Úrval - 01.04.1976, Side 98

Úrval - 01.04.1976, Side 98
96 ÚRVAL löngu þar til raddir mannanna dóu út í fjarska. Tuff var varfærinn. Hann fór eftir áttavita og gaf kyndurunum fyrir- mæli um að merkja leiðina með því að nugga sótugum vettlingum sínum við ísklappirnar á leiðinni, til að vísa þeim leiðina heim aftur. ísinn var ekki eins sléttur og lagnaðarís á stöðuvatni, heldur mishæðóttur og ójafn eins og klettalandslag. Straum- ar og vindar hreyfðu ísinn sitt á hvað, og sums staðar hafði hann hrannast upp, annars staðar hafði hann skar- ast. Á síðarnefndu stöðunum var skárra að fara um hann, en þó var það seinfarin hindrun. Og á þessum árs- ríma voru viða opnar vakir, sem mennirnir urðu að hlaupa yfir á jökum. En ungu mennirnir tóku það sem sport og ögrun. Þeir klöngruðust yfir bröttustu hrannirnar og notuðu sela- goggana eins og fjallgöngumenn haka sína. Það var svo hlýtt, að margir gengu naktir að mitt í sólinni. En vindurinn færðist meira og meira í austur, og það var blika á lofti, sem olli hinum reyndari kvíða. ,,Austanvindur að oss fer” mælti einn mannanna fyrir munni sér, ,,ugglaust betra að forða sér. ” „RÆFLAR!” Fyrir hinn tvítuga Cecil Mouland, Ralph frænda hans og jafnaldra þeirra var þetta spennandi ævintýra- ferð. Þeir voru upp með sér af til- hugsuninni um að dvelja næturlangt á „Stephano” fínasta ísbrjóti heims- ins. Það eitt út af fyrir sig var aldeilis ævintýri fyrir hóp ungra manna, sem aldrei höfðu séð annað af heiminum en litlu víkina í Notre Dame flóan- um, þar sem þeir voru fæddir og uppaldir. Cecil Mouland var frískur strákur og sjálfkjörinn foringi í jafningja- hópi. Hann var líka bálskotinn í Jessie, hinni barnungu kennslukonu þorpsins heima. Það var eina ástæðan til þess, að hann mundi ráð, sem afi hans hafði gefið honum. ,,Cecil, drengurinn minn,” hafði afi garnli eitt sinn sagt við hann. ,,Ef þú viliist á ísnum, skaltu alltaf hafa andlitið á hreyfingu, svo þú fáir ekki kal í kinnarnar. Gættu þess alltaf að hafa eitthvað að gumla á.” Cecil gerði ekki ráð fyrir því að villast, en til öryggis hafði hann tekið fullan vasa af rjóli — hann vildi hafa andlitið heilt, þegar hann kæmi heim til að biðjajessiear. Cecil og félagar hans voru nokkurn veginn um miðja slönguna. Alls voru' í henni rúmlega 160 menn. Enginn þeirra hafði nokkurn tíma séð jafn úfinn ís. Löngu stangirnar, sem þeir áttu að nota til að merkja hrúgurnar af selskrokkunum, urðu fljótlega mjög þungar, og þeir sem fengu tækifæri til að losa sig við stöngina sína svo þægilegt væri, gerðu það. Stangirnar voru þeim aðeins til ama, en selagogganna gættu þeir vel, því enginn gat ferðast á ís án þess að hafa selagogginn sinn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.