Úrval - 01.04.1976, Síða 114

Úrval - 01.04.1976, Síða 114
112 síns. Hvað þeim feðgum fór á milli við þetta tækifæri, veit enginn, en þegar „Bellaventure” kom um ellefuleitið og Aþe skipstjóri kleif þar um þorð, var andlit hans lokaðra og harðara en nokkru sinni fyrr. í „Bellaventure” merkti hann við á nafnalista sínum hverjir væm dauðir og hverjir lifandi, og þegar þessu var lokið, sagði hann: ,,Það vantar átta menn.” ,,Við vitum ekki um alla, skip- stjóri,” svaraði einn hrakningamann- anna. „Sumir urðu vitstola og hlupu í sjóinn — þeir eru horfnir.” Abe taldi nöfnin aftur. ,,Það eru 69 látnir, átta týndir. Sendið nöfnin í skeyti til St. John’s.” Þar næst sneri hann aftur til skips síns og gaf skipun um að gera klárt til brottferðar. Það var reiðarslag fyrir áhöfn hans. Allir höfðu vænst þess, að „Stephano” fylgdi „Bellaven- ture” til St. John’s. Hvílíkur harð- jaxl var hann, karlskrattinn! Onnur skip héldu áfram veiðum, en næsta dag lenti Abe gamli í úti- stöðum við áhöfn sína. Einn veiði- mannanna, Mark Sheppard, neitaði að fara út á ísinn. Stálblá augu Abes gamla skutu gneistum. ,,Þú skaltí loggbókina, sértu nógu mikil hetja til að nefna mér nafn þitt,” þrumaði hann. Maður, sem var skráður í ioggbókina, fékk engin laun fyrir úthaldið og lenti á svörtum lista. ,,Ég heiti Mark Sheppard og ég skal standa við það!” svaraði Mark. ÚRVAL ,,Hvers vegna neitar þú að hlýða skipunum?” spurði Abe. ,,Eftir að hafa séð, hverju þú hefur valdið með skeytingarleysi þínu, tel ég þig ekki færan um að skipa mér fyrir verkum né nokkrum öðrum!” Abe bölsótaðist eins og óður tarfur. Aldrei hafði neinn boðið honum byrginn á þennan hátt, og aldrei hafði neinn borið brigður á stjórnunarhæfni hans. ,,Það myndi ekki undra mig, skipstjóri,” hélt Mark áfram, ,,þótt þetta yrði endirinn á frægðarferli þínum!” „SLYS, SEM ALLTAF GERUR ORÐIÐ.” Það var mikið að snúast á sjó- mannaheimilinu í St. John’s, þar sem verið var að undirbúa móttöku sjómannanna og þeirra, sem farist höfðu. Á götunum var krökkt af fólki, og það fór hrollur um við- stadda, þegar útfararstjórarnir komu upp að húsunum með vagna sína, háfermda með kistum — kistum í tugatali, allar klæddar með svörtu klæði. „Bellaventure” rann inn á höfn- ina í ljósaskiptunum með fánann í hálfa stöng, og lagði að bryggjunni. Læknar og hjúkrunarkonur þustu um borð. Þá voru*þeir verst leiknu fluttir frá borði. Síðan komu þeir, sem gátu gengið sjálfir. Hjálparmenn fylgdu þeim í gegnum manngrúann, sem tautaði hluttekningarorð fyrir munni sér.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.