Úrval - 01.04.1976, Side 78

Úrval - 01.04.1976, Side 78
76 ÍJRVAL verið frá öllum löglegum, trúarlegum og alþjóðlegum atriðum þessa máls. Og þá fyrst gátu þær Kata og María lagt af stað til Ameríku. Það komu upp ýmis vandamál, sem við höfðum ekki búist við, vandamál fyrir þær og vandamál fyrir okkur Max. Stúlkurnar héldu til dæmis, að þær væru að flytja til fólks, sem lifði eins og Clark Gable og Carole Lombard. Vonbrigði þeirra voru mikil, og gremja okkar Max var ekki minni. En við lifðum þetta öll af. Kitty Flynn hefur komið þrisvar til Ameríku til þess að hitta dætur sínar og barnabörnin þrjú, sem okkur þykir öllum svo vænt um. Systurnar segja stundum: „Hvern- ig gat það gerst, að við skyldum verða svona heppnar?” Og hvað sjálfa mig snertir, spyr ég þær einnig sömu spurningar. En er rétt að kalla þetta heppni? Fundir okkar urðu fyrir tilviljun, að vísu. En slíkir atburðir hefðu getað gerst í Limerick, án þess að þræðir lífs míns og þeirra samtvinn- uðust á svo náinn hátt. María Theresa vísar jafnvel á bug sterkari orðum, svo sem „forlögum” og „örlögum”. Hún segir: „Forlögin em bara það, sem maður hefur búið sig undir allt lífið.” Hafi hún rétt fyrir sér, höfðum við verið að búa okkur undir að treysta öðrum, að hætta á breytingar á lífs- háttum og elska þá, sem eiga það skilið, jafnvel þegar þeir hinir sömu em manni alveg ókunnugir. En hvað svo sem við köllum þetta, var þarna um gæfuspor að ræða. Hvað svo sem olli þessu, jafnvel smáatriði eins og sápulausa og þvottaklútalausa gistihúsið „Kon- unglegi Georg”, Woolworthverslun- in með birgðir sínar af sápu og þvottaklútum og fyrst og fremst með Maríu sem hafði haldið á veskinu mínu og fengið mér það aftur, þá er ég þakklát fyrir þetta allt saman. ,,Okkar heppni var hin dæmigerða „heppni íranna”, og ég þakka guði fyrir gjafir hans. Nútímastúlka við vinkonu sína: „Ég er búin að fá nóg af öllum þessum þroskandi og persónuvíkkandi samböndum. Nú vií ég giftast.” Ökuprófdómarinn við nema, sem féll: ,Jú, auðvitað er þetta ergilegt fyrir þig — en minnstu þess, hve bensínið er orðið dýrt!”
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.