Úrval - 01.04.1976, Qupperneq 103

Úrval - 01.04.1976, Qupperneq 103
DAUÐINNÁ ÍSNUM 101 Við slóðina barðist hárautt flagg 1 rokinu. Á því var talan 198. Þetta var eitt af flöggunum frá , .Stephano. ’ ’ Þeir höfðu farið hjá því um morguninn, þá komnir að minnsta kosti sex kílómetra frá , ,Nýfundnalandi. ’ ’ , Ja, hvert í...! Eruð þið alveg vissir um, að þetta sé sama flaggið?” ,,198 — já, það er sama núm- erið.” ,,Þá eigum við æðispöl eftir!” Nú náði hræðslan nokkrum tökum á þeim. Þeir voru uppgefnir, storm- urinn hrelldi þá, og þeir áttu minnst fímm tíma göngu fyrir höndum á þessum skelfilega ísi. Abram Kean hlaut að hafa sett þá af á röngum stað. Illur grunur Tuffs, sem vaknaði er hann fann selina miklu fyrr en hann hafði búist við, var nú staðfestur. En hann herti sig upp. „Félagar,” hrópaði hann. ,,Það lítur út fyrir, að Abe skipstjóri hafí siglt með okkur lengra til vesturs en hann hélt. En það þýðir ekkert að velta vöngum yfir því. Við vitum þó að minnsta kosti, hvar við erum.” Þeir hefðu átt að láta fyrir berast þar sem þeir voru, til næsta dags. Þar höfðu þeir selskinn, sem þeir gátu brennt, nóg selkjöt að borða, og þeir hefðu getað grafið sér skjól í votan snjóinn. En það datt engum í hug, og þöglir héldu þeir í átt til skipsins, þótt allir vissu, að þeir gætu aldrei náð þangað fyrir myrkur. Síðdegis þennan sama dag var Jessie að kenna þekknum sínum í litla skólanum, sem Hjálpræðisher- inn rak í Doting Cove, langt fyrir norðan St. John’s. Það hafði snjóað jafnt og þétt síðan um hádegi, og um þrjúleytið kom vindhviða, sem svipti upp dyrunum svo harkalega, að allir hrukku við. Jessie stökk til að loka dyrunum, og þegar hún stóð með höndina á hurðarhúninum, sá hún allt í einu glatt andlit Cecils fyrir hugskotssjónum sínum. Það fór hrollur um hana. Hún reyndi að einbeita sér að kennslunni, en árangurslaust. Andliti Cecils skaut upp aftur og aftur, og hún gat ekki ýtt hugsuninni um hann frá sér. Á ísauðnunum í norðri héldu áhafnir „Florizel” og „Stephano” áfram að veiða selina langt fram eftir degi. En þegar veðrið tók að versna, var farið að hirða mannskapinn um borð, án tillits til þess hver átti að vera á hvoru skipinu. Undir kvöldið hittust skipin til þess að skiptast á mannskap, ogjoe notaði tækifærið til að kalla til föður síns úr brúnni. Hann myndaði lúður með höndun- um og hrópaði: ,,Hvar eru mennirnir af ,,Ný- fundnalandi?” Abe Kean bandaði frá sér með hendinni og hrópaði á móti: ,,Það væsir ekki um þá!” Joe hafði enga ástæðu til að efast um fullvissu föður síns, svo honum létti. En áhöfninni á „Stephano”
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.