég býst við, að við högum samræðum okkar við fólk á dálítið mismunandi hátt eftir því, hver á í hlut.” Kata og guð vissu, að Kata að minnsta kosti kæmist til Ameríku. En Max, maðurinn minn, vissi það ekki. Það er sameiginlegt fyrirtæki eigin- manns og eiginkonu að eignast og eiga börn. í byrjun hjónabands getur eiginkonan skýrt frá þessum fréttum með því að láta eiginmann- inn sjá pínulitlu skóna, sem hún er að prjóna. En það verður að ganga hreinna til verks, þegar eiginkonan er orðin 55 ára, og Atlantshafið, írlandshaf og heil heimsálfa aðskilur hana og eiginmanninn. Ég hafði samið langa lista yfir nöfn væntanlegra barna minna, áður en ég giftist. Það voru óvenjuleg nöfn: Chapple og Reverdy og Cres- cent. Ég var berklaveik árum saman, og þá hefði meðganga og barns- burður riðið mér að fullu eða ég hefði sýkt börnin, og því virtist það fremur gæfa en ógæfa, að við eignuðumst engin börn. En nú var ég þegar farin að hugsa um stúlkurnar sem „telpurnar okk-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.