Goðasteinn - 01.09.1966, Side 2

Goðasteinn - 01.09.1966, Side 2
Samvinnutryggingar hafa verið í fararbroddi í 20 ár um hvers konar nýj- ungar í tryggingamálum og bjóða nú víðtækustu tryggingaþjónustu hér á landi. I Starfsemin hófst 1946 og hefur síðan aukizt stöðugt ár frá ári. Frá upp- hafi hefur verið lögð áherzla á lág iðgjöld og hagsýni í öllum rekstri, sem hef- ur skapað fyrirtækinu álit og traust almennings. — Markmið félagsins er TRYGGINGAR FYRIR SANNVIRÐI og hefur tekjuafgangur'hvers árs verið endurgreiddur til tryggingatakanna. 56 milljónir króna hafa þannig verið end- urgreiddar á liðnum árum en um leið lagt kapp á að safna í varasjóði félagsins. Samvinnutryggingar munu halda áfram að vinna fyrir fólkið i landinu og hafa frumkvæði að umbótum í tryggingamálum, sem stuðla að bættum lífskjör- um þess. i SAMVINNU r RYG fi 1 Nf.AP ÁRMÚLA 3 • SÍMI 3850

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.