Úrval - 01.04.1976, Page 92

Úrval - 01.04.1976, Page 92
90 flRVAL Þeir héldu til sjós til að ná sér í ofurlítinn pening á selveiðum á rektsnum norðan við Nýfundnaland. En dag einn vilitist áhöfnin af selfangaranum ,, Nýfundnalandi ’ í fárviðri, sem geysaði um endalausa ísauðnina. ,,Enginn okkar verður til frásagnar um, hvað hér hefur gerst, ’ ’ sagði einn þeirra, þegar útlitið var sem verst. En þar sem nokkrir þeirra höfðu nægan kjark og lífsvilja til að gefast ekki upp, rættist þessi spádómur ekki. itoir/föiv'íK' áttúran hefur ekki verið miskunnsöm við Ný- * * * N fundnaland. Eyjan rís grá ?í> og drungaleg upp úr harðlyndu Atlantshafi. wmvkK Það er ekki Golfstraumurinn mildi, heldur Labradorstraumurinn ískaldi, sem lemur þar klettótta strönd. Jarð- vegurinn er þunnur og rýr, og um aldir hafa íbúar Nýfundnalands neyðst til að sækja sjó til að hafa í sig. En hafið er afturámóti gjöfuit. Yfir landgrunninu eru Miklubankar, ein auðugustu fiskimið heimsins. Og það eru sæfarendur og fiskimenn frá Englandi, Frakklandi, írlandi og Skotlandi, sem byggt hafa eyna, síðan Hinrik sjöundi af Englandi kom þar á fót nýlendu árið 1502. í fyrstu settist meirihluti innflytj- endanna að á sunnanverðu landinu, kringum St. John’s, sem er stærsta borg eyjarinnar. En þegar íbúarnir í upphafi átjándu aldar tóku að fikra sig norður á bóginn, komust þeir að raun um, að hafið bauð upp á fleira en fisk. Þar voru selir, milljónir sela, á ísnum, sem á útmánuðum ár hvert Iosnaði og rak norður á bóginn. Þarna á ísnum kæpti selurinn fyrst í mars. Kóparnir litu dagsljósið svo
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.