Úrval - 01.04.1976, Síða 90

Úrval - 01.04.1976, Síða 90
88 URVAL Fjölskylda hennar tekur það mjög nærri sér. — Henry Wynberg gerir lokatilraunina til að vinna Elizabeth Taylor. Það lánast ekki. — Muham- med Ali leggur boxhanskana á hilluna og helgar krafta sína þurfandi börnum. — Fjármálakröggur New York-borgar leiða til þess, að margar borgir endurskoða fjárlög sín og miklar uppsagnir starfsmanna fylgja í kjöl- farið. Eva Petulengro, sem er löngu heims- fræg spákona, telur að 1976 færi okkur sxna ögnina af hverju: Dauðinn tekur einn fremsta mann Kennedyfjöl- skyldunnar í febrú- ar eða því sem næst. — Marlon Brndo gerist alger einsetumaður í Kyrrahafseyju. — Páll páfi segir af sér. Akashan, sem er frá Kaliforníu, spáir þessu: Margrét prinsessa og Snow- don lávarður skilja með vorinu. — Ron- aldReganverðasýnd nokkur banatilræði. — Ford forseti verður fyrir skoti í vinstriöxl eða handlegg, þar sem hann tekur þátt í ráðstefnu eða þingi í vesturríkjunum. annars: Irene Hughes er semáheima Chicago. Meðal sem hún hefur spáð af mikilli var slys Kennedy við Hún segir meðal Árásarhótun við Bandaríkin leiðir til þess, að þau herbúast af miklum móði. Ógnunin kemur frá suður- ameríkuríki. — Henry Kissinger mun missa bæði stöðu sína og konuna. — Elísabet bretadrottning lætur af völd- um. — Elvis Presley mun undirgang- ast hættulegan uppskurð og lifa hann af. — Tveir skemmtikraftar, báðir heimsfrægir með langan feril að baki, kveðja líflð. Breski spámaður- Simon Alex- sem sagði fyrir það í hvaða viku myndi segja sér forsetadómi, Elizabeth Taylor og Richard Burton skiljaí apríl. — Eftirtöldum háttsett- um mönnum verða sýnd banatilræði: Ford forseta, Ted Kennedy, Henry Kissinger, Isabel Peron, og breskum ráðherra. — Um páskana mun jarðskjálfti ganga yfir Los Angeles. —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.