Úrval - 01.04.1976, Qupperneq 115

Úrval - 01.04.1976, Qupperneq 115
DAUDINNÁ ÍSNUM 113 Loks voru hinir látnu hífðir í land, ennþá stíffrosnir, með angana sperrta út í loftið. í kjallara sjó- mannaheimilisins voru fötin kiippt af þeim og þeir voru lagðir í heitt vatn tii að þíða þá. Samúðarskeyti streymdu tii St. John’s víðsvegar að, þar á meðal frá konungshjónum Stórabretlands. En mennirnir, sem verið höfðu í víti og snúði þaðan lifandi heim, höfðu ekki áhuga á þeim. Þeir notuðu heldur ekki stór orð, heldur sögðu blaða- mönnum ofur rólega frá því, sem á daga þeirra hafði drifið. En eitt var öllum augljóst af öllum frásögnum: Abram Kean bar sök á því, hvernig farið hafði, því hann hafði sent mennina út á ísinn þegar öllum lá í augum uppi, að vonskuveður var í aðsigi. Mánudaginn 6. apríl sagði í ritstjórnargrein Evening Telegram í St. John’s: „Menn hljóta að varpa fram þeirri spurningu, hvort hægt sé að kalla Abram Kean, skipstjóra, til ábyrgðar fyrir að svo margir fórust af mönnunum, sem sendir voru frá selfangaranum „Nýfundnalandi.” Geta þau mistök orðið honum til áfellis, að hann gaf mönnunum fyrirmæli um að snúa aftur fótgang- andi til skips síns við þau skilyrði, sem fyrir lágu? Eða hafði hann nokkra skynsamlega ástæðu til að ætla, að veðrið hcldist sæmilegt, þar til mennirnir væru heilu og höldnu komnir um borð I „Nýfundnaland?” Sagt hefur verið, að stormurinn hafi þegar verið að hefjast, þegar menn- irnir fóru frá „Stephano”, að það hafí verið byrjað að snjóa, að himinninn hafí verið dimmur af stormskýjum. Er þetta rétt? Sú rannsókn, sem nú hlýtur að fara fram, mun leiða í Ijós svörin við þessum spurningum...” I rannsókninni, sem á eftir fór, lögðu allir þeir, sem lifðu hrakning- ana af, ábyrgðina á herðar Abrams Kean. En þeir ásökuðu líka George Tuff fyrir, að hafa ekki krafist þess af Abram Kean, að mennirnir af „Ný- fundnalandi” yrðu um nóttina um borð í „Stephano” Abram Kean hagaði sér í vitna- stúkunni eins og alsaklaus maður, sem verður fyrir ofsóknum. Fram- burður hans var í æpandi ósamræmi við framburð selveiðimannanna, og hann reitti af sér sögur um stefnu og fyrirmæli, sem enginn annar kannað- ist við, nema þvert á móti. Hann neitaði í stuttu máli sagt öllum ákærum og lýsti því yfir með titrandi röddu, að hann hefði aðeins gert ein mistök: Að taka áhöfn „Nýfundna- lands” nokkurn tíma um borð og gefa þeim að éta. Það hefði hann þó aðeins gert í bestu meiningu. Ef hann hefði vísað þeim burtu strax, hefðu þeir ncyðst til að halda strax aftur til síns eigin skips og þá náð þangað í tæka tíð. Tveir rannsóknardómaranna þriggja komust að þeirri niðurstöðu, að Abram Kean hefði „gerst sekur um alvarleg mistök” með því að gefa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.