Úrval - 01.04.1976, Qupperneq 104

Úrval - 01.04.1976, Qupperneq 104
102 URVAL var ekki rótt með að vita, að áhöfn „Nýfundnaiands” hafði verið send fótgangandi yfir ísinn, og klukkan fimm kom Garland Gulton, báts- maður, upp í brú með spurninguna, sem var efst 1 hugum allra — nema Abrams Kean: ,,Okkur skilst, herra, að áhöfn „Nýfundnalands” hafi verið hér um borð, meðan við vorum á ísnum,. Telur þú, að þeir séu komnir heilu og höldnu heim í sitt eigið skip?” ,Já, það tel ég,” svaraði Kean gamli, ákveðinn sem endranær. ,, Alveg örugglega. Vindurinn hvein í rá og reiða „Nýfundnalands”, og það brakaði í gamla skrokknum í fantataki íssins. Mennirnir þrjátíu og fjórir, sem höfðu snúið við um morguninn, höfðu heldur betur fengið orð í eyra hjá Wes Kean, skipstjóra. Nú sátu þeir í messanum, í hóp utan um ketil, sem gufustrókurinn stóð upp með og ilm af heitu og römmu tei. Þeir ræddu um félagana, sem þeir höfðu yfirgefið. „Skipstjórinn segir, að þeir séu um borð í „Stephano”,” sagði einn þeirra. ,Já, hann segir það,” tautaði Stephen Jordan. ,,En ég óttast, að þeir séu enn á ísnum, og ég er bæði með Tom bróður og syni hans tvo i þessari ferð.” John Tizzard, bátsmaður, hafði líka áhyggjur, og seint um daginn leitaði hann skipstjórann uppi. ,,Þetta er að verða fantaveður, skipstjóri,” sagði hann. ,,Maður sér ekki orðið handaskil. Eg bið um leyfi til að flauta.” ,,Það er ekki mikil ástæða til þess,” svaraði Wes. ,,Ég er viss um, að menn okkar eru um borð í „Stephano.” En þú getur flautað einu sinni eða tvisvar, ef þér er léttir að því.” Tizzard tók heimildina mjög bók- staflega. Hann flautaði tvisvar, með löngu miilibili. VILLTIR. Vindur og straumar voru vel á vegi með að liða ísbreiðuna í sundur. Minni jakar byrjuðu að snúast og rek- ast milli hinna stærri, og þeir tóku slóð selveiðimannanna með sér. Snjórinn var svo votur, að hann skóf ekki mikið, en víða var hann hné- djúpur og göngufæri erfitt. Aftast var einn mannanna tekinn að dragast afturúr. Það var William Pear, og þetta var í fyrsta sinn, sem hann var við selveiði. Hann hras- aði og féll hvað eftir annað, og að lokum lét Tuff hópinn nema staðar, svo Pear gæti náð þeim. En þrátt fyrir það gat hann ekki fylgst með, svo Tuff stöðvaði hópinn að nýju. Birtan þvarr nú uggvænlega hratt. „Tveir eða þrír menn verða hér eftir til að hjálpa mér með Pear,” sagði Tuff. „Hinir halda áfram til „Nýfundnalands” og sækja hjálp. Við verðum að fá börur. Sidney Jones, þú tekur við stjórninni. Verið fijótir!”
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.