Úrval - 01.04.1976, Page 90
88
URVAL
Fjölskylda hennar tekur það mjög
nærri sér. — Henry Wynberg gerir
lokatilraunina til að vinna Elizabeth
Taylor. Það lánast ekki. — Muham-
med Ali leggur boxhanskana á
hilluna og helgar krafta sína þurfandi
börnum. — Fjármálakröggur New
York-borgar leiða til þess, að margar
borgir endurskoða fjárlög sín og miklar
uppsagnir starfsmanna fylgja í kjöl-
farið.
Eva Petulengro,
sem er löngu heims-
fræg spákona, telur
að 1976 færi okkur
sxna ögnina af
hverju: Dauðinn
tekur einn fremsta
mann Kennedyfjöl-
skyldunnar í febrú-
ar eða því sem næst. — Marlon
Brndo gerist alger einsetumaður í
Kyrrahafseyju. — Páll páfi segir af
sér.
Akashan, sem er
frá Kaliforníu, spáir
þessu: Margrét
prinsessa og Snow-
don lávarður skilja
með vorinu. — Ron-
aldReganverðasýnd
nokkur banatilræði.
— Ford forseti verður fyrir skoti í
vinstriöxl eða handlegg, þar sem hann
tekur þátt í ráðstefnu eða þingi í
vesturríkjunum.
annars:
Irene Hughes er
semáheima
Chicago. Meðal
sem hún hefur
spáð af mikilli
var slys
Kennedy við
Hún segir meðal
Árásarhótun við Bandaríkin leiðir
til þess, að þau herbúast af miklum
móði. Ógnunin kemur frá suður-
ameríkuríki. — Henry Kissinger mun
missa bæði stöðu sína og konuna. —
Elísabet bretadrottning lætur af völd-
um. — Elvis Presley mun undirgang-
ast hættulegan uppskurð og lifa hann
af. — Tveir skemmtikraftar, báðir
heimsfrægir með langan feril að baki,
kveðja líflð.
Breski spámaður-
Simon Alex-
sem sagði
fyrir
það í hvaða viku
myndi segja
sér forsetadómi,
Elizabeth Taylor og Richard Burton
skiljaí apríl. — Eftirtöldum háttsett-
um mönnum verða sýnd banatilræði:
Ford forseta, Ted Kennedy, Henry
Kissinger, Isabel Peron, og breskum
ráðherra. — Um páskana mun
jarðskjálfti ganga yfir Los Angeles. —