Úrval - 01.04.1976, Blaðsíða 112

Úrval - 01.04.1976, Blaðsíða 112
110 hans, og svo var haldið áfram í átt til skipsins. „Nýfundnaland” varfast rétt einu sinni. í dögun skimaði Wes Kean til „Stephano” og sá aðeins fáa menn á þiljum. Honum þótti það undarlegt, því ef menn hans væru þar um borð... Næstum eins og nauðugur beindi hann sjónaukanum til suð- vesturs og lét augun hvarfla þar yfir ísinn, og þar sá hann fámennan hóp koma vafrandi. Hann þekkti mann- inn, sem var 1 farabroddi: Arthur Mouland. Eitt andartak gleymdi hann að draga andann. Það var eins og heljartak um brjóstholið, þegar hon- um varð ljóst, að þessir menn höfðu verið úti á ísnum síðustu tvo sólarhringa í fárviðrinu. ,,ÞETTA GETUR PABBI EKKI HAFA GERT.” ,,Ó, guð!” Wes Kean datt í stig- anum, þegar hann þaut upp í brúna, svo mikill var asinn á honum. Hann fann fána í brúnni, en það var ekki nóg. Hann varð að finna svarta kúlu, alþjóðlega neyðarmerkið, en það voru engar svartar kúlur um borð. Hann rak augun í kolafötu. Hún var nógu svört. Hann var skjálfhentur, þegar hann festi kola- fötuna í flaggllnu og dró hana upp. Svo hljóp hann að finna annan stýrimann, Charles Green. ,,Green, mennirnir okkar... ” Kean var skræk- róma af hugaræsingi, — ,,...menn- ÚRVAL irnir okkar... það hefur eitthvað hryllilegt gerst!” Allir menn voru kallaðir á þiljur. Fáum mínútum seinna var björgun- arflokkur ferðbúinn á ísnum, með teppi, börur, mat, romm, brenni og katla með heitu tei. Þeir voru jafn fölir og skjálfandi og skipstjórinn þeirra, þegar þeir fóru til móts við litla hópinn, sem dróst hægt á móti þeim. Neyðarmerki „Nýfundnalands” sást frá „Stephano,” og Abe Kean sendi tvo menn í fæti til að fá nánari fréttir. Um leið og þeir voru komnir í kallfæri, spurðu þeir, hvað amaði að. ,,Eru nokkrir minna manna um borð hjá ykkur?” hrópaði Wes Kean. Honum fannst eilífð líða, þar til honum var svarað. ,,Nei, skipstjóri,” kom svo frá skipverjum ,,Steph- anos.” „Þeirkomu aðeins um borð á þriðjudaginn, en voru farnir aftur um hádegisleytið.” ,,Ó, guð, stundi Wes. ,,Þá hafa þeir allir farist, nema þessir fjórir. Mennirnir frá „Stephano” þutu yfir ísinn, þegar þeir flýttu sér til baka með ótíðindin. Mouland vísaði björgunarmönn- um áfram til félaganna, sem biðu á jökunum. En Stephen Jordan varð að fá svar við einni spurningu strax: „Arthur, hvað með bróður minn og syni hans? Hvað er að frétta af þeim?”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.