Úrval - 01.04.1976, Qupperneq 95

Úrval - 01.04.1976, Qupperneq 95
DAUÐINNÁ ÍSNUM að ekki bærust fréttir um, að skip hefði farist með aliri áhöfn. En selveiðimennirnir voru jafn bjartsýnir og endranær. Það var alltaf sama sagan á hverju ári. Hver og einn vonaði, að einmitt hans skip fyndi stóra hópinn — mestu benduna af kæpandi urtum. Þó vissu allir árið 1914, að gullöld selveiðanna var liðin, því síðustu árin hafði meðal- veiðin aðeins verið um 200 þúsund skinn. En ennþá gat skip, sem lenti í góðum selahópi, komið með ærna veiði heim. Árið 1910 hafði hver af áhöfn Abes skipstjóra fengið 148 dollara, og það var hlutur, sem alla dreymdi um. Þess vegna gleymdu þeir, að meðalhlutur á skipum Abes var aðeins 51 dollar á ári. ,,Nýfundnaland” hélt frá Wesley- ville 12. mars. Stálskipin áttu ekki að fara fyrr en daginn eftir. Svona voru reglurnar. Gömlu timburskipin fengu eins sólarhrings forskot frá heimahöfn. Klukkan 10 hinn 14. mars kom Wes auga á stálskipaflot- ann, þá var „Stephano,” skip föður hans, í fararbroddi. Þau nálguðust ört, og um miðjan dag voru bæði „Stephano” og „Florizel”, sem eldri bróðir Wes, Joe, stjórnaði komin langtframúr. Wes hefði gjarna viljað hafa samband við hin skipin, en það var ekki talstöð um borð í „Nýfundna- landi.” Hún hafði einhvern tíma verið þar, en útgerðin hafði látið taka hana úr, af því að hún var of dýr að dómi útgerðarinnar. Og þess vegna 93 hafði Wes komist að samkomulagi við föður sinn. ,,Ef þú getur haldið þig þannig að þú sjáir til okkar, sonur sæll,” sagði gamli maðurinn, ,,skal ég reisa aftari löndunarrána, þegar við finn- um selina.” Enginn fékk sér svona samkomulag til, þótt feðgarnir sigldu hvor fyrir sína útgerð, og útgerðirnar væru keppinautar. En Wes horfði lengi á eftir „Stephano”, þar sem skipið hvarf í norðvestur. Þegar hann loksins næði hinum gangmikla ísbrjóti, væru flestir selanna komnir í lest hjá honum. Opinberlega hefst selveiðin á messu heilags Patreks, 15. mars, en þann dag sátu stálskipin föst í ísnum. Fjögur skip, þeirra á meðal ,,Steph- ano”, urðu að sprengja sér leið með dínamlti. Það var ekki fyrr en 20. mars, að flotinn — að „Nýfundna- landi” og tveimur öðrum skipum undanskildum — fann seli. En aðal- hópur urtanna sást hvergi, né heldur , ,Nýfundnaland”. Því gamli trédallurinn sat fastur í ísnum, og Wes örvænti því meir, sem dagarnirurðu fleiri. Veiðitíminn stóð í hæsta lagi í þrjár vikur. Að þeim tíma liðnum stungu kóparnir sér í sjóinn, og þá var vonin um aflahlut skipverja að engu orðin. Þeir losnuðu loks hinn 27. mars, og , ,Nýfundnaland” gat haldið áfram til norðvesturs. Skömmu síðar kom Wes auga á lítinn selahóp. „Náið þeim,” skipaði skipstjórinn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.